Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 43
 Röntgentæknir óskast frá 1. september nk. eða eftir sam- komulagi á röntgendeild Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8. Upplýsingar veitir Margrét Geirsdóttir, deild- arröntgentæknir, sími 621414. Krabbameinsfélagið. Kennarar Kennara vantar að Nesskóla, Neskaupstað (1.-7. bekkur). Almenn kennsla, hannyrðir og smíðar. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 71726 og 71499 og yfirkennari í símum 71726 og 71468. Kennarar Kennara vantar að Hafralækjarskóla í Aðal- dal. Aðalkennslugreinar; almenn kennsla í unglingadeildum og heimilisfræðikennsla. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96- 43580/81 og yfirkennari í síma 96-43622. Skóiastjóri. Skeyting Vanan skeytingamann vantar sem fyrst. Mikil vinna. Gott kaup fyrir góðan fagmann! Vinsamlegast hafið samband við fram- kvæmdastjóra í síma 622300. Prentsmiðja Árna Valdemarssonar. Hálfs dags starf Heildsala í Árbæjarhverfi óskar eftir starfs- krafti frá kl. 13-17. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð skilist fyrir nk. fimmtudag á auglýs- ingadeild Mbl. „Starf - 7263“. MIÐNESHREPPUR Tónlistarskóli Sandgerðis Skólastjóra vantar við skólann næsta vetur. Skilyrði er að skólastjóri sé búsettur á staðn- um. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veitir Salóme Guðmundsdóttir, formaður skólanefndar, í síma 92-37798. ÐAGVIST BARIVA Staða leikskóla- stjóra Staða leikskólastjóra við leikskólann Hlíða- borg er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júlí næstkomandi. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og deildarstjóri fagdeildar Dagvistar barna í síma 27277. v Opinber stofnun vill ráða starfskraft með tölvukunnáttu og einhverja ritarareynlsu til almennra starfa á skrifstofu. Um erað ræða fulltrúastöðu. Laun skv. samningum BSRB. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „V - 13158“. Bókhald o.fl. Óskum eftir að ráða bókara frá 1. júlí í 50% starf fyrir hádegi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í tölvubókhaldi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24.06 merktar: „T-14801“. Kennarar Kennara vantar að Höfðaskóla, Skagaströnd, til almennrar kennslu í yngri og eldri bekkjar- deildum auk íþróttakennara. í boði er 22% launauppbót. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í símum 95-22782/22800, yfirkennari í símum 95-22642/22919 og formaður skólanefndar í síma 95-22798. Kennarar Að Grunnskólanum á Hellu vantar áhugasama kennara til kennslu í eftirtöldum greinum: Kennsla yngri barna, sérkennsla og íþróttir. Uppiýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943 eða 98-75138 og formaður skólanefndar í síma 98-78452. IBESTAI Ræstingar Óskum eftir starfsfólki í afleysingar við ræst- ingar og einnig fólk í hreingerningar. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. júní merktar: „Ræstingar - 11829“. Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa stöðu bað- varðar við baðaðstöðu kvenna í íþróttahús- inu við Strandgötu. Umsóknir skulu berast á Bæjarskrifstofurnar í Hafnarfirði eigi síðar en 1. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði og forstöðumaður íþróttahúss við Strandgötu. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI óskar að ráða til starfa forstöðumann fyrir skammtímavistun í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 30.6. 1991. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 641822 frá kl. 11.00- 12.00 virka daga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu svæðisstjórnar, Digranesvegi 5 í Kópavogi. -ks Heimilishjálp óskast Góð kona óskast á snyrtiiegt og gott heimili í Garðabæ vegna veikinda húsmóður. Vinnutími 6-8 klst. á dag, 5 daga vikunnar. Upplýsingar veitir Ingibjörg í síma 16647 fyrir hádegi og á kvöldin. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vana járniðnaðarmenn. Bjarmisf., sími 50434. Hárskeranemi sem hefur lokið 1. áfanga í Iðnskóla óskast. Upplýsingar í síma 622677 milli kl. 9-18 virka daga. Hótel/næturvörður Af sérstökum ástæðum, þarf stórt hótel í borginni að ráða pæturvörð til framtíðar- starfa sem fyrst. Tungumálakunnátta og reglusemi er áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „H - 8700“, fyrir hádegi miðvikudag. Qjdntíónsson RÁÐCJÓF & RÁÐNI NCARÞJÓ-N USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Matreiðslumaður - framreiðslumaður Veitingastaður í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða í ofangreind störf. Um er að ræða fjölbreytt og skapandi störf sem kalla á sjálfstæð vinnubrögð og vilja til verka. Listhafendur leggi inn umsóknir á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17 þann 19. júní nk. merkt: „Trúmennska - 1157“. Holtaskóli í Keflavík Kennara vantar að Holtaskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Danska, íslenska, stærð- fræði, líffræði, tónmennt. Einnig vantar sér- kennara. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða til framtíðarstarfa starfs- kraft á skrifstofu. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf í skemmtilegu starfsum- hverfi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af launa- og viðskiptamannabókhaldi, sem og almennum skrifstofustörfum. Skriflegar umsóknir ásamt ítarlegum upplýs- ingum sendist á skrifstofu SH verktaka hf., Stapahrauni 4, Hafnarfirði. SH VERKTAKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.