Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991 27 Grunnskólakennarar 130 nemendum við Grunnskóla Reyðarfjarð- ar vantar áhugasama kennara. Æskilegar kennslugreinar myndmennt, tónmennt, kennsla yngri barna og smíðar. Flutnings- styrkur og húsnæðishlunnindi. Nánari upplýsingar í símum 97-14344, 97-41141 og 97-41353. Skólanefnd. Bílstjórar Óskum eftir að ráða vanan meiraprófsbíl- stjóra. Upplýsingar í síma 650877. Tölvusamskipti Vegna vaxandi umsvifa óskar Apple-umboð- ið, Radíóbúðin hf., að ráða starfsmann til starfa á sviði tölvusamskipta og netteng- inga. Um er að ræða tengingar Machintos innbyrðis og við tölvur annarra framleiðenda, prófanir og íslenskun á nýjum samskiptabún- aði, samskipti við viðskiptavini o.fl. í boði er lifandi og fjölbreytt framtíðarstarf í jákvæðu andrúmslofti. Við leitum að tölvunarfræðingi, rafmagns- verkfræðingi eða manni með þekkingu og reynslu á þessu sviði. Umsækjendur hafi samband við Jón Georg hjá Apple-umboðinu, Radíóbúðinni hf., Skip- holti 19, 2. hæð. Ath! Umsóknum ekki svarað í síma. Apple-umboðið Hárskeri óskast Óskum eftir að ráða hárskera eða hár- greiðslusvein, vanan herraklippingum. Hársnyrtistofa Dóra, símar 685775 og 71878. Vélamenn Óskum eftir að ráða vanan beltagröfumann. Upplýsingar í síma 650877. TILBOÐ - UTBOÐ Útboð Hjúkrunarheimilið Eir Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Eirs óskar hér með eftir tilboðum í uppsteypu og utanhússfrágang byggingar félagsins við Gagnveg, Reykjavík. Helstu stærðir eru: Byggingin er á 4 hæðum Grunnflötur 2000 m2 Heildargólfflötur 7200 m2 Útboðsgögn verða afhent, frá og með mið- vikudeginum 10. júlí 1991 á skrifstofu okkar, Borgartúni 20, gegn 20.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Skjóls á Kleppsvegi 64, Reykjavík, þriðjudaginn 23. júlí 1991 kl. 9.00. VERKFRÆÐISTOFA STEFÁNS úlafssonar hf. CONSULTINO ENQINEERS BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK símar 629940 og 629941. Útboð Klæðning útveggja - viðgerðir - málun Teiknistofan Röðull, fyrir hönd íslandsbanka, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, óskar eftir tilboðum í klæðningu útveggja, málun, ásamt múrviðgerðum o.fl. Útboðsgögn verða afhent hjá Teiknist. Röðli, Barónsstíg 5, Rvík, gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu frá og með þriðjudeginum 9. júlí. Skila skal tilboðunum á sama stað fyrir kl. 11.00 þann 16. júlí. TfclKHIST^FÁH IfllkL ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu í Austurstræti Til leigu skrifstofuhúsnæði á efstu hæð við Austurstræti. Húsnæðið er u.þ.b. 265 fm og getur hugsamlega leigst í hlutum. Húsnæðið hentar vel fyrir hvers konar skrifstofustarf- semi. Tölvustokkar, litað gler o.fl. Upplýsingar veitir Helgi Jóhannesson hdl., Lágmúla 7, Reykjavík, sími 812622. TILKYNNINGAR Sumarleyfislokun Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 15. júlí til 6. ágúst. Gæðaeftirliti með suðu verður sinnt og eru viðskiptavinir beðnir að hafa samband í farsíma 985-33 44 8 ofangreint tímabil. Iðntæknistof nun I ■ iÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavík Sími (91) 68 7000 ; HUSNÆÐIOSKAST ísafoldarprentsmiðja hf. óskar eftir 4ra herb. íbúð fyrir starfsmann sinn, sem fyrst. Upplýsingar í síma 43008 eða í ísafoldar- prentsmiðju, sími 17165. YMISLEGT Áskirkja Sumarferð safnaðarfélags og kirkjukórs Ás- kirkju verður farin sunnudaginn 14. júlí kl. 8 f.h. Farið verður í Landmannalaugar. Þátttaka tilkynnist fyrir 9. þ.m. til Guðrúnar s. 37788, Hafþórs s. 33925 og Bryndísar s. 31116 . ÍDAGSBRONl Dagsbrúnarmenn Enn eru laus sæti í ferðina um Breiðafjörð dagana 12.-14. júlí nk. Skráning á skrifstofu í síma 25633. Stjórn Dagsbrúnar. HUSNÆÐIIBOÐI íbúðtil leigu Til leigu frá 15. júlí vönduð 3ja-4ra herbergja íbúð á 1. hæð í Norðurmýrinni, Reykjavík. Leitum að ráðvöndu fólki sem gengur vel um. Sendið upplýsingar um persónu- eða fjöl- skylduhagi auk símanúmers inn á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „íbúð - 1991“. SJÁLFSTfEOISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F nriMDAii uk Hafa ríkisafskipti lagt íslenskt atvinnulíf í rúst? Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna I Reykjavík, heldur kvöldverðarfund með Friðriki Sophussyni, fjármálaráðherra og varaformanni Sjálfstæðisflokksinsj á Gauki á Stöng, miðvikudaginn 10. júlí kl. 19.30. Fjallað verður um viðskilnað síðustu ríkis- stjórnar, vanda atvinnufyrirtækja og áform núverandi ríkisstjórnar um umbætur. Að loknum léttum málsverði gefst fundar- mönnum kostur á að bera fram fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn. Heimdallur. Utanríkisnefnd boðartil fundar Miðvikudaginn 10. júlí boðar utanríkisnefnd SUS til fundar með Birni Bjarnasyni, alþing- ismanni. Umræðuefnið verður staða samn- ingaviðræðna milli EFTA og EB um EES og hlutverk Atlantshafsbandalagsins í nýrri og breytri Evrópu. Þeir, sem hafa áhuga á því að taka þátt i stefnumörkun SUS i ut- anríkismálum á nk. SUS-þingi, eru hvattir til að mæta. Fundurinn verður í Valhöll kl. 21. Formaður U-nefndar. | FEIAGSLIF ÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKiAVÍK • SÍMIAÍMSVARI U606 Helgin 12.-14. júlí Básar á Goðalandi Það er tilvalið að slappa af eftir annir vinnuvikunnar á þessum friðsæla og fagra stað. Boöið verður upp á gönguferðir við allra hæfi, fjallgöngur og rólegar fjölskyldugöngur. Fimmvörðuháls - Básar Hin vinsæla gönguleið milli Skóga og Goðalands. Gengið upp með Skógaá og yfir sjálfan hálsinn milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Gangan tekur 8-9 klst. Þjórsárdalur - Hekla Tjaldað í Þjórsárdal. Gengið á Heklu á laugardag, að Háafossi og í Gjána á sunnudag. Sund- laug í nágrenninu. Fararstjórar. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS OLDUGÖTU3S: 11798 19533 Miðvikudagsferðir ' 10. júlí. Kl. 8.00: Þórsmörk, dagsferð og til sumardvalar. Kynnið ykkur hagstætt verð á sumardvöl. Verð kr. 2,300.- i dagsferðina. Það er hvergi betra að dvelja en i Skagfjörðsskála Ferðafélags- ins. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in. Kl. 20.00: Útsýnlssigling um sundin blá. Siglt að Engey. At- hugið að vegna aöstæðna er ekki hægt að fara þar í land í þessari ferð. Stutt ganga um Viðey í lokin. Nánar auglýst í miðvikudags- blaðinu. Brottför frá Viðeyjar- bryggju, Sundahöfn. Helgarf erðir 12.-14. júlí 1. Þórsmörk. 2. Þórsmörk - Fimmvörðurháls - Seljavalla- laug. 3. Eirfksjökull - Surtshell- ir. Nánari upplýsingar á skrifstofu, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 152. tölublað (09.07.1991)
https://timarit.is/issue/124094

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

152. tölublað (09.07.1991)

Aðgerðir: