Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIIMINIA/RAÐ/SIVIÁ
StJNNTJE
DÁ'GUR 16. JÚNI 1991
ATVINNII/AÍ JC^I Y^II\IC^AR
JHI m mr ■ W L/VsJ7L / v-/// nvJ7/v/\
Sölumaður
Óskum eftir duglegum sölumanni sem fyrst
á þekkta bílasölu. Þarf að hafa þekkingu á
tölvum, vera reglusamur og stundvís.
Lysthafendur leggi inn nöfn og síma á auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „Sölumaður - 11827“
fyrir 25. júní nk.
Litríkt veitingahús
í Reykjavík óskar að ráða nema í matreiðslu.
Reglusemi áskilin.
Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20.
júní merkt: „Litríkur nemi - 7888“.
Skipstjóri/stýrimaður
Vanur skipstjóri/stýrimaður óskar eftir plássi
á suðvesturhorninu. Vanur öllum veiðiskap.
Upplýsingar í síma 91-51679.
Skólastjóri
Laus er til umsóknar skólastjóra- og kennara-
staða við Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyð-
arfjarðar.
Kennslugreinar: Píanó, blokkflauta, gítar og
fiðla.
Upplýsingar í símum: 97-61160, 41334 og
41200.
Umsóknarfrestur er til 10. júlí.
Gerðaskóli í Garði
Kennarar - kennarar
Hjá okkur eru lausar stöður á næsta skóla-
ári. Meðal kennslugreina: Almenn bekkjar-
kennsla, sérkennsla, enska, samfélagsfræði,
heimilisfræði og tónmennt.
Kennaraíbúðir, leikskólapláss-.
Nánari upplýsingar gefur Eiríkur Hermanns-
son, skólastjóri, í síma 92-27380 eða
92-27048 (heima).
Skólanefnd.
Iðnaðar- og rekstrar-
tæknifræðingur
óskar eftir framtíðarstarfi. Ýmislegt kemur
til greina.
Upplýsingar í síma 627259 (Ólafur).
Atvinna óskast
Óska eftir starfi strax. Hef meirapróf og rútu-
próf og mjög góða enskukunnáttu. Allt kem-
ur til greina. Er reglusamur. Vaktavinna kem-
ur einnig til greina.
Uppl. í s. 92-14923 (á þriðjud. milli kl. 12-13).
Kennarar - atvinnulert
Belgísk hjón með kennaramenntun leita eftir
störfum á íslandi. Öll störf koma til greina.
Vinsamlegast hafið samband við Pétur eða
Siggu í síma 91-45797.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Stór hæð eða einbýlishús
óskast
til leigu í Reykjavík, Garðabæ eða á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 12315.
Góð íbúð óskast
Fyrirtæki óskar eftir góðri íbúð í nágrenni
miðbæjar Reykjavíkur í sumar eða til lengri
tíma, með eða án húsgagna.
Upplýsingar í síma 681204.
Einbýlishús/stór sérhæð
óskast til leigu frá 1. ágúst til eins árs
Um er að ræða 6 manns í heimili. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum er heitið.
Áhugasamir sendi inn tilboð merkt: „ABG -
101“, á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júní.
2ja herbergja íbúð óskast
Óska eftir 2ja herbergja íbúð í Kópavogi
(Garðabæ). Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Góðri umgengni er heitið.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„K - 1315“ fyrir fimmtudagskvöld.
LANDSPITALINN
Stúdíóíbúðir
til leigu fyrir par eða einstaklinga. Reglusemi.
Sími 679400 - 813979
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Talnakönnun hf. óskar eftir að taka á leigu
um það bil 100 fermetra skrifstofuhúsnæði
til notkunar sem fyrst. Æskilegt er að hús-
næðið sé í Múlahverfi eða nágrenni.
Vinsamlegast hafið samband í síma 688-644
á venjulegum skrifstofutíma.
Talnakönnun hf.,
Síðumúla 1.
EIGNAMIDIIJNTN "F
Sínii 67-90-90 - Síðumúla 21
Einbýlishústil leigu
Viðskiptavinur Eignamiðlunar hefur beðið
okkur að leigja um 350 fm glæsilegt, fullgert
einbýlishús á Reykjavíkursvæðinu. Húsið
verður leigt til 2ja ára frá og með 15. ágúst nk.
Upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson eða
Stefán Hrafn Stefánsson.
-Abyrg þjónusta í áratugi- <f
Sírvil 67-90-90 SÍDUMÚLA 21
Sverrir Kristinsson, siilustjóri • Þorleifur Gudmundsson, soluin.
Þórólftir Halldórsson, löpfr. • Guömundur Sigurjónsson. löpfr.
Til leigu
Þetta hús er til leigu fyrir traustan aðila. Um
er að ræða góðan sal, 444 fm með mjög
góðri lofthæð að hluta og 222 fm skrifstofu-
hæð. Húsið er nýbyggt og allt hið vandað-
asta. Mjög vel staðsett. Góð hellulögð bíla-
stæði. Hentar mjög vel t.d. heildsölu (góð
aðstaða fyrir gáma). Til afh. strax. Langtíma-
leigusamningur. Upplýsingar gefur:
Húsafell
FASTEIGNASALA LtnghoAsvagi 115
(BæjariciMnisnu) Srrr 681066
KVÓTI
Þorskkvóti
Óskum eftir að leigja þorskkvóta tímabilsins
1.1.-31.8. 1991.
Upplýsingar í síma 92-68090.
Þorbjörn hf.,
Grindavík.
Rækja - bolfiskur
Óskum eftir bolfisk í skiptum fyrir 127 tonn
af rækju (þessa árs).
Upplýsingar gefur Guðjón í síma 97-81544.
Garðey hf.
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. ágúst nk.,
helst í nágrenni Landspítalans.
Nánari upplýsingar í síma 33201/621974.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Sumarhús
til leigu á rólegum stað í Þingeyjarsýslu.
Upplýsingar hjá Helgu í síma 96-43616 eða
96-43626.
Geymið auglýsinguna.
Fasteign til sölu á Hofsósi
Til sölu er húseignin Hvassafell á Hofsósi.
Um er að ræða lítið einbýlishús, 35 fm að
grunnfleti, ásamt rúmgóðum kjallara. Húsið
hefur verið endurnýjað að miklu leyti og er
í mjög góðu ástandi. Eignin stendur á ágæt-
um stað með útsýni yfir höfnina. Húsið hent-
ar vel sem sumarbústaðurfyrirfélagasamtök
eða einstaklinga. Óskað er eftir tilboðum í
eignina.
Upplýsinga gefur Ágúst Guðmundsson, lög-
giltur fasteignasali, í síma 95-35900 eftir
hádegi og í síma 95-35889 á kvöldin og um
helgar.
Kvótaskipti
Óska eftir að skipta á 20 tonna ýsukvóta
fyrir 20 tonn af þorskkvóta.
Upplýsingar í síma 98-11597 (Friðrik).
Kvóti - kvóti
Við óskum eftir að kaupa afnotarétt að
„framtíðarkvóta".
Upplýsingar í símum 95-22747 og 22690.
Hólanes hf.,
Skagstrendingur hf.