Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991 STJÓRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn stendur sig prýði- lega í hópstarfi í dag. Leið- togahæfileikar hans njóta sín eins og best verður á kosið. Hann er atorkusamur bæði í orði og verki og ætti að vinna að því að hrinda markmiðum sínum í framkvæmd. Naut (20. apríl - 20. maf) tffö Þegar nautið setur hlutina á hreyfingu þarf það að vinna heilmikið undirbúningsstarf. Það getur treyst á atbeina og þagmælsku annarra. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Tvíburinn skipuleggur sumar- fríið. Hann á auðvelt með að koma sjálfum sér á framfæri núna og nýtur stuðnings ann- Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn þarf á því að halda að auka fjárhagslegt öryggi sitt. Hann getur beðið um launahækkun eða gert aðrar ráðstafanir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið kallar það besta fram í öllum í dag. Það gerir ferðaá- ætiun með maka sínum. % Vandamál sem lætur á sér kræla að morgni er leyst að kveldi. Samvera er lykilorðið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þetta verður árangursríkur dagur hjá meyjunni. Frum- kvæði og heilbrigð skynsemi leggjast á eitt tii að svo megi verða. y°g . (23. sept. - 22. október) /‘Q Vogin ætti að gera langtíma- áætlun um það hvemig hún hyggst veija frítíma sínum. Hún verður með maka sínum og fjölskyldu í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HSS Sporðdrekinn kann að fá ein- stakt tækifæri í vinnunni. Hann talar við fjármálaráð- gjafa í dag, en iætur fjölskyld- una sitja í fyrirrúmi í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn tekur þátt í skapandi hópstarfi í dag. Hann jafnar sig á einhveiju sem honum hefur mislíkað og sættist. Góðar fréttir berast honum síðla dagsins. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur steingeitarinnar er að- gangsharður. Henni tekst að finna leið til að auka tekjur sínar. I dag verður hún að taka mikilvægar ákvarðanir varðandi heimilið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tíh. Það gengur flest eftir höfði vatnsberans í dag. Hann ætti að gefa sér tíma til að taka þátt í íþróttum og líkamsrækt. I__________________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -3* Fiskurinn hnýtir marga lausa enda í dag, einkum heima fyr- ir. Þróunin á ijármálasviðinu er jákvæð. Stjömuspána á aó lesa sem dœgradeöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI £G GET /TléfZ \ I PESS T/L AF> /coH- I FeK.Tt£> HAF/BKK/ I \ FÖ/VUB AÐ 77L/ETL- } V oe>OM UOTUM / ((< JAMM- \ STELPOK FALLA HÚ VEHJVL&ZA FVK.I/Z. þtSt' J 1—1 C/ h -líí : 1 F*' —YM M M -M /Mt LJÓSKA PhLlTtp Stae-þT/Þ UM Afö) PegazÞúertbuinn a X " AF HZERTU ER.BSAÐ) —T KOMA H/H/5AÐ? P vp FERDINAND SMAFOLK I 5EE YOU'RE WATCHINé THE NATURE PR06RAM THAT CHARLIE BR0WNTAPEP FORYOU.. I P0N T UNDER5TANP H0U) Y0U CAN KEEP WATCHIN6THE 5AME PR06RAM OVER ANP OVER... THI5 15 THE ONE UJHERE THE RABBIT 6ET5 AUJAY.. Eg sé að þú ert að horfa á náttúru- Ég skil ekki hvernig þú getur horft lífsmyndina, sem Kalli Bjarna tók aftur og aftur á sama þáttinn. upp fyrir þig. Þetta er sú, þar sem kanínan kemst undan. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar Svíar og Pólveijar mættust í 11. umferð Evrópu- mótsins var leikurinn að sjálf- sögðu sýndur á töflu. Áhorfend- ur skemmtu sér konunglega yfir sögnum í þessu spili úr leiknum: Norður gefur: AV áhættu. Norður ♦ 107652 VÁG1065 ♦ 5 *K8 Vestur Austur ♦ G * K984 V4 V K972 ♦ ÁKDG83 ♦ 10 ♦ 65432 ♦ DG107 Suður ♦ ÁD3 ▼ D83 ♦ 97642 + Á9 Vestur Norður Austur Suður Bjerre- Zmud- Morath Balicki gaard zinski - 2 grönd Pass 4 tíglar Dobl Pass!! 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Dobl Pass Pass 6 lauf Dobl Pass Pass Pass Opnun norðurs á 2 gröndum sagði frá 7-11 punktum og 5-5+ skiptingu í hálitum EÐA láglit- um. Stökk suðurs í 4 tígla var beiðni til makkers um að segja betri hálit eða hækka-í 5 tígla með láglitina. Bjarregaard setti strik í reikninginn með því að dobla 4 tígla. Hann og Zmudz- inski voru borðfélagar og Bjer- regaard sagði honum að doblið sýndi tígui. Zmudzinski taldi þá óhætt að passa og láta makker velja hálitinn. Hinu megin skerms túlkaði Morath doblið á annan hátt - annaðhvort sem tígul EÐA út- tekt á tígul. Tvírætt dobl á tvíræða opnun. Þegar Zmudz- inski passaði leit út fyrir að hann ætti láglitina og makker því hálitina. Balicki rak flóttann upp í 6 lauf og Pólveijar uppsk- áru 800. Svíar unnu leikinn eigi að síður 21-9. Þetta spil kom upp í leik ís- lands og Sviss. Fjögur hjörtu voru spiluð á báðum borðum. Sá samningur er vonlaus með bestu vöm, en Svisslendingar misstigu sig og gáfu geimið do- blað. r SKAK Umsjón Margeir Pétursson í fyrstu umferð Evrópukeppni skákfélaga kom þessi staða upp í viðureign sovézka stórmeistarans Valery Salovs (2.645), sem hafði hvítt og átti leik, og Viktors Korchnoi (2.615). Skák þessara öflugu stórmeistara fékk nú snub- bóttan endi, því Korchnoi lék síðast herfilega af sér með 35. — Re8 — d6?? í stöðu sem hann ætti að geta haldið. 36. Hxd6+I og Korchnoi gafst upp, því 36. — exd6 er auðvitað svarað með 37. Rf6+ og hvítur verður manni yfir. Þessi fingur- bijótur Korchnois réð úrslitum um það að félag Salovs, frönsku meistararnir frá Lyon, komust áfram en þeir hollensku í Volmac Rotterdam féllu út. Niðurstaðan varð 6 lh — 5 % Frökkum í vil. Hinni skák Salovs og Korchnoi lyktaði með jafntefli og á öðru borði gerðu Speelman, Volmac og Andersson, Lyon, tvö jafntefli. Sama varð uppi á teningnum hjá Van der Wiel og Boris Spassky á ■ þriðja borði.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 152. tölublað (09.07.1991)
https://timarit.is/issue/124094

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

152. tölublað (09.07.1991)

Aðgerðir: