Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS msíA Dtf 'U U Sundlaugin í Kópa- vogi kom á óvart Fyrir stuttu voru Sundlaugarnar í Reykjavík lokaðar og þar sem ég hafði mikla þörf fyrir að leggja kroppinn í bleyti ákvað ég að fara í nýja sundlaug þeirra Kópavogs- búa. Ég lagði af stað og vissi ekki hveiju ég ætti von á. En ég varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigð- um. Kópavogslaugin er svokölluð yf- irfallslaug, sem lýsir sér þannig að vatnið flæðir yfir bakkana og drep- ur ölduna, þannig að hún kemur Slæmt uppeldi íslenskra bama Ég er tilneyddur að skrifa þér nokkrar línur í tilefni af fádæma ókurteisi nokkurra ungmenna við mig s.l. fimmtudag. Þannig er mál með vexti að ég var að koma heim úr vinnunni þeg- ar ég sá nokkur böm, sem gætu hafa verið á aldrinum 9-12 ára, að leika sér með kött á minni íóð. Að sjálfsögðu skipaði ég þeim að hypja sig af lóðinni þegar í stað og taka kattarkvikindið með sér. Þau gegndu að vísu en með megnri ólund og einn strákpjakkurinn var með þvílík hortugheit að ég hefði strýkt hann, hefði ég átt hann. Nú spyr ég: Hvaðan læra bömin að koma svona fram við eldra fólk? Hvers vegna bera þau enga virðingu fyrir eignarréttinum? Það er greini- legt að foreldrar þessara barna hafa gjörsamlega vanrækt þá hei- lögu skyldu sína að ala krakka- skammirnar upp með þeim aflejð- ingum að þau minna frekar á hóp ósiðaðra villimanna en íslensk böm. Einnig virðist mér augljóst að skóla- kerfínu hafi hrakað svo mikið að ekki sé lengur hægt að treysta því að bömin mannist á langri skóla- vist. Er raunar ekki von þegar haft er í hug að undanfarna áratugi hafa alls kyns sænskar uppeldis- hugmyndir tröllriðið íslenska skóla- kerfinu að þau vita varla nokkurn skapaðan hlut eftir tíu ár í skóla. Öllum tímanum er eytt í að brýna Vinningstölur iauoardaoinn 6. iúlí 1991 I F9I {y ^(Í6)@pP 77341 T5) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UF>PHÆÐÁHVEFtN VINNINGSHAFA '! 1. 5af 5 0 2.184.254 Z. 4af 5® W1 54.178 3. 4af5 m 5.893 4. 3af5 3.612 422 Heiklatvinningsupphæð þessa viku: 4.741.887 kr. BIO-SELEN UMB.SIMI: 76610 UPPlÝSfNQAR: SlMSVARI 91 -681511 LUKKULlNA991002 skipti um laug syndi ég alltaf fimm ferðir eða 500 metra, í stað þriggja ferða áður. Með sundferðum mínum hef ég styrkst mikið og ég fínn hvað það gerir mér gott að fara í sund á hveijum degi. Það ættu all- ir að leggja stund á sund, því það ér alveg sama hvernig maður lítur út, er feitur eða mjór, allir verða léttir í vatninu og eiga auðveldara með að hreyfa sig en á þurru landi. Ég gef Sundlaug Kópavogs mína bestu einkunn, aðstaðan er góð og snyrtileg og starfsfólkið er mun elskulegra en gerist á stöðum sem ég þekki til á. Ahugamanneskja um sund. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 19. ágúst. Agnar Ludvigsson hf., Nýlendugötu 21, sími 12134. ekki á móti þegar maður er að synda. Þessi aðstaða gerir það að verkum að mun léttara er að synda en ella. í lauginni í Kópavogi eru tíu brautir og þessvegna nóg pláss til að synda og engin hætta á því að lenda í árekstri við næsta mann eða rekast á börn að leik. Það er ekki neinn vafi á því að hér eftir fer ég alltaf í sundlaugina í Kópavogi vegna þess að mun auð- veldara er að synda í henni en sund- lauginni í Laugardal. Eftir að ég fyrir bömunum dásemdir þjóð- skipulagsins í Tanzaníu og öðrum afrískum marxistaríkjum en börnin fá ekki að vita nöfnin á öllum sýsl- unum í landinu, hvað þá að þau kannist við Þorgeir Ljósvetninga- goða eða Ara fróða. Og enn spyr ég: Hvað verður um svona börn þegar þau eldast? Ég sé ekki annað en að bama sem em vanrækt svona af foreldrum sínum og skólakerfinu bíði fátt annað en að lenda á glapstigum og jafnvel í fíkniefnum og glæpum. Og hvað á þá að gera við þau? Á íslandi er ekki eitt mannhelt fangelsi og geð- sjúkir afbrotamenn geta farið ferða sinna nánast óhindraðir. Ég ætla ekki að nefna nein dæmi en fiestir munu kannast við slík tilvik. Einnig þykir mér skömm að því að stór- hættulegum morðingjum er sleppt aftur á götuna eftir að hafa afplán- að tæpan þriðjung refsingar sinnar. Nei, það sem þarf er rammgert fangelsi með öllu sem þarf til að geyma íslenska glæpamenn. Isak Stefánsson Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur Iesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundur óski nafn- leyndar. Ekki verða birt nafnlaus bréf sem eru gagnrýni, ádeilur eða árásir á nafngreint fólk. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. xxxxxxxxxxxxx X X X X X X X X X X X X X xxxxxxxxxxxxxx GUNNLAUGSSTAÐA-niftjar Skógarferðin er á laugardaginn 13. júlí. Hlúum að arfleifðinni, sláum, klippum, girðum og berum á. Hittumst sem flest á Gunnlaugsstöðum með klípp- ur, hrífur og góða skapið. Skógarmenn. Kaupmannahöfn KR. 17.400 Flogið alla miðvikudaga og föstudaga. Frjálst val um hótel, bílaleigur og framhaldsferðir. — FLUGFERÐIR SGLRRFLUC Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331 Óll ver6 eru sta6grei6sluvaf6 mi5a6 viO gengi 1. leb. flugvallagjöld og fortallatryqginn ekki innifalin í verðum DAGSm DEfíVER LEÐURSETT 158.640, EKKI MISSA AF ÞESSU Sett og hornsófar með úrvals fallegu leðri á betra veröi en áður hefur þekkst. Komdu strax - margir litir, takmarkaðar birgðir Við lánum þér í ár eða lengur. BtLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVlK - SÍMI91-681199 - FAX 91-673511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 152. tölublað (09.07.1991)
https://timarit.is/issue/124094

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

152. tölublað (09.07.1991)

Aðgerðir: