Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 33
reer ijui .e íiuoAauiaiHci aiaAjauuoHOM
MORGUNBLAÐIÐ Þ'RIÐJUDAGUR‘9. JÚLÝ1991
33
Múmían komin í hús.
Ljónsunginn og alígatorinn.
SÖFNUNARFÍKN
Jackson greiddi 5 milljónir
dollara fyrir múmíu
Poppsöngvarinn Michael Jackson
komst í feitt fyrir nokkru er
hann frétti að Floridabúi nokkur
ætti í fórum sínum egypska múmíu
af litlum dreng auk gæludýra hans
sem voru forðum lögð til hvílu með
honum þannig að hann gæti notið
þeirra í hinu lífinu. Múmían var
geymd í bankahólfi og þjarkaði
Jackson lengi við eigandann, sem
ekki vildi láta nafns síns getið, um
verðið, en greiddi á endanum 5
milljónir dollara fyrir. Hann lét svo
flytja góssið til sín með lest.
Fornleifafræðingur að nafni
Lorraine Dunne, sem Jackson réði
til að meta múmíuna, sagði allt
benda til þess að hún væri af 9 til
10 ára gömlum dreng sem hefði
trúlega verið af tignum ættum.
Barnið hefði trúlega verið jarðsett
um það bil árið 400 fyrir Krists-
burð. Með honum í skúffuna fóru
naggrísinn hans og alígator, gælu-
dýrin, og ófætt ljónsfóstur, sem
jarðsett hefði verið með drengnum
til að banda frá illum öndum.
Jackson hefur löngum verið heill-
aður af börnum, gæludýrum og
leikföngum. í því skini hefur hann
komið upp feykilegum skemmti- og
dýragarði á landareign sinni í Kali-
forníu. Múmían og dýrin sem henni
fylgja eru hins vegar komin í sér-
herbergi í húsi Jacksons. Vinur
hans einn sagði þannig frá undir
nafnleynd, að Jackson hefði valið
hlutunum stað þar sem honum liði
einna best í húsinu mikla. „Hann
situr stundum klukkustundum sam-
an við hlið múmíunnar og segir að
hún veiti sér kraft og andlegan inn-
blástur," er haft eftir hinum ónafn-
greinda vini.
9.7. 1991 Nr. 227_
VÁKORT
,HOT FUDGE BROWNIE
ÍS Á BRÚNKÖKU
HARD ROCK CAFE - SIMI 689888
Eftirlýst kort nr.:
4507 4500 0005 3774
4507 4500 0017 8092
4507 4300 0012 4759
4543 3700 0000 2678
4543 3700 0003 6486
4543 3700 0005 1246
4548 9000 0031 6002
Afgreíðslufólk vinsamlegast takið ofangreind
koit úr umferö og sendiö VISA íslandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir aö klófesta kort og visa á vágest.
| ..................—;----------
rn^m viSA ÍSLAND
Höföabakka 9 • 112 Reykjavlk
Sími 91-671700
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ
Sumamámskeið í hraðlestri hefst þriðjudaginn 16. júlí nk.
Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma?
Vilt þú vera vel undirbúin(n) undir námið í haust?
Nú er tækifæri fyrir þá, sem vilja margfalda lestrar-
hraða sinn, en hafa ekki tíma til þess á veturna.
Skráning í síma 641091.
HRAÐLESTRARSKOLINN
CÉ 10 ára SD
Blombera
SSSSSSSmát, '-<■■■ JEEEEEESES^^^EE^^^Æ-
ÞÝSKAR
;VERÐLAUNA
VÉLAR!
Blomberg þvottavélarnar hlutu
hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF
hönnunarverðlaun fyrir framúr-
skarandi glæsilega og hugvit-
samlega hönnun.
Við bjóðum nú gerð WA-230 með
kostum, sem skapa henni sér-
stöðu:
* Tölvustýrður mótor * yfirúðun *
alsjáltvirk magnstilling á vatni *
umhverfisvænt spamaðarkerfi.
Verð aðeins kr. 69.255 stgr.
Aðrar gerðir frá kr. 58.615 stgr.
Einar Farestveit & Co.hf. Borgartuni 28 S 622901 og 622900
DUGGUVOGI 2 SÍMI 68 63 34
Nú á okkar dögum eru lœknavisindin
farln að viðurkenna hina
verðmœtu eiglnleika jurtanna
til að grœða og vinna gegn öldrun.