Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 40
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991
VERÐ í LAUSASÖLU 100 KR.
Samdráttur og verðlækkun á mörkuðum sjávarafurða í Bandaríkjunum og Evrópu:
Verð á þorskblokk heldur áfram
að lækka á Bandaríkjamarkaði
Mun minni sala sjávarafurða en á sama tíma í fyrra, seg-ir forstjóri Coldwater
World Open-skákmótið:
Jóhann
Hjartarson
í 1.-4. sæti
JÓHANN Hjartarson lenti í 1.-4.
sæti á „World Open“-skákmótinu
er var haldið í Fíladelfíu í Banda-
ríkjunum 1.-7. júlí sl. Hann hlaut
7«/2 vinning af 9 mögulegum.
Jafnir Jóhanni voru Kamsky og
Jermolinsky frá Bandaríkjunum og
Palatnik frá Sovétríkjunum. Tefld
var atskákkeppni um efsta sætið
og vann Kamsky þá keppni.
Helgi Ólafsson tók einnig þátt í
„World Open“-skákmótinu og hlaut
hann 6 vinninga.
Hveravellir:
Hitinn komst
í 22,7 stig.
HITINN á Hveravöllum komst i
gær mest í 22,7 stig sem er 0,1
stigi meira en mældist á sunnu-
daginn.
Mestur hiti á landinu var á
Grímsstöðum, 26 stig, þá á Hjarðar-
landi, 25,3 stig, og Egilsstöðum,
23,2. Sami hámarkshiti mældist á
Heiðarbæ og á Hveravöllum, 22,7
Sjá frásögn bls. 16.
Framfærslukostnaður:
Vísitalan
upp um 0,7%.
KAUPLAGSNEFND hefur reikn-
að vísitölu framfærslukostnaðar
miðað við verðlag í júlíbyrjun 1991
reyndist hún vera 156,0 stig
eða 0,7% hærri en í júní 1991.
Undanfarna þrjá mánuði hefur
vísitalan hækkað um 3,3% og jafn-
gildir sú hækkun 13,9% verðbólgu
á heilu ári.
I frétt frá Hagstofunni segir, að
af 0,7% hækkun vísitölunnar frá júní
til júlí stafa tæplega 10,1% af 1,7%
verðhækkun á bensíni 2. júlí sl. Einn-
ig hafði verðhækkun nýrra bíla í för
með sér tæplega 0,1% vísitöluhækk-
un. Verðhækkun ýmissa annarra
vöru- og þjónustuliða olli alls um
0,5% hækkun. Tekið er fram að við
útreikning vísitölunnar í júlí gæti
ekki áhrifa af þátttöku almennings
í lyfjakostnaði.
STEFNT er að því að frá og
með morgundeginum verði
-^unnt að ná sambandi við lög-
/ reglu í Reykjavík í gegnum
símanúmerið 000, að sögn Ág-
ústs Geirssonar umdæmisstjóra
þjá Pósti og síma. Unnið er að
því að tengja númerið við
símkerfi lögreglunnar í
Reykjavík og er 000 ætlað til
notkunar þegar bilun kemur
upp í veryulegu neyðarnúmeri
lögreglu og slökkviliðs, en slíkt
VERÐ á þorskblokk fer áfram
lækkandi á Bandaríkjamarkaði
og verð á þorskflökum hefur
einnig verið lækkað um 10-20
sent. Mun minni sala er á sjávar-
afurðum í Bandaríkjunum en á
sama tíma á síðasta ári, að sögn
Magnúsar Gústafssonar for-
stjóra Coldwater. „Eftirspurn
hefur alloft gerst undanfarið,
meðal annars tvisvar í 10 mínút-
ur í gær og í 25 mínútur aðfara-
nótt sunnudags.
Lögregla mun gegnum beina
línu koma boðum til slökkviliðs ef
á þarf að halda. Alls eru um 10
þúsund símanúmer, sem byija á
61, 11 og 62 tengd miðbæjarstöð
Pósts og síma en ekki hefur tekist
að komast að orsökum tíðra bilana
á stöðinni. Að sögn Ágústs Geirs-
sonar er helst talið að um sé að
og verð fyrir sjávarafurðir hef-
ur verið að veikjast síðan í
mars. Gangverðið á þorskblokk
er nú 2.15 dollarar en hún seld-
ist á 2.50-2.55 dollara þegar
verð var í hámarki á fyrri hluta
ársins,“ segir Magnús. Benedikt
Sveinsson, framkvæmdastjóri
íslenskra sjávarafurða hf., segir
ræða galla í hugbúnaði og eru
sérfræðingar frá sænska fyrirtæk-
inu. L.M. Ericson væntanlegir til
landsins fljótlega til reyna að kom-
ast að rótum vandans.
Við bilanir á Miðbæjarstöð hef-
ur ekki náðst til lögreglu og
slökkviliðs en númerið 000 verður
tengt inn á nokkrar stöðvar þann-
ig að það verður ekki sambands-
laust þótt ein þeirra detti út um
tíma.
að þorskverð sé undir miklum
þrýstingi bæði í Bandarikjunum
og í Evrópu. Á ferskfiskmörk-
uðum í Bretlandi fæst lágt verð
fyrir afla og í gær féll kílóverð
á karfa niður í 50 kr. í Þýska-
landi en meðalverðið var um
102 kr. á fyrstu fimm mánuðum
ársins.
Magnús segir að helstu orsakir
verðlækkana séu talsvert framboð
á þorskblokk frá Danmörku og
eins bjóði Norðmenn þorskblokk-
ina á lágu verði. „Veiðar Kanada-
manna fóru nokkuð seint af stað
en eru nú komnar í gang og við
það eykst framboðið ennfrekar,"
segir hann.
Magnús segir að samtímis auk-
nu framboði og verðlækkunum sé
eftirspurn eftir þorskblokk í lág-
marki, þar sem flestar verksmiðjur
eru lokaðar vegna sumarleyfa.
„Eftirspum eftir vörum unnum úr
þorskblokk hefur ennfremur
minnkað, meðal annars vegna þess
hversu dýrar þessar afurðir voru
orðnar samanborið við önnur mat-
væli,“ segir hann.
Magpiús segir að verðlækkun á
þorskflökum hefði verið nauðsyn-
leg til að missa ekki viðskipti.
„Það er mikið framboð á þors'k-
flökum frá Kanada en þeir hafa
lækkað sín flök um 30-40 sent.
Eftirspum er frekar lítil á þessum
tíma árs. Við verðum að fylgjast
vel með þróun mála og sjá hvað
setur en það er augljóst að við
höfum dregið úr áhuga kaupend-
anna með þessum miklu verð-
hækkunum, sem vora nauðsynleg-
ar til að fá einhver þorskflök í
samkeppninni við Evrópu. Jafn-
framt þvi gátum við ekki þjónað
viðskiptavinunum nægilega vel og
knúðum þá til að leita til annarra
fyrirtækja, sem seldu sjávarafurð-
ir. Nokkur veitingahús tóku fisk-
inn af matseðlinum og buðu upp
á eitthvað annað sem nóg var af
og á hagstæðara verði. Þetta er
daufasti tíminn og því er ekki
auðvelt að segja hvað mun gerast
næst en það era því miður ekki
góðar fréttir héðan núna,“ segir
Magnús.
Verð á sjófrystum flökum í
Bretlandi lækkaði um 10% í lok
síðasta mánaðar og mikill þrýst-
ingur er á verðlækkanir, sem bitna
einkum á þorskflakasölu, að sögn
Ólafs Jónssonar hjá Iceland Sea-
food í Bretlandi. Þorskverðið helst
stöðugra í Þýskalandi.
Sjá „Tími verðhækkana er
liðinn“ á bls. 4.
000 verður varaneyðamúm-
er frá morgundeginum
Númerið tengt við símakerfi lögreglunnar