Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 47
 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991 47 AUGL YSINGAR TIL SÖLU Eimskip - hlutabréf Til sölu 1 milljón hlutabréfa. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 7889“ fyrir 19. júní. Fyrir HP 3000 til sölu 4 stk. skjástöðvar 2392A, ónotaðar. Upplýsingar gefur Stefán í síma 24045 virka daga frá kl. 9.00-17.00. Laugavegs Apótek. Hlutabréf íEsso Til sölu hlutabréf í Olíufélaginu hf., að nafn- virði 1 milljón króna. Lágmarkssöluverð bréf- anna er 6,0 milljónir króna. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 28 júní 1991., merkt: „H-8083“. Til sölu kæliklefi Til sölu kæliklefi frá SJ-Forst „einingar" ásamt pressu og kælibúnti. Lengd 9,8 metr- ar, breidd 3,9 og hæð 2,47. Til sýnis í Skipaversluninni, Hringbraut 121, sími 625570. Málverk Til sölu málverk eftir Nínu Tryggvadóttur-frá 1943. Stærð 50 x 60 cm. Upplýsingar í síma 25716. Strandavíðir úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Upplýsingar í síma 667490. Mos-Skógur, Mosfellsdal. Jörð til sölu í Skagafirði Til sölu er jörðin Merkigarður í Lýtingsstaða- hreppi, Skagafjarðarsýslu. Land jarðarinnar er rétt um 200 ha. Á jörðinni er íbúðarhús, vélageymsla og hlaða. Upplýsingar gefur Ágúst Guðmundsson í síma 95-35900 eftir hádegi, en 95-35889 á kvöldin og um helgar. Pökkunarvélar Til sölu eru eftirfarandi pökkunarvélar: llapakk Jaguar „flow pach“ vél í mjög góðu ástandi. Hentar vel fyrir ýmis konar mat- væli. 6 ára gömul. Hangella pokapökkunarvél (lóðrétt), með rúmmálsskammtara. Vélin er í góðu lagi og selst á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 28400 milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. Lítið framleiðslufyrirtæki í sjávarútvegi Undirrituðum hefur verið falið að bjóða til sölu helmingshlut í fyrirtæki sem framleiðir fullunnar sjávarafurðir til útflutnings. Markaðssetning erlendis vel á veg komin og afskipanir þegar hafnar. Frekari upplýsingará skrifstofu undirritaðra. Lögmenn, Borgartúni 33, sírai 91-29888. Byggingameistarar Eigum til á lager loftastoðir 1,80-3,10 m á aðeins kr. 1.500. Leigjum einnig út loftastoðir. Pallar hf., símar 641020 og 42322, Dalvegi 16, Kópavogi. ÞJÓNUSTA QADDSTADAFLÖTUM 26.—30. JÚNÍ FM ’91, sölutjald Fjórðungsmót sunnlenskra hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu 26. til 30. júní nk. Á staðnum verður tjald með sölubásum til leigu fyrir þá sem vilja komá’ vörum sínum eða þjónustu á framfæri við þær þúsundir hestamanna sem sækja mótið. Frekari upplýsingar gefnar í síma 98-75028. Framkvæmdanefnd FM '91. YMISLEGT Klæðning - sýningarhús Við leitum að sýningarhúsi fyrir nýja utan- hússklæðningu frá Svíþjóð. Ef þitt hús þarfn- ast klæðningar, er hér möguleiki á hag- stæðri lausn, því við bjóðum mjög gott verð á klæðningu á sýningarhúsið. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 18. júní, merkt: „P - 3950“. KENNARASAMBAND (SLANDS Frá Kennara- sambandi MenntebMáitur íclon #4 o KYNNINGARDAGUR i SKÓLUM I O I C8 I I VJ O NÓVEMBER 1985 Orlofssjóður K.í. getur boðið félagsmönnum sínum takmarkaðan fjölda sæta í sólarlanda- ferðir 18., 20. og 25. júní. Hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofu K.Í., sími 624080 og hjá Sigríði í síma 92-12349. Landbúnaðarráðuneytið Sérstök rekstrarlán ífiskeldi Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita sérstök rekstrarlán til fiskeldis kr. 150 millj. á þessu ári og 150 millj. á árinu 1992. Auglýst er eftir umsóknum vegna ofangreindra lána. Umsókninni skulu fylgja: 1. Endurskoðaðir ársreikningar ársins 1990. 2. Yfirlit yfir sölu og framleiðslu 1990 og 1991. 3. Birgðaskýrslur áranna 1990 og 1991. 4. Viðskiptamannalisti 31.5 1991. 5. Eldis- og greiðsluáætlun fyrir árið 1991. 6. Önnur atriði sem umsækjandi telur að skipti máli við afgreiðslu lánsbeiðninnar. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi þriðju- daginn 25. júní til Landbúnaðarráðuneytis- ins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði til leigu Til leigu 600 fm iðnaðarpláss á Ártúnshöfða með 6 m lofthæð og stórum innkeyrsludyr- um. Laust strax. Upplýsingar í síma 671011. Iðnaðarhúsnæði Til leigu 220 fm eða 120 fm + 100 fm. Loft- hæð 4.70 m. Stórar og góðar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 51780. 500-600 fermetra skrifstofuhúsnæði óskast Traust þjónustufyrirtæki óskar að taka á leigu 500-600 fermetra skrifstofuhúsnæði í Reykjavík, vestan Kringlumýrarbrautar. Aðeins kemur til greina vandað húsnæði. Vinsamlega leggið inn upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 25. júní merktar: „M - 13153“. Skrifstofuherbergi til leigu Skipatækni hf., Grensásvegi 13 (Teppalands- húsið), hefur til leigu tvö skrifstofuherbergi, 18 og 20 fermetrar að stærð. Aðgangur að sameiginlegu fundarherbergi, kaffistofu, símaþjónustu, telefaxi, telexi, Ijós- ritun, tölvuplotter og laserprentara kemur einnig til greina. Þeir, sem áhuga hafa á að kynna sér þetta nánar, vinsamlegast hafið samband við Bárð í síma 681610 og á kvöldin í síma 73054. Skipatækni hf., •’ Grensásvegi 13, Reykjavík. Atvinnuhúsnæði óskast Sigurplast hf. óskar eftir 1500-2000 fm at- vinnuhúsnæði á einni hæð til langtimaleigu eða til kaups. Húsnæðið þarf að hafa minnst 5 m lofthæð og vera staðsett á Stór- Reykavíkursvæðinu. Flest kemur til greina Jivað varðar byggingarstig og ástandi en leit- að er að fremur ódýru húsnæði. Afhending- artími þarf að vera á þessu ári. Sigurplast hf. er gamalgróið og traust fyrir- tæki og býður góðar greiðslur fyrir rétt hús- næði. Vinsamlegast hafið samband við Sigurð Braga'Guðmundsson í síma 688590. Sigurplast, plastverksmiðja. KENNSLA SR SKRIFSTOFU- OG RITARASKÓLINN Ánanaustum 15, 101 Reyjavík, símar (91)10004, 21655, 621066 Viltu auka þekkingu þína og verða eftirsóttari á vinnumarkaðnum? A Námstími er 2x13 vikur, 3 klukkustundir daglega. ▲ Valgreinar: Bókfærsla I Fjármála- og rekstrarbraut Almenn enska Sölu- og markaðsbraut ▲ Starfsþjálfun í fyrirtækjum veitir nemendum mikilvæga innsýn í skrifstofustörf. A Islandsbanki veitir starfsmenntunarlán. ▲ Nemendum á seinna ári gefst kostur á fram- færsluláni frá Lánasjóði ísl. námsmanna. A Innritun er hafin í Skrifstofu- og ritaraskól- ann. Símar 621066 og 10004. Skrifstofu- og ritaraskólinn er í eigu Stjórnunarfélags íslands. Skólinn er einnig starfandi á Isafirði, Selfossi, í Keflavík og Vestmannaeyjum. FELAGSSTARF Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn, Akureyri, hvetur konur til að sýna samstöðu og mæta að Naustaborgum grill, glens og gaman miðvikudaginn 19. júní. Sjá nánar i götuauglýsingum. Stjórn Varnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.