Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 16. JUNI 1991 5V MANUDAGUR 17. JUIMI Lýdveldisdagurinn SJONVARP / MORGUNN b o STOÐ2 13.30 13.00 ► Ágirnd (Inspector Mai- gret). Sakamálamynd um franskan lögreglumann sem er að rannsaka morðá góðum vini sínum. Aðalhlut- verk Richard Harris, Patrick O'Neal. 1988. SJONVARP / SIÐDEGI xf 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ►- 18.20 ► Sögur Töfraglugg- frá Narníu. Bresk- inn (6). Bland- urmyndaflokkur. að erlent 18.50 ► Tákn- barnaefni. málsfréttir. 19.00 18.55 ► Fjöi- skyldulíf (94). Ástralskurfram- haldsmyndaflokk- ur. b STOÐ2 14.35 ► Ekið með Daisy (Driving Miss Daisy). Þetta erfjór- föld Óskarsverðlaunamynd sem gerð er eftir Pulitzer-verð- launasögu Alfred Uhry. Sagan gerist í Atlanta f Bandaríkjunum og hefst árið 1948. Aðalhlutverk: JessicaTandy, Dan Aykroyd og Morgan Freeman. 1989. 16.10 ► Dansæði (Dance Crazy). Hinn kunni danshöfundur Hermes Pan segir hér frá reynslu sinni en hann er sá maður er fyrst samdi dansa fyrir kvikmyndir. Sýnt verður úrfjölda mynda. 17.10 ► Arbæjarsafn. Lif- andi fortíð. I þessum þáttum verðurfjallað um Árbæjar- safnið, sögu þess og starf- semi. 17.30 ► Geimálfarnir. 18.00 ► Hetjurhimin- geimsins. 18.30 ► Rokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD á\ TF b o STOÐ2 19.30 20.00 20.30 21.00 19.20 ► Zorro (19). Myndaflokkur. 19.50 ► Bys— su- Brandur. 20.00 ►- Fréttir og veður. 20.30 ► Ávarp forsætis- ráðherra. 20.40 ► 1891. f þættinum eru rifjaðir upp atburðir sem gerðust á íslandi fyrir 100 árum. 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Heimsfrægar ástarsögur. Eliza- beth Taylor, Díana prinsessa, Jaoqueline Kennedy Onassis, Grace Kelly og Evita Per- on. Fimm heimsfrægar konurog ástarsam- bönd þeirra. 20.50 ► Mannlíf vestanhafs. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.20 ► Hekla.For- leikur eftir Jón Leifs. Sinf.hl.sveit islands. 21.30 ► Aldarafmæli Mennta- skólans í Reykjavík. 22.00 ► Kristnihald undir Jökli. Islensk bíómynd frá 1989. Myndin byggð á samnefndari skáldsögu Halldórs Laxness. Segirfrá sendimanni biskups, Umba, sem kemur á Snæfellsnes að kanna hvernig kristnihaldi sé háttað hjá séra Jóni prímusi undir'Jökli. Aðall. SigurðurSigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Helgi Skúlason. 23.35 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 21.15 ► Leiðin til Zanzibar (Road to Zanzibar). Þetta erein þeirra sjö mynda sem þríeykið Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour léku saman í. 1941. 22.45 ► Öngstræti (Yellowt- hread Street). Breskur spennu- myndaflokkur. 23.40 ► Sá yðar sem syndlauser ... Fjórirstrák- ar deyða ungbarn með því að henda steinum í það en fjölskyldan vill ekki ákæra þá. 1.15 ► Dagskrárlok. RAÍ RÁS2 FM 90,1 7.03 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Skjótum upp fána. Guðrún Gunnarsdóttir leikur islenska tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 17. júní á Rás 2. Lísa Páls og Sigurður Pét- ur Harðarson fylgjast með hátíðahöldum vitt og breitt um landið og spila tónlist við allra hæfi. 18.00 Blús. Vinir Dóra og Chicago Beau á Púlsin- um. (Tónleikarnir voru hljóðritaðir í fébrúar.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 20.00 Þáttur i minningu Karls Sighvatssonar. (End- urtekinn þáttur frá 10. júni). 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FM?90fl AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson 7.00 Góðan daginn. Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsddbttir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 8.15 Stafakassinn, spuringarleikur. Kl. 8.35 Gestir í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Siguröardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu frá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn Alþýðublaðsins. 13.00 Strætin uti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. Kl. ■ T8.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar....... 19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvarinn- ar: Umsjón Pétur Tyrfingsson. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Ey- jólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. ALFA FM-102,9 ALFA FM 102,9 10.30 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar Eirikur.Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir frá fréttstofu. Kl. 9.03 Létt spjall og tónlist. Haraldpr Gislason. 11.00 íþróttafréttir - Váltýr Björn. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Rólegheitatónlist. Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 íþróttafréttir. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason. Kl. 19.30 Fréttir Irá Stöð 2. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvakt. FM#957 EFF EMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 iþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlístarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anpa Björk heldur átram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. Sjónvarpið: 1891 ■■ Á liðnu ári dró Artúr Björgvin Bollason saman helstu 40 merkisviðburði ársins 1890 og matreiddi á borð okkar, sem erum uppi einni öld síðar. Arthúr heldur vana sínum og sækir sem fyrr, efnivið sinn eina öld aftur í tímann. Sitlhvað dreif á daga ársins 1891 sem okkur nútímamönnum kann að þykja í senn fróðlegt og furðulegt, enda sparar Arthúr ekki efnisföngin. Frásagnir um menningarviðburði, málefni, framfarahug og fordild, merkisatburði og einstaka menn þessa tíma krydda þáttinn - auk söguskoðunar nokkurra fræðimanna okkar tíma, tónlistar og gamalla ljósmynda. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Bandaríski og breski vinsældalistinn. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. Óskalög og afmæliskveðjur í síma 2771 1. 17.00 ísland i dag (Irá Bylgjunni). Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19. STJARNAN FM102/ 104 7.30 Tónlist. PálfSævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar. Guðlaugur Bjartmarz. Rás 1: Þar fæddist Jón Sigurðsson ■■■■I í tilefrii þess að 180 ár eru frá fæðingu Jóns Sigurðssonar 1 (2 20 heimsótti Finnbogi Hermannsson Hrafnseyri. Þar vitjaði AO hann fornra menja í fylgd Hallgríms Sveinssonar, staðar- haldara, og verður þátturinn á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Á Hrafnseyri er Safn Jóns Sigurðssonar og Minningarkapella hans. Hrafnseyrarnefnd hefur stjórnað uppbyggingu á staðnum allt frá 17. júní 1944. Safnið var opnað 3. ágúst 1980 og var það fyrsta embættisverk frú Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands. Rætt verður við Benedikt Þ. Benediktsson í Bolungavík, sem gaf safni Jóns Sigurðssonar jörðina Gljúfurá. í þættinum les Guðmundur Ingi Kristjánsson frá Kirkjubóli kvæði sitt, Hrafnseyrarkvæði, sem hann orti í tilefni Hrafnseyrarhátíðar 1980. Guðrún Þorsteinsdóttir, ellefu ára gömul vinnukona á Hrafnseyri les kvæði Hannesar Hafstein, Minningarljóð Jóns Sigurðssonar frá 1911. Sjónvarpið: Kristnihald undir Jökli ■■■■ Dagskrá þjóðhátíðardagsins lýkur með íslenskri bíómynd oo oo frá árinu 1989, mynd Kvikmyndafélagsins UMBA eftir “ hinni kunnu skáldsögu Halldórs Laxn'ess, Kristnihaldi und- ir Jökli. Það var dóttir skáldsins, Guðný Halldórsdóttir, sem var ein helsta driffjöður að kvikmynduninni, en hún er einn af forvígismönn- um Kvikmyndafélagsins UMBA, ásamt þeim Halldóri Þorgeirssyni og Kristínu Pálsdóttur. Margir kunnir leikarar voru fengnir til verks- ins og fór kvikmyndun frá á Snæfellsnesi sumarið 1988. Handritið eftir sögu Halldórs skrifaði Gerald Wilson en tónlist samdi Gunnar- ' Reynir Sveinsson. Leikstjóri var Guðný Halldórsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.