Morgunblaðið - 23.06.1991, Side 4

Morgunblaðið - 23.06.1991, Side 4
4 FRETTIR/YFIRLIT INNLENT Samkomulag EFTA og EB Davíð Oddsson, forsætisráðherra, segir að sá sarnningsgrundvöllur sem náðist á ráðherrafundi EFTA og EB í vikunni sé mjög mikilvæg- ur sigur fyrir málstað íslendinga. Rætt er um gagnkvæmar veiði- heildir um 2.600 þorskígildi af hálfu íslendinga og EB, einkum á vannýttum tegundum svo sem kol- munna og langhala. Meirihluti hlynntur veiðigjaldi Samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið eru tveir þriðju hlut- ar þeirra sem tóku afstöðu hlynnt- ir því að útgerðarmenn greiði gjald í sameiginlegan sjóð fyrir veiði- heimildir. Af þeim sem afstöðu tóku eru 66,8% hlynntir gjaldtöku en 25,7% andvígir. 82,3% þeirra sem afstöðu tóku eru hlynntir því að byggðalögum séu tryggðar veiði- heimildir, 8,3% andvígir og 9,4% telja það ekki skipta máli. 49,8% aðspurðra telur að til greina komi að semja við Evrópuþjóðir um veiði- heimildir þeirra í vannýtttum stofn- um á íslandsmiðum gegn því að íslendingar fái veiðiheimildir hjá Evrópuþjóðum auk bættra við-- skiptafríðinda. Vigdís gefur kost á sér Vigdís Finn- bogadóttir, for- seti íslands, hef- ur ákveðið að gefa áfram kost á sér til embættis forseta íslands næsta kjörtíma- bil. Vigdís, sem hefur gegnt emb- ættinu í tæp þrjú kjörtímabil, hefur gefíð þá yfirlýsingu að nái hún ERLEIVIT Gorbatsjov deilir við harðlínumenn Harðlínumenn á þingi Sovétríkj- anna með Valentín Pavlov forsæt- isráðherra í broddi fylkingar kröfð- ust þess í vikunni að dregið yrði úr völdum Mík- haíls Gor- batsjovs Sovét- leiðtoga. Þeir veittust harka- lega að stefnu hans í efnahags- málum, sögðu hana fjarri því að falla að sovéskum aðstæðum. í við- ræðum við Jac- ques Delors, forseta framkvæmd- astjórnar. Evrópubandalagsins, lét Gorbatsjov hörð orð falla um harðl- ínumenn sem lagst hafa gegn markaðsbúskaparstefnu hans, sagði þá vera úr tengslum við raun- veruleikann. Borís Jeltsín, forseti Rússlands, sem er nú á ferð um Bandaríkin lagðist á sveif með Gorbastjov í deilunum við harðlínu- öflin og sendi þeim kaldar kveðjur. Míkhaíl Gorbatsjov Apartheid á enda í S-Afríku Suður-afríska þingið samþykkti á mánudag að fella úr gildi lög um skráningu íbúa eftir kynþætti og þar með er löngu skeiði aðskilnað- arstefnu þar í landi formlega lokið. Mörg lönd sem lagt hafa bann við viðskiptum við Suður-Afríku eru að íhuga að aflétta því eða hafa þegar tekið fyrstu skrefín í þá átt. Þó eru sum þeirra efíns, t.d. Banda- ríkin sem halda að sér höndum vegna deilu um pólitíska fanga. Berlín höfuðborg Þýskalands Eftir miklar umræður í þýska þing- inu var samþykkt með naumum MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDaÍWr^í]Í1 1991 ERLEIMT Pólska þingið: Neðri deilcl hafnar tillögu Walesa um breytingar á kosningalöggjöf Varsjá. Reuter. kjöri ætli hún ekki að sitja í emb- ættinu lengur en eitt kjörtímabil til viðbótar. Markús Örn borgarstjóri Markús Orn Antonsson, út- varpstjóri, hefur verið kjörinn borgarstjóri Reykjavíkur á fundi borgar- stjórnar. Davíð Oddsson, for- sætisráðherra hefur beðist lausnar sem borgar- stjóri frá og með 16. júlí_ nk. og lagði hann til að Markús Örn yrði ráðinn frá sama tíma og til loka kjörtímabilsins. Markús hyggst helga sig stjórnmálum á nýjan leik og stefnir að kjöri sem borgarfull- trúi í næstu borgarstjórnarkosning- um. Markús var kjörinn með tíu atkvæðum sjálfstæðismanna en fulltrúar minnihlutans sátu hjá. Álafoss gjaldþrota Álafoss hf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota í kjölfar þess að ríkis- stjórnin ákvað að ekki yrði um frek- ari fjárframlög af opinberu fé að ræða til fyrirtækisins. Rekstur þrotabússins hefur verið tryggður til 5. júlí nk. með 30 milljóna kr. afurðarláni frá Landsbanka ís- lands. Bæjarráð Akureyrar hefur beint þeim tilmælum til fyrrverandi stjórnenda Álafoss að kannaðir verði möguleikar á stofnun nýs rekstrarfélags. Ullarþvottastöð fyrirtækisins í Hveragerði hefur þegar verið lokað. Perlan opnuð Perlan á Öskjuhlíð var opnuð á föstudagskvöld er borgarstjórn Reykjavíkur bauð til kvöldverðar í húsinu. í gær og í dag verður þar fjölskylduhátíð. meirihluta að aðsetur stjórnsýslu í Þýskalandi flytjist frá Bonn til höfuðborgarinnar Berlínar. Þetta hefur verið mikið hitamál í Þýska- landi og úrslitin eru mikið reiðar- slag fyrir Bonn sem hefur að mestu byggst upp í kringum stjómsýslu. Umskiptin eiga að taka 12 ár og munu kosta mikla fjármuni. Rao myndar minnihlutastjórn á Indlandi Narasimha Rao var í vikunni kos- inn leiðtogi Kongressflokksins á Indlandi, en flokkurinn hlaut nauman minnihluta atkvæða í kosningunum sem lauk fyrir rúmri viku. Á föstudag mynd- aði hann síðan minnihlutastjóm sem verður að takast á við gíf- urleg vandamál, s.s. slæman efna- hag, trúardeilur og uppþot að- skilnaðarsinna. Rao er 69 ára og reyndur stjómmálamaður. íhlutun í innanlandsátök leyfð á vettvangi RÖSE Fundur utanrtkisráðherra aðild- arríkja Ráðstefnunnar um öryggi og samvinnu í Evrópu (RÖSE) sam- þykkti á fimmtudag ákvæði um sérstaka neyðaráætlun sem beita má til að draga úr spennuástandi og koma í veg fyrir að vopnuð átök bijótist út í Evrópu. Sovétmenn vpru í fyrstu á móti þessu ákvæði en sáu sig svo um hönd. Samt halda þeir því stöðugt fram að málefni Eystrasaltsríkjanna séu innanrtkismál Sovétríkjanna og neita að ræða þau frekar á vett- vangi RÖSE. NEÐRI deild pólska þingsins bauð Lech Wal- esa, forseta Pól- lands, birginn á föstudag er hún hafnaði tillögu hans um breyt- ingar á kosn- ingalöggjöfinni þótt hann hefði hótað að ijúfa þing ef hún næði ekki fram að ganga. Deildin hafnaði tillögunni með Ráðamenn Bandaríkjanna og Evrópubandalagsríkjanna kæra sig ekki um að Júgóslavía leysist upp í lftil ríki. Það er auðveldara að eiga við eina sambandsstjóm en margar litlar. Og aðskilnaður lýð- veldanna hefur hættu á borgara- styijöld í för með sér. Sagt er að ráðamönnunum sé lítið gefíð um púðurtunnu í Evrópu. James Ba- ker, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, fór til Júgóslavíu núna fyrir helgina til að reyna að tala um fyrir mönnum en litlar vonir voru bundnar við þá ferð. Sívaxandispenna Um 12% íbúa Króatíu eru Serbar og Bosnía-Hersegóvína er byggð Serbum, Króöt- um og Múslím- um. Serbar eru grísk-kaþólskir og nota kyrillískt letur en Króatar eru rómversk- kaþólskir og nota rómverskt letur. Þessar þjóðir lifðu saman í friði og spekt á meðan leiðtogi Júgóslavíu, Josip Broz Tito, hafði stjórn á hlut- unum en þjóðernisrembingur greip um sig eftir andlát hans og hefur farið sívaxandi. Minningar úr heimsstyijöldinni síðari eru nú rifj- aðar upp. Króatar vom þá leppar nasista og drápu tugi, ef ekki hundmð, þúsunda Serba. Serbar börðust fyrir konunginn sem var Serbi og réð ríkjum í Júgóslavíu eftir 1918. En margir gengu til liðs við skæmliða Titos sem vom sigur- sælir og stofnuðu kommúnistaríkið 1945. Talið er að um tvær milljón- ir Júgóslava hafí fallið í stríðinu og í átökum eftir það. Ein milljón féll í bardögum við Þjóðverja og ein milljón í bardögum milli Júgóslava sjálfra. Það hefur að nýju komið til átaka milli Serba og Króata á undanfömum mánuðum og að minnsta kosti 22 hafa fallið f Króa- tíu. Serbar segjast óttast Króata og kalla Franjo Tudjman, forseta, og stjórnendur sambandslýðveldis- meira en tveimur þriðju hluta at- kvæða en áður hafði efri deildin samþykkt hana. Þetta þýðir að annaðhvort verður Walesa að stað- festa löggjöfina eins og neðri deild- in vill hafa hana eða standa við hótun sína um að ijúfa þing og setja ný kosningalög upp á eigin spýtur. Undanfarnar tvær vikur hefur verið hart deilt á þinginu um lögg- jöfina, sem á að taka gildi fyrir fyrstu alfrjálsu þingkosningarnar í Póllandi í október. Einkum er menn hins vegar vera kommúmsta og vilja ekki leng- ur hafa neitt með þeirra kerfi að gera. — Efnahagsástandið í Júgó- slavíu er mjög slæmt og þjóðirnar fjórar sem vilja laust ríkjasamband kenna þjóðaskipulaginu og áhrifum Serba um það. Hagsmunir Serba Serbar hafa hingað til verið ein- dregið á móti laustengdu rikjasam- bandi. Þeir hafa notið sambands- ríkisins, bæði efnahagslega og hvað áhrif og völd varðar. Og þeir vilja ekki að hluti þeirra verði minnihlutahópur í ríki eins og Kró- atíu. Sárafáir Serbar búa í Slóveníu svo að það hefur ekki komið til átaka þar. Sambandslýðveldið liggur að Ítalíu, Austurríki, Ungveijalandi og Króa- tíu og vestræn áhrif eru hvergi meiri í lýðveldum Júgóslavíu en þar. Stjómvöld þar hafa undirbúið sambandsslit hægt og sígandi og nýir peningaseðlar og vegabréf eru til dæmis til taks. En slitin verða þó ekki nema að nafninu til, form- leg yfírlýsing verður gefin um sjálf- stæði en nýju seðlarnir verða áfram í bankageymslum og gömlu, júgó- slavnesku vegabréfín verða notuð þangað til erlend ríki hafa viður- kennt sjálfstæði ríkisins. Milan Kucan, forseti Slóveníu, sagði nýlega í blaðaviðtali að Slóv- eníu væri ekki fært fjárhagslega að vera áfram hluti af Júgóslavíu. Hann sagði að tillögur erlendis frá um að vinna að umbótum í sam- bandsríkinu innan frá jöfnuðust á við blessun yfír stjómvöld í Belgrad. En þau hefðu brotið stjórnarskrána með því að afnema sjálfstjórn í héruðunum Vojvodina deilt um hvort gefa eigi kjósendum kost á að velja á milli einstakra frambjóðenda eða lista. Walesa er hlynntur síðari kostinum og segir að kosningar um menn fremur en flokka kynnu að leiða til þess að þingið gæti ekki myndað sterka meirihlutastjórn. Deilan snýst þó í reynd um valdajafnvægið milli for- setans og neðri deildarinnar, þar sem kommúnistar eru enn í meiri- hluta. Þingmenn kommúnista og jafnvel fyrrverandi bandamenn Walesa í Samstöðu saka hann um að hafa sýnt þinginu yfírgang. og Kosovo í Serbíu, þau hótuðu sambandslýðveldunum með her- valdi og þau hefðu háð viðskipt- astríð við Slóveníu í tvö ár. Kucan sagði að það myndi ekki borga sig að bíða með sjálfstæði því þá myndi dragast enn á langinn að tekist yrði á af alvöru við vandamál sem þarfnast lausnar, eins og efnahags- ástandið og streituna milli Serba og Króata. Hernaðarástandi lýst yfir? Það er ekki talið útilokað að hernaðarástandi verði lýst yfír þeg- ar lýðveldin lýsa yfir sjálfstæði. Það er ein ástæða þess að ákveðinn dagur hefur ekki verið tiltekinn. Slóvenía ætlar sér þó ekki of geyst í sakirnar. Ríkið mun taka yfír tolla- og varnarmál en deildir úr júgóslavneska hernum verða áfram í Slóveníu í tvö til þijú ár og gömlu tollalögin verða áfram í gildi þang- að til ný lög í samræmi við Evrópu- j tolla verða sett. Viðræður um skipt- ingu fjármuna sambandsríkisins hafa verið haldnar en engin niður- staða fengist. Slóvenar skora á opinbera starfsmenn í Belgrad, j höfuðborg Júgóslavíu og Serbíu, og þingmenn sambandsríkisins að segja af sér og flytja heim til að leggja sitt að mörkum þar. En þeir vonast til að júgóslavnesk sendiráð og ræðismannaskrifstofur erlendis afgreiði málefni Slóveníu þangað til ríkið getur státað af eigin ut- anríkisþjónustu. Króatía mun væntanlega fara svipað að og Slóvenía. Stjómendur beggja þjóðanna hafa sagt að sam- vinna við sambandslýðveldi Júgó- slavíu muni halda áfram þótt þær segi sig úr sambandsríkinu — og samningaviðræður um laustengt ríkjasamband munu halda áfram ef einhver grundvöllur reynist vera fyrir þeim. Narasimha Rao Sambaiulsríkið Júgó- slavía riðar til falls ÞINGIÐ í Króatíu á annríkt þessa dagana. Það kom saman á þriðjudag til að afgreiða 65 lagagreinar sem þarf að breyta og samþykkja áður en sam- bandslýðveldið segir skilið við Júgóslavíu og lýsir yfir sjálfstæði. Það stendur til að gera það sama dag og Slóvenía, 26. júní eða einhvern annan dag í þessari viku. Mikill meirihluti íbúa beggja' sam- bandslýðveldanna hefur greitt atkvæði með sjáif- stæði ef samningar um laustengt ríkjasamband við hin sambandslýðveldi Júgóslavíu nást ekki. Samn- ingaviðræðum hefur lítið miðað áfram og þolin- mæði stjórnvalda og almennings í lýðveldunum er á þrotum. Það bætir ekki úr skák að Serbar hafa komið í veg fyrir að Króatinn Stipe Mesic taki við forsetaembætti sambandsríkiskis eins og til hefur staðið frá því um miðjan maí. Viðræður um ríkja- samband Bosniu-Hersegóvinu, Makedóníu, Króatíu og Slóveníu án Serbíu og Montenegró eru í gangi en ákvörðun liggur enn ekki fyrir. ins fasista. Kró- atar telja Slobodan Mi- losevic, forseta Serbíu, og hans Þjóðernissinnar í Krótaíu lýsa yfir stuðningi við þá ákvörðun yfirvalda í lýðveldinu að segja ski- Iið við júgóslavneska sambandsríkið. BAKSVIÐ eftir Önnu Bjamadóttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.