Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991 f.
STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera. 17.30 ► Besta bókin. Teiknimynd sem byggð er á dæmisögum Biblíunnar. 17.55 ► Draugabanar. Teiknlmynd um þessar fræknu hetjur. 18.20 ► Barnadraumar. Myndaflokkur þar sem börnum gefst tækifæri til að kynn- ast dýrum (sínu náttúrulega umhverfi. 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
■O.
TF
b
0
STOD-2
9.30 20.00 20.30 2
19.20 ► Hver á að ráða? 19.50, ► Jóki björn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Sækjast sér um líkir (3).
19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Fréttastofan. (WIOU). Bandarískurfram- haldsþáttur sem gerist á fréttastofu.
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
21.00 ► Nýjasta tækni og vísindi.
Fjallað verður um námugröft á tungl-
inu, skurðaðgerðir, þráðlausfjarskipti
og nýju Flugleiðaþoturnar.
21.20 ► Matloc (6).
22.05 ► Mæðradagur(Moth-
er's Day). Bresk heimildarmynd
um nýjustu aðferðirsem beitt
ervið glasafrjóvganir, nýtilorðna
möguleika á að eignast börn að
loknum tíðahvörfum.
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► Hristu af þér slenið. Sjötti þáttur endursýnd-
urmeðskjátextum.
23.30 ► Dagskrárlok.
21.00 ►-
VISA-sport.
íþróttaþáttur.
21.30 ► Hunter. Hunterog
Novak leita fjöldamorðingja
sem, að því er virðist, tengist
drápum á laganna vörðum í
sex borgum. Seinni hluti.
22.20 ► Onassis: Ríkasti
maður heims. Annar hluti af
þremur um skipajöfurinn Onass-
is. Þriðjiog siðasti hluti erá
dagskrá annað kvöld.
23.15 ► Ósigrandi (Unconquered) 1988.
Sannsöguleg mynd sem byggð er á ævi Rich-
mond Flowers yngri. Bönnuð börnum.
1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Stefánsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson
og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.)
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Danielsson spjallar
um sjónrænu hliðina.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Á ferð í Drangey. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur f rá 18. águst 1990.)'
9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur"
eftir Karl Helgason. Höfundur les .(2)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Það er svo margt. Þáttur fyrir allt heimilisfólk-
ið. Meðal efnis er Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigr-
ún Björnsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 19. aldár. Umsjón: Sólveig
Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirfit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
I2.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dáharfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frímanns-
dóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó, lífssigling
Péturs sjómanns Péturssonar" Sveinn Sæ-
mundsson skrásetti og les (8)
IPredikaranum segir: ÖIlu er af-
mörkuð stund, og sérhver hlutur
undir himninum hefir sinn tíma ...
að þegja hefir sinn tíma og að tala
hefir sinn tíma. Þessi setning úr
hinni helgu bók á vel við um hið
vandasama starf þeirra er stilla
saman strengi í dagskrá útvarps-
og sjónvarps. Þessir menn verða
helst að skipa þannig dagskrá að
hún hitti í mark á öllum tímum
sólarhringsins. Ekki er hægt að
ætlast til þess að dagskrárstjórar
hitti alltaf fyrir þakkláta hlustendur
eða áhorfendur. En það er samt
hægt að ætlast til þess að dagskrár-
atriði sem kosta bæði fé og fyrir-
höfn hafni.á þokklegum stað í dag-
skránni. En hver hlustar á leikrit
mánaðarins kl. 16.30 á sunnudegi
og svo í endurflutningi kl. 22.30 á
laugardagskveldi? Svona gerist
bara á ríkisstöð þar sem almenning-
ur borgar brúsann.
14.30 Miðdegistónlist.
— Fiðlukonsert í d-moll eftir Johan Helmich Ro-
man. Leo Berlin leikur með Kammersvéit filharm-
óníunnar í Stokkhólmi.
- Kvartett I G-dúr úr „Musique de Table" eftir
Georg Philipp Telemann. Félagar úr „Musica
Antiqa Köln" leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Jóhanna Kristjónsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. I Reykjavik og nágrenni með
Sigurlaugu M. Jónasdóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturia Sigurjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
17.30 Tónlist á siðdegi.
— Sinfónía númer 6 eftir Jef van Hoof. Filharm-
óniusveitin i Antwerpen leikur; Léonce Gras
stjórnar.
— „Extase", sinfóniskt Ijóð númer 5 ópus 18
eftir Eugéne Vsaye. Belgíska Þjóðarhljómsveitin
leikur; Francois Huybrechts stjómar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
19.35 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist:
Myndir af Benny Goodman Fyrri þáttur. Umsjón:
Guðpi Franzson.
21.00 í dagsins önn - Flækingar nútímans. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá 30. april.)
21.30 Lúðraþytur. Blásarasveitir frá Bretlandi og
Danmörku leika.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto
Leikritiö
Leikriti mánaðarins var lýst
þannig í prentaðri dagskrá: Leikrit
mánaðarins er „Frásögn Zerline
herbergisþernu“. Það byggir á sam-
nefndri sögu eftir þýska rithöfund-
inn Hermann Broch. Útvarpsleik-
gerðin er eftir Stefan Johanson.
Herra A er nýr leigjandi í húsi Elv-
iru barónessu. Kvöld nokkurt birtist
Zerline gamla, herbergisþerna
barónessunnar, í herbergi hans.
Erindi hennar er að fræða hann um
dulda fortíð barónessunnar sem
tengist hennar eigin fortíð sem aldr-
ei víkur úr huga hennar. Bríet Héð-
insdóttir fer með hlutverk Zerline,
Pétur Einarsson leikur herra A og
sögumaður er Guðrún Gísladóttir.
Þýðandi er Böðvar Guðmundsson,
upptöku stjórnaði Friðrik Stefáns-
son og leikstjóri er Kristín Jóhann-
esdóttir.
Það var sannarlega ekki rétta
stundin að hlýða á þetta leikrit úti
Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (9)
23.00 „Rithöfundur til sýnis". Finnbogi Hermanns-
son ræðirvið Tapio Koivukari grunnskólakennara
á ísafirði. (Endurtekið úr þáttaröðinni Á fömum
vegi frá 9. nóvember sl„)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 NæturúÞarp á báðum rásum til morguns.
&
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður ÞórSalvarsson, Kristín Ólafs-
dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. -
Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur
Oddnýjar Sen úr daglega lífinu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein
og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem
er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. 16 liða úrslitin i bikarkeppni
KSÍ. íþróttamenn fylgjast með leikjum kvöldsins:
Leiftur-Þróttur Neskaupsstað, Fram-Viðir, ÍK-Val-
ur og FH-ÍBV.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
í garði í sumarhitanum en undirrit-
aður hefur ætíð fylgt þeirri megin-
reglu að skoða dagskrána með aug-
um hins venjulega afnotagjaldanda
en ekki einhvers snobbgagnrýnanda
sem setur sig í stellingar fyrir fram-
an viðtækið. Nú, í fáum orðum sagt
var dálítið undarlegt að hlýða á
Bríeti í hlutverki gömlu herbergis-
þernunnar þenja sig um ástarævin-
týri og hvílubrögð og einhver óljós
glæpaverk í kapp við sólina og sum-
arið. Frásögn herbergisþernunnar
var líka yfirdrifin og ýkt og hæfði
lítt hinum nýja leigjanda er þekkti
ekkert gömlu þernuna. Slík frásögn
er raunar sjaldan flutt í belg og
biðu nema í verkum þar sem einn
leikari stendur á sviði.
Leikritið um Zerline herbergis-
þemu var samið upp úr sögu Her-
manns Broch eins og áður sagði
en útvarpsgagnrýnandi sannfærist
æ meir um að slík uppsuða jafnast
ekki á við frumsamin leikrit þótt
vel samdar útvarpsleikgerðir heyr-
0.10 I háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frimanns-
dóttir. (Frá Akureyri.) (Endurfekinn þáttur frá deg-
inum áður á Rás T)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu éður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
3.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
FM?90-9
4ÐALSTOÐIN
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. Kl.
7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
16.30 Akademian.
17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur.
22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ist stöku sinnum. En Bríet er ansi
áheyrileg leikkona og góður sögu-
maður. En frásögn Zerline herberg-
isþernu var alltof löng en leikritið
stóð frá kl. 16.30 til klukkan ríflega
18.00. En útvarpsmínúturnar skila
leikurum og leikstjóra sæmilegum
skildingi þótt þeir aurar séu kannski
ósýnilegir í fiskveiðiríki sem er rek-
ið líkt og Saudi-Arabía þar sem
„eigendur" auðlindanna njóta
mesta gróðans. Ekki veit undirrit-
aður hvort Bríet fær mest fyrir að
standa svona lengi fyrir framan
hljóðnemann en finnst persónulega
að þannig ætti að standa að launa-
greiðslum vegna flutnings leikins
efnis. En mestU skiptir að velja
áheyrileg verk til flutnings og skipa
þeim í gott dagskrárpláss. Svona
leikrit á að geyma til dimmra vetr-
arkvelda þegar veikt tunglskin eða
snjóflygsur leika um útvarpsáruna.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM-102,9
10.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Yngvi R. Yngvason
og Theódór Birgisson.
11.00 Tónlist.
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson.
17.00 Tónlist.
20.00 Kvölddagskrá Hjálpræðlshersins. Hlustend-
um gefst kostur á að hringja í síma 675300 eða
675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni.
24.00 Dagskrárlok
07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eirikur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Starfsmaður
dagsins og iþróttafréttir sagðar kl. 11. Valtýr
Björn Valtýsson.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu.
18.30 Kristófer Helgason. Óskalög.
21.00 Góðgangur, þáttur um hesta og hestamenn.
Umsjón: Júlíus Brjánsson.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Hafþór áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt.
FM#957
7.00 A-ö. Steingrimur Ólafsson og Kolbeinn Gisla-
son í morgunsárið.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.40
Komdu I Ijós. kl. 11.00 Iþróttafréttir. Kl. 11.05
ívar Guðmundsson bregður á leik.
12.00 Hádegisfréttir. Kl., 12.30 Með ívari í léttum
leik. Kl. 13.00 Tónlist. Kl. 14.00 Fréttir.
16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir.
19.00 Halldór Backmann, kvikmyndagagnrýni. Kl.
22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. Kl. 22.15
Pepsi-kippa kvöldsins. Kl. 1.00 Darri Ólason á
næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Stjörnuspekisímatími.
*
FM 102 A 104
7.00 Dýragaiðurinn.
9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geödeíldin. Umsjón Bjarni Haukurog Sigurð-
ur Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Umsjón Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Listapopp.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
2.00 Næturpoppið.
Sunnud.: 16.30 til 18+