Morgunblaðið - 16.06.1991, Qupperneq 45
ATVENIVIA/jRAÐ/SMÁ stjnm daguk ig. júni, 1991
45
TILBOÐ — ÚTBOÐ
Útboð - málun
Húsfélögin Birkimel 8, 8A og 8B, óska eftir
tilboðum í málun á þaki og gluggum. Þakflöt-
ur er u.þ.b. 850 fm og gluggar u.þ.b. 120.
Nánari upplýsingar veita Magnús Kristinsson
í síma 29169 á morgnana og Magnús Har-
aldsson í síma 53050 á kvöldin.
Útboð
Húsfélagið Æsufelli 2, 4 og 6, Reykjavík,
óskar eftir tilboðum í innréttingavinnu og
málun á þremur íbúðum, samkvæmt efnis-
og útboðslýsingu. Útboðsgögn verða afhent
á skrifstofu húsvarðar í Æsufelli 4, 1. hæð,
19. og 20. júní kl. 14.00-16.00 gegn 5.000
kr. skilatryggingu. Nánari upplýsingar veittar
í síma 91-76200.
Útboð
Höfðahreppur, Túnbraut 1-3, Skagaströnd,
óskar eftir tilboðum í að steypa upp og full-
gera að utan stækkun leikskóla.
Húsið er 157 m2.
Verki skal lokið 15. desember 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
hreppsins, Túnbraut 1-3, frá og með þriðju-
deginum 18. júní 1991 gegn 5000,- kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
2. júlí 1991 kl. 14.00.
Sveitarstjóri.
‘qV/ÆF
W Útboð
Hellisheiði 1991
Vegagerð ríkisins mun á næstunni bjóða út
lagningu Hlíðarvegar (917) um Hellisheiði frá
Hellisá að Fjallshólum alls um 8 km.
Helstu magntölur verða h.u.b.:
Fyllingar 150.000 m3 , neðra burðarlag
20.000 m3og röraræsi 200 m.
Verkinu skal lokið haustið 1992.
Þar sem vinnusvæðið liggur hátt (í 345-655
m hæð) og framkvæmdatími er af þeim sök-
um stuttur, verður að leggja áherslu á mikinn
framkvæmdahraða.
Þeir verktakar, sem áhuga hafa á þessu
verki, geta fengið afhentan kynningarbækl-
ing hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í
Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 19. þ.m.
Mælt er með því að væntanlegir bjóðendur
kynni sér auk þess aðstæður á vinnusvæðinu
með skoðunarferð þangað.
Gert er ráð fyrir að útboðsgögn verði afhent
á sömu stöðum frá og með 1. júlí 1991 og
að tilboðum verði skilað aðeins viku síðar.
Vegamálastjóri.
'W Útboð
Vatnsfjarðarvegur 1991
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í end-
urlagningu 10,6 km kafla úr Reykjafirði á
Vatnsfjarðarnes í ísafjarðardjúpi.
Helstu magntölur: Neðra burðarlag
20.000m3, fyllingar 39.000 m3 .
Verki skal lokið 15. nóvember 1991.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á ísafirði og í Reykjavík, Borgartúni 5,
(aðalgjaldkera) frá og með 18. júní 1991.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 1. júlí 1991.
v
Vegamálastjóri.
(D ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Vatnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum
í lagningu aðalæðar Vatnsveitu Reykjavíkur
meðfram Suðurfelli frá Jaðarseli að Rjúpu-
felli. Alls 646 m af 0350 ductile pípum.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 2. júlí 1991, kl. 11.00.
INNKAUPAST-OFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Óskað er eftir tilboðum í utanhússviðgerðir
á húseigninni nr. 78 við Ægisíðu í Reykjavík.
Helstu verkþættir eru:
- Múrviðgerðir.
- Málning útveggja.
- Málning þaks.
- Málning glugga o.fl.
- Flísalögn svalagólfa.
Útboðsgögn vegna verksins verða afhent á
skrifstofu okkar í Síðumúla 1 í Reykjavík frá
og með miðvikudeginum 19. júní nk.
hönnun hf
Ráðgjafarverkfræðingar FRV
Síðumúla 1-108 Reykjavík • Sími. (91) 84311
Q! ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir tilboðum í lóðarframkvæmdir við Öldu-
selsskóla.
Helstu verkþættir eru:
Jöfnun og tilflutningur á jarðvegi
Grasþakning
Gerð leiksvæða
Útþoðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með mið-
vikudeginum 19. júnf 1991, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 27. júní 1991, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuveyi 3 Simi 25800
(D ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir
tilboðum í lóðarfrágang við Hverfismiðstöð-
ina í Grafarvogi.
Helstu magntölur eru:
Fylling 600 m3.
Jarðvatnslagnir 200 m.
Steyptir stoðveggir 100 m.
Snjóbræðsla 1.100m2
Jöfnun undirmalbik 3.100m2.
Hellulögn 700 m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 18. júní 1991, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 27. júní 1991, kl. 11.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkj^vegi 3 — Sími 25800
Útboð
Suðurlandsvegur,
Vorsabær - Seljaland
1991/1992
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk.
Lengd vegarkafla:10,1 km3, fyllingar 147,000
m3, burðarlag 24,000 m3.
Verki skal lokið 15. maí 1992.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð
ríksins á Selfossi og í Reykjavík, Borgartúni
5, (aðalgjaldkera) frá og með 18. júní 1991.
Skila skal tilboðum á sömu staði fyrir kl.
14.00 þann 8. júlí, 1991.
Vegamálastjóri.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Vélbátaábyrgðaríélags ísfirðinga verður
haldinn á Hótel ísafirði laugardaginn 22. júní
nk. kl. 16.00 .
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Félagsfundur Byggung
Hópur 11, Vallarás 1,2,3,4 og 5
Framhalds félagsfundur Byggung vegna íbúa
í Vallarási 1-5 verður haldinn í félagsmið-
stöðinni Árseli fimmtudaginn 20. júní kl.
20.00.
Dagskrá:
1. Kynning breytts skipulags við
Vallarás 1-5.
2. Stofnun framkvæmdanefndar vegna
Vallaráss 1-5.
3. Kosning fulltrúa í framkvæmdanefnd.
4. Önnur mál.
Allir eigendur eru hvattir til að mæta, því
rætt verður um mikilvæg mál eins og frá-
gang lóðar á svæðinu.
Stjórn Byggung.
I "........ BÁTAR-SKIP
Plastbáturtil sölu
Mjög vel útbúinn 9,9 tonna plastbátur til
sölu, smíðaður 1989. Veiðiheimild fylgir.
Upplýsingar í síma 96-61952.
Bátur - kvóti
Til sölu góður 17 tonna frambyggður eikar-
bátur, smíðaður 1972. Báturinn selst með
eða án aflahlutdeilda.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar um nafn
og símanúmer merktar: „B - 7264“.
Fiskiskip
Til sölu 75 tonna kvótalaus eikarbátur. Æski-
legt er að taka 40 tonna úreldingarbát uppí.
18 tonna álbátur með 50 tonna kvóta. 5,9
tonna pólskur plastbátur árg. ’90 vel tækjum
búinn.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 622554.