Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBI^AÐIÐ- ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991 41 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Hljómplötuverslun Verslunarstjóra og afgreiðslufólk vantar í hljómplötuverslun í Reykjavík. Hresst fólk, vant verslunarstörfum, kemur aðeins til greina. Almenn tónlistarþekking nauðsynleg. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júní merktar: „H - 7884“. Sölustarf Heildveslunin Ása óskar eftir að ráða starfs- kraft í hálft starf við sölu á hársnyrtivörum. Umsækjendur verða að hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 7883“ fyrir 1. júlí. Heildverslunin Ása. „Au pair“ íslensk fjölskylda, búsett í Boston (USA), óskar eftir „au pair“ stúlku til eins árs frá og með 15. ágúst nk. Þarf að vera á aldrinum 18-22 ára með reynslu af barnagæslu, hafa bílpróf og má ekki reykja. Nánari upplýsingar veittar í síma 657107 eftir kl. 17.00. „Au pair“ - París Frönsk-íslensk fjölskylda, búsett í París, vill ráða reglusama stúlku, ekki yngri en 20 ára, til að gæta þriggja ungra barna. Dvöl eitt ár frá 10. júlí. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 91-74618 á kvöldin milli kl. 20.00 og 22.00. Vélstjóri Vélstjóra vantar á togarann bv. Rauðanúpur frá Raufarhöfn. Upplýsingar virka daga í símum 96-51200 og 96-51284 annars í síma 96-51296 eða 96-51212. Hárgreiðslunemi Viltu læra hárgreiðslu? Okkur vantar dugmikinn og áhugasaman hárgreiðslunema hið fyrsta. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum þriðju- dag 18. júní frá kl. 17-19. Bylgjan hárgreiðslustofa Hamraborg 14, Kópavogi. SUMARFERÐ VARÐAR 1991 Sumurferð Varðar verður farin laugardaginn 29. júní nk. Faríð verður um Dalina. Aðalleiðsögumaður er Höskuldur Jónssonf forstjórí. LANDSMALAFELAGIÐ VÖRÐUR 17.700 kr. Þetta ertilboð sumarsins! Morgunflug kl. 09:00 með ATLANTSFLUGI alla laugardagsmorgna í sumar frá 29. júnítil 21. september. Ótrúlegt tilboð á hótelí: Með sérsamningum geta Samvinnuferðir Landsýn boðið gistingu á SAS Plaza hótelinu í Hamborg, rétt við járnbrautarstöðina, á 7.200 fyrir tvo. Þetta er glæsihótel, rétt við verslunargötur borgarinnar og búið öllum þeim þægindum, sem hugurinn girnist. Og morgunverðarhlaðborð er innifalið!* ALLA LAUGARDAGAÍ SUMAR * Gildirfrá 1. júlí-15. ágúst. . Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70* Símbréf 91 - 2 77 96 *Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.