Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 9
9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991
ÚTSALA - ÚTSALA
ENNMEIRl
VERDLÆKKUN
Grensásvegi 50.
Bílamarkaburinn
v/Reykjanesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800
Honda Civic GL 1400 Sedan '88, rauður, 5
gíra, ek. 55 þ. km, 2 dekkjag. ofl. aukahl.
V. 790 þús.
Chevrolett Blazer S-10 Sport (4,3) '88,
svartur, sjálfsk., ek. 35. þ. km., rafm. í öllu,
álfelgur, toppgrind, litað gler o.fl. V. 1980 þ.
Dodge Aries LE Station '88, hvítur, sjálfsk.,
ek. 62 þ. km. V. 850 þús. (Skipti ód.)
Toyota Double Cap turbo diesel '90, Ijós-
blár, 5 g., ek. 35 þ. km. Upphækkaður, 12“
álfelgur, 38“ dekk, loftlæsingar, veltigrind,
talstöð, o.fl. V. 2.3 millj. (sk. á ód).
MMC Galant GLSi 4x4 ’90, 5 g., ek 22
þ. km. V. 1480 þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 ’89, 5 g., ek.
48 þ. km. V. 1150 þús.
Toyota Corolla STD ’89, beinsk., ek. 40 þ.
km. V. 660 þús.
Toyota Corolla Liftback XL '88, 5 g., ek.
78 þ. km. V. 760 þús.
MMC Colt GL 87, ek. 53 þ km. 530 þús.
Alfa Romeo 33 (1.5) ’86, 5 dyra, beinsk.,
ek. 70 þ. km. V. 395 þús.
Saab 900 turbo '86, 16 ventla, grænsans.
5, g., ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise control,
rafm. í öllu. V. 995 þús.
MMC Colt turbo ’88 m/öllu, ek. 51 þ. km.
V. 870 þús.
Range Rover 4 dyra 84, sjálfsk., ek. 86 þús.
Fiat Panda '84. „Ek. aðeins 39 þ. km."
V. 185 þús.
Suzuki Fox 413 langur, '85, ek. 42 þ. km.
Mikið breyttur. V. 795 þús.
Toyota Extra Cab 4x4, '90, ek. 5 þ. mílur.
V. 1550 þús.
Toyota Corolla 1600XC Sedan '88, ek. 48
þ. km. V. 830 þús.
Ford Bronco II XL '88, ek. 60 þ. mílur.
V. 1650.
Peugeot 205 GTi 1,9 ’88, ek. 65 þ.km.
V. 980 þús.
Lada Sport ’88-’89 á mjög góðum greiðslu-
kjörum.
Nissan Sunny GL Sedan 1,5 ’85, sjálfsk.,
ek. 83 þ. km. Gott eintak. V. 390 þús.
M. Benz 190 E ’83, sjálfsk., ek. 130 þ.
km., sóllúga ofl. V. 980 þús.
(Skipti á löngum Pajero ’84-’86 mögul.)
Citroen 16TRS Station 86, 5 gíra, ek. 94
þ. km., aflstýri. Fallegur bíll. V. 590 þús.
Dodge Shadow ’88, sjálfsk., ek. 11 þ. km.
Sem nýr. V. 1100 þús.
Cherokee Laredo '87, brúnsans, sjálfsk.,
ek. 79 þ. km, sóllúga, álfelgur, rafm. í rúðum
o.fl. V. 1790 þús.
ÞÆGILEGIR
SPORTLEGIR
LÉTTIR
MEÐ TRIFTANE GRIPSÓLA
Ríkið, bankar og verð-
bréfafyrirtæki
Forsenda þess að eðlileg samkeppni
verði á verðbréfamarkaði er sú, að ríkis-
bönkunum verði breytt í almennings-
hlutafélög. Þetta segir í grein eftir Þór
Sigfússon í Vísbendingu.
BauJkar og
verðbréfafyr-
irtæki
Þór nefnir grein sína
„Tengsl banka og verð-
bréfafyrirtælq'a“. í inn-
gangi bendir hann m.a.
á, að sú very’a virðist vera
að komast á, að verð-
bréfafyrirtækin séu í
eigu banka að mestu
leyti. Hér á eftir verða
birtir kaflar úr greininni:
„Víða í heiminum eru
verðbréfafyrirtæki
tengd bðnkum. Þessi
tengsl eru þó þannig að
bankarnir koma hvergi
nálægt stjórn verðbréfa-
fyrirtækjaima. Lögð er á
það áhersla að verð-
bréfafyrirtækjunum sé
það í sjálfsvald sett hvar
þau eigi viðskipti. Reglan
er sú að verðbréfafyrir-
tækið verði ávallt að leita
bestu ávöxtunarleiða fyr-
ir sína viðskiptavini jafn-
vel þó að það þýði við-
skipti við aðra en móður-
bankann.
Þessi starfsregla er
eðlileg í umhverfi þar
sem ríkir mikil sam-
keppni og ljóst er að
verðbréfafyrirtæki, sem
sýnir þann veikleika að
vera bundið eigendum
sínum um of, missir ein-
faldlega af lestinni. Hér
á íslandi virðast verð-
bréfafyrirtæki i eign
banka vera bundnari því
að skipta við móðurbank-
aim heldur en tíðkast
erlendis. Tvær ástæður
kunna að varpa þ'ósi á
þessar sérislensku að-
stæður.
I fyrsta lagi kann skýr-
ingin að liggja í því
hversu íslenski markað-
urinn er ungur. Eðlilegar
starfsreglur hafa ekki
ennþá náð að skapast á
markaðnum. Þegar
markaðuriim fer að þró-
ast á næstu árum ættu
þvi að koma fram kröfur
um sjálfstæði verðbréfa-
fyrirtækja. Þannig verða
fleiri fyrirtæki á verð-
bréfamarkaði óháð bönk-
um.
í öðru lagi kann ástæð-
an að vera sú að vegna
smæðar íslenska mark-
aðarins skorti ávallt
nægjanlega samkeppni
til að verðbréfafyrirtæk-
in verði sjálfstæðari. Með
auknu frelsi í gjaldeyris-
viðskiptum er vist að fjöl-
breytni sparnaðarforma
eykst og þessi síðar-
nefndu rök ættu því að
verða léttvæg innan
fárra ára.
Hagsmuna-
árekstrar
Áður en því verður
svarað hvemig hraða
megi „sjálfstæðisbar-
áttu“ verðbréfafyrir-
tækja á íslandi er rétt
að skýra hugsanlegar
afleiðingar ósjálfstæðis
þeirra. Ljóst er að skort-
ur á samkeppni verð-
bréfafyrirtælqa og
banka er óhagstæður
sparifjáreigendum. Með
samkeppni verða fleiri
upplýstir um kosti og
galla ýmissa spamaðar-
forma og ávöxtun spari-
fjár hækkar. Fjöldi fólks
geymir enn sparifé sitt í
bankabókum sem bera
neikvæða raunvexti. Ein-
hverrar tregðu kann að
gæta hjá verðbréfafyrir-
tæki í eigu banka eða
sparisjóðs að kynna fyrir
fólki hvað ýmis sparaað-
arform í bankanum eða
sparisjóðnum em Iéleg.
Ef verðbréfafyrirtækið
færi út í slíka kynningu
rækjust á hagsmunir eig-
andans, þ.e. bankans, og
verðbréfafyrirtækisins."
Hlutafjár-
útboð
„Þá má nefna að i sum-
um löndum hefur bönk-
um ekki verið heimilt að
tengjast hlutafjárútboð-
um fyrirtækja. Ástæðan
er sú að talið er að til
hagsmunaárekstra geti
komið. Við getum tekið
dæmi af banka sem er
stór lánveitandi fyrir-
tækis í rekstrarörðug-
leikum. Bankinn býðst til
að sölutryggja nýtt hluta-
Qárútboð fyrirtækisins
til að reyna að endur-
heimta eitthvað af fé sem
annars væri hugsanlega
glatað. Þannig gæti
bankinn gert það að skil-
yrði að nýtt hlutafé yrði
notað til þess að greiða
skuldir fyrirtækisins í
bankanum. Með sölu-
tryggingunni er bankinn
búinn að leggja nafn sitt
við hlutafjárútboðið og
með því hefur hann auk-
ið tíltrú fólks á fjárfest-
ingum í fyrirtækinu. Ef
fyrirtækið færi síðan á
hausinn væri bankinn
hugsanlega búinn að
bjarga eigin skinni um
leið og fjöldi nýrra hlut-
hafa fyrirtækisins hefði
tapað fé.
Stór hlutafjárútboð
fyrirtækja hérlendis em
oft unnin af verðbréfa-
fyrirtækjum sem em í
eigu banka sem síðan em
viðskiptabankar viðkom-
andi fyrirtækja. Hér þarf
ekki að vera um óeðlileg
tengsl að ræða en vissu-
lega kunna hagsmunir
að rekast á eins og erlend
dæmi sýna.“
Ríkiðog
verðbréfa-
markaðir
„Báðir ríkisbankamir
hafa fest sig í sessi á
íslenskum verðbréfa-
markaði. Landsbankinn
settí á stofn verðbréfa-
fyrirtæki. Búnaðarbank-
inn keyptí síðan helming
hlutafjár í Kaupþingi hf.
Einnig starfrækir ríkið
nú Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa. Miðað við
smæð íslcnska verð-
bréfamarkaðarins er
ijóst að verðbréfafyrir-
tækin, sem á honum
starfa, em í síharðnandi
samkeppni. Samkeppni
verðbréfafyrirtælq'a get-
ur þó vart orðið eðlileg
þegar keppa einkafyrir-
tæki og fyrirtæki að
hluta eða öllu í eigu ríkis-
ins. Verðbréfafyrirtæki í
eigu ríkisins geta m.a.
látíð í það skína að þau
séu traustari en þau
einkareknu þar sem
bankar í eigu ríkisins séu
bakhjarlar þeirra.
Eitt þýðingarmesta
málið í „sjálfstæðisbar-
áttu“ verðbréfafyrir-
tækja er að ríkisbönkum
verði breytt i almenn-
ingshlutafélög. Einka-
væðing bankanna er for-
sénda \þess að eðlileg
samkeppni verði á verð-
bréfamarkaði. í fram-
haldi af því er nauðsyn-
legt að á verðbréfamark-
aði skapist sá starfsandi
að sifellt sé leitað bestu
ávöxtunarleiða fyrir við-
skiptavini án tillits til
þess hvort móðurbank-
inn á þar hlut að máli eða
ekki. Slíkt getur aðeins
náðst með þvi að nú þeg-
ar hefjist umræður um
sjálfstæðara starfsum-
hverfi verðbréfafyrir-
tækja en nú er.“
HLUTABRÉFAKAUP
EMáerráð
nema í tíma sé teldð
Ávöxtun hlutabréfa hefur verið mjög góð það sem af
er árinu. Kaup á hlutabréfum geta þar að auki nýst
einstaklingum til lækkunar á tekjuskatti.
Framboð á hlutabréfum er nú meira en oft áður, bæði
í einstökum félögum og hlutabréfasjóðum. Það er því
ástæða til að huga strax að hlutabréfakaupum í stað
þess að bíða til áramóta, en þá hafa oft myndast langar
biðraðir hjá verðbréfafyrirtækjum.
Ráðgjafar VIB veita nánari upplýsingar um skattafslátt
og aðstoða við val á hlutabréfum.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvarí 68 16 25.