Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JULI 1991 7 Morgunblaðið/KGA Frá undirritun samsstarfsamnings aðila að heimsbikarmóti Flugleiða. Frá vinstri: Páll Magnússon, sjón- varpsstjóri, Jón Rögnvaldsson, forseti Skáksambands Islands, Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. Heimsbikarmót Flugleiða í skák: Karpov og Ivantsjúk tefla hér á landí í haust Sterkasta skákmót sem haldið hefur verið hér, að sögn skipuleggj enda ANATÓLÍJ Karpov, fyrrum annarra þátttakenda má nefna heimsmeistari í skák, teflir í ívantsjúk, sem nú er næststiga- fyrsta skipti á íslandi í haust hæsti skákmaður heims á eftir er hann verður einn 16 stór- heimsmeistaranum Kasparov, meistara sem taka þátt í Heims- Salov, Beljavskíj, Speelman, bikarmóti Flugleiða, 21. sept- Seirawan og Jóhann Hjartar- ember til 14. október. Meðal son, sem verður eini Islending- urinn í hópi þátttakenda. Tíu stigahæstu skákmenn mótsins, sem að sögn Jóns Rögnvaldsson- ar forseta skáksambandsins er það sterkasta sem háð hefur verið hérlendis, eru meðal 22 stigahæstu skákmanna heims- ins og meðaltal ELO-stiga þátt- takendanna er 2627 stig. Mót þetta verður hið fyrsta í röðinni af fimm mótum í heimsbik- arkeppninni í skák 1991 - 1993 á vgum Stórmeistarasambandsins, GMA, og verður það eitt af fjórum sterkustu skákmótum í heiminum í ár, að sögn talsmanna skiþuleggj- enda þess hér, sem eru Flugleiðir, Stöð 2 og Skáksambandið Island. Verðlaun í mótinu eru jafnvirði um 14,5 milljóna króna. Flugleiðir eru aðalstyrktaraðili heimsbikarmótsins og ber það nafn fyrirtækisins. Flugleiðir greiða kostnað af ferðum og uppi- haldi skákmannanna auk keppnis- staðarins, Hótels Loftleiða. Skáksaambandið sér um fram- kvæmd mótsins, Stöð 2 um fjölm- iðlun frá mótinu en fjárhagslegur bakhjarl heimsbikarkeppninnar 1991-1993 er belgíska fjármála- fyrirtækið SWIFT, sem leggur' til verðlaunafé. Stórmeistararnir 16, sem tefla á Flugleiðamótinu, eru (ELO-stig í sviga): Vasilíj ívantsjúk (2735), Anatólíj Karpov(2730), Valeríj Salov (2665), Alexander Beljav- skíj (2655), allir frá Sovétríkjun- um, Jan Timman (2630) frá Holl- andi, Jonathan Speelman (2630) frá Englandi, Alexander Khalif- man (2630) frá Þýskalandi, Pre- drag Nicolic (2625) frá Júgóslavíu, Ulf Anderson (2625) frá Svíþjóð, Yasser Seirawan (2615) frá Bandaríkjunum, Murray Chandler (2605) frá Englandi, Jaan Ehlvest (2605) frá Eistlandi, Ljubomir Ljubojevic (2600) frá Júgóslavíu, Lajos Portisch (2570) frá Ungveij- alandi, Boris Gulko (2565) frá Bandaríkjunum og Jóhann Hjart- arson (2550). Jóhann Hjartarson var ekki, fremur en aðrir íslenskir skák- menn, í hópi þeirra 26 stórmeist- ara sem að þessu sinni unnu sér rétt til þátttöku í heimsbikar- keppninni í skák 1991 - 1993 og teflir aðeins á þessu eina móti í heimsbikarkeppninni. EITT HANDTAK OjG SUMARHUS A HJOLUM RIS Opnast á 2. mín. meb fortjaldi. Svefnpláss fyrir 7 manns auk fortjalds. Heildarflötur 25 ferm. 13 tommu dekk. Fjö&run fyrir íslenskar aöstæður. Fullkominn Ijósabúnaður. Vagnskúffan hvílir á öflugum undirvagni,alveg ryöfrír. Tvíofinn dúkur, 100% vatnsþéttur. Þolirallt að 12 vindstigum Tveggja loga gaseldavél og borðstofuinnrétting fylgir. Mikib geymslupláss / 400 kg. Eigin þyngd 340 kg, burbargeta 750 kg. Öflugur bremsubúnaður. Gengt Umferðamiðstöðinni, símar 19800 og 13072 Eftir áralanga reynslu í útleigu á ýmsum gerðum tjaldvagna þorum við ab fullyrða að FLYER er eins og hannabur fyrir íslenskar aöstæöur. SYNINC UM HELGINA Master floor Níðsterkt parket kr. 2, 66^. — f : Þolir Þolir vatn og fitu vindlingaglóð Létt oð þrífa Rispast ekki Umhverfis- Eldtefjandi verndandi Rakahelt spðnaparket kr I. 720, — ni: WC með harðri setu kr 13.900,- Handlaug á fæti kr. &.300,- Baðkör 170x70 kr rt.óoo- ^3U^TAFEIL Bíldshöfða 14,112 Reykjavík, símar 91-672545/676840.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 152. tölublað (09.07.1991)
https://timarit.is/issue/124094

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

152. tölublað (09.07.1991)

Aðgerðir: