Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 55
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Kurt Weill. Seinni þáttur. Umsjón: Guðni Franz- son. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) 21.00 i dagsins önn - Sársauki. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 15. april.) 21.30 Hljóðverið. Raftónlist ur nýútkomnu safni kanadíska útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstþræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson les (9) 23.00 Viða komið við. Haraldur Bjarnason ræðir við Hákon Aðalsteinsson. (Endurtekið úr þátta- röðinn Á förnum vegi frá 27. nóvember.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magrtús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: DægurmálaúWarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, SrgurðurÞórSalvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiði- hornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Átónleikum meðT'Þau. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) Í0.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. Í2.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 3.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FM?904) AÐALSTOÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn, spurningaleikurmeð verðlaunum. Kl. 8.35 Gestur i morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttir. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns son tekur á móti kveðjum. Siminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 A sumarnótum. 18.00 Á heimamiðum. Óskalög hlustenda. 19.00 Hitað upp. Bandarisk sveitatónlist. 20.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttir. 22.00 Spurt og svarað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum i hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn, Tónlist. 10.00 Bara heima. Umsjón Margrét og Þorgerður. 11 no Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga bg Hjalti. 16.00 Á kassanum. Gurnar Þorsteinsson stigur á kassann'og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hvítasunnusafnaðarins. Gestir koma i heimsókn, tónlist, vitnisburðir og fleira. Umsjónarnjenn eru Theodór Birgisson, Yngvi MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991 55 Rafn Yngvason og Signý Guðbjartsdóttir. Hlust- endum gefst kostur á því að hringja í útv. Alfa i sima 675300 eða 675320 BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra Fréttir á hálftima fresti. 9.00 Fréttir frá fréttastofu. Kl. 9.03 Gullmolamir. Haraldur Gislason. Kl. 11.00 Iþróttafréttir - Valtýr Björn. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir leikur létt lög af hljóm- plótum. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Valdís áfram á vakt- inni. 14.00 iþróttafréttir. Umsjón Valtýr björn. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársaefll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Kristófer Helgason. Kl. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Góðgangur. Hestaþáttur Júliusar Brjánsson- ar. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM#957 EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö..Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. ~ 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. Bíóin. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 island i dag (frá Bylgjunni). Kl. 17.17 eru frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2, FM 102 * 104 STJARNAN FM102/ 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 20.00 Næturtónar. Guðlaugur Bjartmarz. Sjónvarpið: Matlock Matlock karlinn er á ferðinni í kvöld og leysir gátuna sem 91 15 endranær ásamt hjálparkokkum sínum. Að þessu sinni " A má hann taka á honum stóra sínum til að bjarga auðugum athafnamanni undan dómi fyrir mannsmorð. Auðmaðurinn er ham- ingjusamlega kvæntur hinni ásjálegustu konu sem leggur mikla rækt við útlit sitt og stundar í því skyni líkamsrækt af kappi undir leiðsögn eftirsótts þjáifara. En óheillaský vofir þó yfir heimilishaldinu. Stöð 2: Fréttastofan ■■■■■ Fréttastofan (Wiou) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Nýráð- OA 10 >nn fréttastjóri á sjónvarpsstöð þykir ekki öfundsverður ffúU þar sem ný skoðanakönnun sýnir að meira er horft á endur- sýndar bíómyndir en fréttir. Fréttastjórinn hyggst gera mikið átak og hugsar sem svo að nýir vendir sópi best. En hallarbyltingin á fréttastofunni gengur ekki átakalaust fyrir sig og spurning hvort fréttastjórinn heldur fyrsta daginn í vinnunni út. Pallbílahús sem eru hó í notkun en lág á keyrslu. Allur búnaour s.s. eldhús með ískáp, svefnpláss fyrir 4-5, hitaofn með thermostati o.s.frv. Verð á húsinu fyrir japanska pallbíla 530 þús. Verð á húsum fyrir USA pallbíla 550 þús. Tækiamiðlun íslands, " Bíldshöfða8, sími 91-674727 (eða 17678 á kvöldin). Gárur eftir Elínu Pálmadóttur Tímaleysi * Imaímánuði er komið að skoð- un á bílnum. Eins gott að missa ekki af því. Annars klippa ieir kannski númerin af. Og víst er gott að gengið er af festu úr skugga um að ekki séu illa bún- ir bílar á götum og vegum. Nóg er nú samt af bílstjórum í ólagi í umferðinni. í fyrra stóð þessi skrifari sig frábærlega vel. Var mættur með bílinn heilu ári of snemma. Á rúðunni stóð 1990, sem var skilið svo að á því ári skyldi grip- urinn skoð- ast. Því var bíllinn yfír- farinn á verkstæði, svo ekkert mætti nú að honum finna, pantaður tími hjá Bjf- reiðaskoðuninni og mætt klukk- an átta um morgun í biðröðiná. Við lúguna upplýsti svo elskuleg stúlka: Þú ert ári of snemma. Þarf ekki að skoða hann fyrr en eftir 1990 eða á árinu 1991! Oft hefur maður komið of seint, svo þetta ár of snemma gæti kannski komið svolítið upp í syndirnar. Árið er liðið og aftur komið að skoðun. Númerið segir til um að bílinn eigi að skoðast fyrir maílok. Bílstjórinn var erlendis fram í maí, en þá var heldur ekki beðið boðanna. Pantaður tími hjá hinu ágæta verkstæði, til að yfirfara bílinn. Um miðjan mánuð var hann tilbúinn í skoð- unina. Hvern morgun í heila viku byijaði þessi samviskusama kona að reyna að ná sambandi til að panta tíma. Alltaf á tali og sú sama óþolinmóða kona frestaði málinu jafnan til morg- uns. Eftir viku dugðu engin und- anbrögð. Mánudaginn 27. maí var greinilega ekki til setunnar boðið. Fimm virkir dagar eftir af mánuðinum. Vinnu frestað þar til náðist samband við bif- reiðaskoðunina. Því miður eng- inn tími fyrr en í júní, sagði ljúf stúlkurödd. Þessi bíll á að vera skoðaður í maí, verða þá ekki klippt af honum númerin eða eitthvað? var spurt. Nei, nei, þú verður bara að borga aukalega 400 krónur! sagði stúlkan. Borga 400 krónur af því þið takið hann ekki í skoð- un á réttum tíma? Já, já, af því að þú kemur ekki með hann í maí. Það eru reglurnar. Það er svo mikið að gera þegar líður á mánuðinn að það komast ekki allir að sem eiga að koma. Gáruhöfundur var farinn að gera því skóna hve gott væri að eiga svona gullhænu. Reikna út hve þær væru margar 400 krónurnar sem hún verpir, fyrir utan 2560 krónur skylduskoðun- argjaldið fyrir litlu bílana. 134 þúsund bílar í landinu. Hvað ætli komi margir eftir réttu mánaðamótin? Þegar liði á árið hlytu þá æ fleiri að ýtast fram yfir mánaðamót. En svo kom að skoðuninni. Allt gekk liðlega fyrir sig, nema hvað bifreiðaeig- andinn mætti fyrst of snemma, í þetta sinn aðeins einum degi fyrr. Allar hinar vondu hugleið- ingar um það hvernig einokunar- fyrirtæki færi að því að vera með 90 milljón króna gróða eft- ir árið fóru í vaskinn. Því ekkert 400 króna sektargjald sást á reikningnum. Þeir hafa senni- lega fellt niður eða lagfært regl- una snarlega eftir að hlustandi kvaraði undan því í einhveijum útvarpstímanum um daginn. Þetta kennir manni bara að vera ekki fúll fyrirfram. Það eina sem maður hefur upp úr því er að láta sér gremjast einu sinni of oft og það er slæmt fyrir heils- una. Annað hvort hefur manni gramist einu sinni að óþörfu eða þá tvisvar þegar einu sinni hefði dugað, eftir að gremjuefnið var orðið að veruleika. Er beðist af- sökunar á að hafa hugsað Ijótt til Bifreiðaskoðunarinnar í einar tvær vikur. Öll afgreiðslan var þar hin Iiprasta. Þeir einir voru fúlir í röðinni sem ekki höfðu pantað tíma. Og bílarnir eru nú prófaðir fljótt og vel við hinar bestu aðstæður. Gladdi sérstak- lega mitt hjarta að nú er slöngu brugðið á púströrið sem mælir mengunarefnin frá bílnum. Það fór semsagt glaðari bíleigandi út í sólskinið en kom inn þennan morgnun. Og ekki alveg laus við að vera svolítið skömmustuleg- ur. Vel á minnst að gera hlutina á réttum tíma, tíminn enn einu sinni að hlaupa frá manni. Á borðinu mínu liggja enn Leir- karlavísurnar hans Kristjáns J. Gunnarssonar. Oft hefur ljóðið hans um Tímaleysi átt vel við á þessu vori: Ég velti, velti, velti mér undan tímanum. Tíminn eltir, eltir, veltir sér yfir mig. Hleypur, hleypur, hleypur frá mér. Es. Hvað gerir það annars til þótt ekki náist allt fyrir helgi? Einn góðan veðurdag er maður horfínn og það furðulega gerist, heimurinn ferst ekki. Allt heldur áfram sem fyrr. Tímaleysið. Kemur ekki aftur það sem var. Staldrar ekki við það sem er. Næst ekki í það sem verður. Tímaleysið. Tíminn farinn hjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.