Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.07.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUIjíBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAQUR 9, JULI 1991 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: ___ „SAGA ÚR STÓRBORG" SAGA ÚR STÓRBORG STJÖRNUBÍÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Sýnd kl.5,7, 9og11. STÓRMYND OLIVERS STONE thCHB doors SPECTRal BtcoRDlNG. nnfDQLBYSTEni^Hra Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. * ár ★ '/i **★’/> Mbl. AVALON-Sýndkl. 6.50 og 11.25. dv. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. Sumarhátíð Ananda Marga í Evrópu EVRÓPUDEILD Ananda Marga heldur dagana 27. júlí til 4. ágúst sitt árlega sumarhald, að þessu sinni í Þýska- landi nálægt Frankfurt. Þessar ráðstefnur og sum- arhátíðir er þannig uppbyggð- ar að fólk með víðtækan áhuga á andlegum málefnum og bættu mannlífi finnur sitt- hvað við sitt hæfi. Á dagskránni verður fjöl- breytt efnisval. Fyrir utan reglubundna hóphugleiðslu og jógaæfingar er boðið upp á fyrirlestra af ýmsu tagi. Sem dæmi má nefna lífeðlisfræði jóga, orkusparandi og um- hverfisvænar tækninýjungar, lífræna (bíó-dýnamíska), jarð- rækt, smáskammta (hómóp- athy-) og náttúrulækningar, nýja valkosti í gerð og hag- fræði framtíðarþjóðfélagsins og samstarf á milli-einstakl- inga og hópa sem hafa áhuga á slíkum málefnum. Einnig er boðið upp á nám- skeið í jóga og hugleiðslu, bamanuddi og matreiðslu á heilsufæði. Á daginn geta börn og full- orðnir tekið þátt í íþróttum og leikjum, s.s. sundi og gönguferðum um skógar- svæði, leikgerð (drama), leir- gerð, látbragðsleik og trúð- mennsku. Á kvöldvökum kynna meðal annars börn og fullorðnir dansa, söngva og leikþætti frá ýmsum þjóðlöndum. Þátttökugjald er um 9.000 krónur fyrir fullorðna, 4.500 krónur fyrir börn eða 1.000 krónur á dag. Allt er innifalið í þessu gjaldi nema ferða- kostnaður. Frekari upplýs- ingar má fá hjá Dídí í leikskól- anum Sælukoti í Skeijafírði. Urniið að göngustíga- gerð á vinsælum ferðamannastöðum FERÐAMÁLARÁÐ stendur fyrir stígagerð og viðhaldi göngustíga á ýmsum ferðamannastöðum í sumar. Þegar hafa verið lagfærðir arfirði vann við iagfæringu stígar við Hraunfossa og stíganna við Hraunfossa stígar lagðir við Goðafoss. ásamt starfsmönnum FMR Umhverfísfulltrúi Ferða- en sjálfboðaliðar frá Kvenfé- málaráðs, Jóhanna B. Magn- lagi Ljósvetninga og Sjálf- úsdóttir, *hefur umsjón með ■ boðaliðasamtökum um nátt- þessum framkvæmdum en úruvernd sáu um stígagerð- nemi af umhverfisbraut ina við Goðafoss. Garðyrkjuskóla ríkisins, Ferðamálaráð mun einnig Anna Hermannsdóttir, er standa fyrir framkvæmdum verkstjóri. Fólk úr nágrenni við Dettifoss, Dverghamra svæðanna sér um fram- og Eldgjá í sumar. kvæmdir. Ungt fólk úr B»rg- SIMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „LÖMBIN ÞAGNA“ LÖMBIN ÞAGNA „Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ ★ ★ ★ AIMBL. „Yfirþyrm- andispenna og frábær leikur" HK DV. laiie lcsier / aiilluav napliBS / sedí! glsan h sllence ol Ihe lamls Óhugnanleg spenna, hraöi og ótrúlegur leikur. Stór- leikararnir JODIE FOSTER, ANTHONY HOPKINS og SCOTT GLENN eru mætt í magnaðasta spennutrylli, sem sýndur hefur veriö. Leikstjóri er JONATHAN DEMME. Mynd, sem enginn kvikmynda- unnandi lætur fram hjá sér fara. Fjölmiðlaumsagnir: „Klassískur tryllir." „Æsispenn- andi." „Blóöþrýstingurinn snarhækkar." „Hrollvekj- andi." „Hnúarnir hvítna." „Spennan í hámarki." „Hún tekur á taugarnar." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Lögin úr mynd- inni eru á fullu í útvarpsstööv- unum núna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. DANIELLE FRÆNKA Hraði, spenna og mikil átök. Sýndkl.5,9.15 og 11.15. Bönnuð innan16 Sýndkl.7. Síðustu sýningar. Stanno tutti bene - e. sama leikstj. og „Para- disarbióið" Sýnd kl. 7. BITTU MIG, ELSKAÐUMIG Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12ára. Sýndkl.5, 9.1 og 11.10. Síðustu sýning SKJALDBOKURNAR Sýnd kl. 5. Unnið að stígagerð við Goðafoss. ciéccre' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: _____ „UNGI NJÓSNARINN" JAMES BOND MYND ARSINS1991: UNGINJÓSNARINN ÞAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELLUR f ÞESSARI ÞRUMUGÓÐU „JAMES BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HEMN SJÓÐHEITI LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT VESTAN HAES, ER KOM SÁ OG SIGR- AÐI f ÞESSARI STÓRGÓÐU GRIN-ÆVINTYRA- MYND. „TEEN AGENT" - JAMES BOND-MYND ÁRSINS 1991. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost- er. Leikstjóri: William Dear. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í.14 MlLLEP'S CDOSSING VALDATAFL ***‘Á SV. MBL. * * * *GE. DV. Sýnd kl.5, 7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. - Miðaverð kr. 300. HRÓIHÖTTUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Miðaverð kr. 300. EYMD Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 300. Nú eru góðir göngustígar komnir við Goðafoss í stað óskipulagðra troðninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 152. tölublað (09.07.1991)
https://timarit.is/issue/124094

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

152. tölublað (09.07.1991)

Aðgerðir: