Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 43

Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 43
 Röntgentæknir óskast frá 1. september nk. eða eftir sam- komulagi á röntgendeild Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8. Upplýsingar veitir Margrét Geirsdóttir, deild- arröntgentæknir, sími 621414. Krabbameinsfélagið. Kennarar Kennara vantar að Nesskóla, Neskaupstað (1.-7. bekkur). Almenn kennsla, hannyrðir og smíðar. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 71726 og 71499 og yfirkennari í símum 71726 og 71468. Kennarar Kennara vantar að Hafralækjarskóla í Aðal- dal. Aðalkennslugreinar; almenn kennsla í unglingadeildum og heimilisfræðikennsla. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96- 43580/81 og yfirkennari í síma 96-43622. Skóiastjóri. Skeyting Vanan skeytingamann vantar sem fyrst. Mikil vinna. Gott kaup fyrir góðan fagmann! Vinsamlegast hafið samband við fram- kvæmdastjóra í síma 622300. Prentsmiðja Árna Valdemarssonar. Hálfs dags starf Heildsala í Árbæjarhverfi óskar eftir starfs- krafti frá kl. 13-17. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð skilist fyrir nk. fimmtudag á auglýs- ingadeild Mbl. „Starf - 7263“. MIÐNESHREPPUR Tónlistarskóli Sandgerðis Skólastjóra vantar við skólann næsta vetur. Skilyrði er að skólastjóri sé búsettur á staðn- um. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veitir Salóme Guðmundsdóttir, formaður skólanefndar, í síma 92-37798. ÐAGVIST BARIVA Staða leikskóla- stjóra Staða leikskólastjóra við leikskólann Hlíða- borg er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júlí næstkomandi. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og deildarstjóri fagdeildar Dagvistar barna í síma 27277. v Opinber stofnun vill ráða starfskraft með tölvukunnáttu og einhverja ritarareynlsu til almennra starfa á skrifstofu. Um erað ræða fulltrúastöðu. Laun skv. samningum BSRB. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „V - 13158“. Bókhald o.fl. Óskum eftir að ráða bókara frá 1. júlí í 50% starf fyrir hádegi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í tölvubókhaldi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24.06 merktar: „T-14801“. Kennarar Kennara vantar að Höfðaskóla, Skagaströnd, til almennrar kennslu í yngri og eldri bekkjar- deildum auk íþróttakennara. í boði er 22% launauppbót. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í símum 95-22782/22800, yfirkennari í símum 95-22642/22919 og formaður skólanefndar í síma 95-22798. Kennarar Að Grunnskólanum á Hellu vantar áhugasama kennara til kennslu í eftirtöldum greinum: Kennsla yngri barna, sérkennsla og íþróttir. Uppiýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943 eða 98-75138 og formaður skólanefndar í síma 98-78452. IBESTAI Ræstingar Óskum eftir starfsfólki í afleysingar við ræst- ingar og einnig fólk í hreingerningar. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. júní merktar: „Ræstingar - 11829“. Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa stöðu bað- varðar við baðaðstöðu kvenna í íþróttahús- inu við Strandgötu. Umsóknir skulu berast á Bæjarskrifstofurnar í Hafnarfirði eigi síðar en 1. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði og forstöðumaður íþróttahúss við Strandgötu. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI óskar að ráða til starfa forstöðumann fyrir skammtímavistun í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 30.6. 1991. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 641822 frá kl. 11.00- 12.00 virka daga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu svæðisstjórnar, Digranesvegi 5 í Kópavogi. -ks Heimilishjálp óskast Góð kona óskast á snyrtiiegt og gott heimili í Garðabæ vegna veikinda húsmóður. Vinnutími 6-8 klst. á dag, 5 daga vikunnar. Upplýsingar veitir Ingibjörg í síma 16647 fyrir hádegi og á kvöldin. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vana járniðnaðarmenn. Bjarmisf., sími 50434. Hárskeranemi sem hefur lokið 1. áfanga í Iðnskóla óskast. Upplýsingar í síma 622677 milli kl. 9-18 virka daga. Hótel/næturvörður Af sérstökum ástæðum, þarf stórt hótel í borginni að ráða pæturvörð til framtíðar- starfa sem fyrst. Tungumálakunnátta og reglusemi er áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „H - 8700“, fyrir hádegi miðvikudag. Qjdntíónsson RÁÐCJÓF & RÁÐNI NCARÞJÓ-N USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Matreiðslumaður - framreiðslumaður Veitingastaður í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða í ofangreind störf. Um er að ræða fjölbreytt og skapandi störf sem kalla á sjálfstæð vinnubrögð og vilja til verka. Listhafendur leggi inn umsóknir á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17 þann 19. júní nk. merkt: „Trúmennska - 1157“. Holtaskóli í Keflavík Kennara vantar að Holtaskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Danska, íslenska, stærð- fræði, líffræði, tónmennt. Einnig vantar sér- kennara. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða til framtíðarstarfa starfs- kraft á skrifstofu. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf í skemmtilegu starfsum- hverfi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af launa- og viðskiptamannabókhaldi, sem og almennum skrifstofustörfum. Skriflegar umsóknir ásamt ítarlegum upplýs- ingum sendist á skrifstofu SH verktaka hf., Stapahrauni 4, Hafnarfirði. SH VERKTAKAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.