Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 38

Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JUNI 1991 ATVINNUAUQ YSINGAR Sjúkrahús Akraness Sérfræðing vantar til afleysinga á lyflækningadeild á "'tímabilinu frá 15. júlí til ágústloka. Nánari upplýsingar gefur Ari Jóhannesson, yfirlæknir í síma 93-12311. ORKUBLJ VESTFJARÐA auglýsir lausa stöðu deildarstjóra fjármáladeildar Fjármáladeild er staðsett á ísafirði og þar starfa auk deildarstjóra 7 manns. Fjármála- deild hefur á hendi daglega fjármálameðferð innan fyrirtækisins og sér m.a. um greiðslu reikninga, útskrift orkureikninga, innheimtu, bókhald og launagreiðslur. í stöðu þessa óskum við að ráða viðskipta- fræðing eða aðila með hliðstæða menntun. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist Orkubúi Vestfjarða, merktar: „Deildarstjóri" fyrir 30. júní nk. Allar frekari upplýsingar gefur Kristján Har- aldsson, orkubússtjóri, í síma 94-3211. ORKUBÚ VESTFJAROA Stakkanesi 1, 400 ísafirði. LANDSPITALINN Barnaspítali Hringsins Aðstoðarlæknir Laus er til umsóknar staða aðstoðarlæknis við Barnaspítala Hringsins. Um er að ræða ábyrgðarmeiri aðstoðarlæknisstörf, eftirlit með aðstoðarlæknum, þátttöku í kennslu læknanema og annarra heilbrigðisstétta og þátttöku í rannsóknarstarfsemi. Um getur verið að ræða námsstöðu í barnalækningum eða starfsþjálfun til stuðnings öðrum sér- greinum. Staðan veitist frá 1. september 1991 til 31. ágúst 1992 en til greina kemur ráðning til styttri tíma. Umsóknarfrestur er til 7. júlí 1991. Nánari upplýsingar gefur prófessor Víkingur H. Arnórsson í síma 601050. Umsóknir á eyðublöðum lækna, Ijósrit af prófskírteini og upplýsingar um starfsferil ásamt staðfest- ingu yfirmanna sendist forstöðulækni. Hjúkrunarfræðingar Tvær stöður aðstoðardeildarstjóra eru Iausar til umsóknar í 1 ár hvor. Á barnadeild 3,13-E nú þegar. Deildin hand- lækningadeild fyrir 13 börn á aldrinum 2 1/2 árs til 6 ára. Á barnadeild 4, 13-E frá 1. ágúst ’ 91 til 31. júlí ’91. Deildin er ungbarnadeild fyrir 12 börn. Nýuppgerðar deildir og þægileg vinnu- aðstaða. Góður aðlögunartími með reyndum hjúkrunarfræðingi. Unnin er 3ja hver helgi. Upplýsingar gefa Agnes Jóhannesdóttir, sími 601035, Rannveig Björnsdóttir, sími 601030 eða Hertha W. Jónsdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 601033 eða 601300. Reykjavík 13. júní '91. Fasteignasala - starfskraftur Óskum eftir ábyggilegum og duglegum starfskrafti eftir hádegi. Nauðsynleg kunn- átta í Word Perfect. Æskilegur aldur 25-36 ára. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12, 21. júní. merkt: „F -13160“ Fjölbrautaskóli Suóumesja Efnafræði - íslenska Vegna fjölgunar nemenda vantar okkur kenn- ara í: Efnafræði/raungreinum og íslensku. Góð aðstaða og hress hópur. Upplýsingar veittar í símum 92-13100, 92-14160, 92-13856 og 92-13191. Skólameistari. TVI Viðskiptafræðingur Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands óskar eftir að ráða viðskiptafræðing til að kenna fjárhags- og rekstrarbókhald. Samhæfa þarf kennsluna tölvubúnaði skólans og öðru námi nemenda. Tölvuháskólinn hefur til umráða net með Victor MX 386 tölvum annars vegar og IBM PS/2 hins vegar sem tengjast AS/400 tölvu frá IBM. Umsóknir skulu sendar Þorvarði Elíassyni eigi síðar en 20. júní nk. Tölvuháskóli VÍ, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík. Auglýsingar um lausar stöður við Garðyrkjuskóla ríkisins: Fagdeildarstjórastaða við skrúðgarðyrkju- braut Umsækjendur þurfa að hafa lokið námi í landslagsarkitektúr eða hafa aðra fullnægj- andi framhaldsmenntun í skrúðgarðyrkju. Aðalkennslugreinar eru skrúðgarðafræði, skrúðgarðabyggingafræði og skrúðgarða- teiknun. Ennfremur umsjón með verklegum æfingum og verknámi nemenda og tilraunum á skrúðgarðyrkjusviðinu. Fagdeildarstjórastaða við umhverfisbraut Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskóla- námi í líffræði og/eða umshverfisfræðum, eða hafa aðra fullnægjandi framhaldsmennt- un til starfsins. Aðalkennslugreinar eru dýrafræði, umhverf- isfræði ásamt umhverfistúlkun og vistfræði. Ennfremur umsjón með verklegum æfingum og verknámi nemenda og tilraunum tengdum náminu. Störfin veitast frá 1. ágúst og nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 98-34340. Landbúnaðarráðuneytið, 12.júní 1991. Sölumaður - tölvudeild Tölvudeild Heimilistækja hf. óskar að ráða hæfan starfskraft sem sölumann á ACER einmenningstölvum, Novell netkerfum og öðrum tengdum búnaði. Sölumaður skal sjá um kynningu, ráðgjöf og tilboðagerð vegna sölu á ACER einmenn- ingstölvum. Menntun eða reynsla í notkun einmenningstölva er skilyrði. Allar frekari upplýsingar veitir Sveinn Guð- mundsson (ekki í síma). Umsóknarfrestur er til 18. júní nk. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. <8> Heimilistæki hf Sætúni 8. SVÆÐISSTJÓRN SUÐURLANDS -um málefni fatlaöra Símar 98-21839 og 98-21922““ Forstöðumaður óskast Svæðisstjórn Suðurlands um málefni fatl- aðra auglýsir starf forstöðumanns við með- ferðarheimilið Búhamar 17, Vestmannaeyj- um, laust til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september nk. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Meðferðarheimilið er lítil rekstrareining sem þjónar fötluðum börnum og unglingum. Æskilegt er að umsækjandi hafi þroska- þjálfa-, fóstru- eða uppeldisfræðimenntun eða aðra sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veittar í síma 98-21839 á skrifstofutíma. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Svæðis- stjórnar, Eyrarvegi 37, 800 Selfossi fyrir 15. júlí nk. Laus störf ★ Bókari (316) hjá innflutnings- og fram- leiðslufyrirtækjum. Starfsreynsla nauð- synleg. Vinnutími kl. 13-17. ★ Ritari (168) til símavörslu og léttra skrif- stofustarfa í fyrirtæki í Hafnarfirði. Hálfs- dagsstarf. ★ Afgreiðslumaður (337) í sérverslun. ★ Skrifstofumaður (305 til bókhalds- og ritarastarfa. Hlutastarf. ★ Kerfisfræðingur (230) í fjármálafyrirtæki. Reynsla æskileg. ★ Gjaldkeri (297) í þjónustufyrirtæki. Mót- taka viðskiptavina, viðskiptamannabók- hald og innheimta. ★ Símavarsla (298) í þjónustufyrirtæki. Vinnutími 8-16. Æskilegur lágmarksaldur 35 ára. Við leitum einnig að fólki, sem getur hafið störf í haust við ýmis ritara- og bókhalds- störf. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.