Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAfySWÁ ^JjNy^DAGUR 28. JULI 1991 TILBOÐ - UTBOÐ Húsnæði óskast undir starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands Innkaupastofnun ríkisins, f.h. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, óskar eftir hús- næði undir starfsemi Heyrnar- og talmeina- stöðvar íslands til kaups eða leigu. Hús- næðið skal vera laust nú þegar. Um er að ræða húsnæði 700-800 m2, helst á einni hæð. Skal það vera með góðu að- gengi fyrir fatlaða, í hljóðlátu umhverfi og liggja vel við samgöngum. Heyrnar- og talmeinastöð íslands starfar skv. lögum nr. 35/1980. Tilboð sendist Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir 15. ágúst nk. Frekari upplýsingar veita Ingimar Sigurðs- son, formaður bygginganefndar, s. 609700 og Birgir Ás Guðmundsson, yfirheyrnar- og talmeinafræðingur, s. 813855. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK WTJÓNASKODUNARSTÖD Smiöjuvegi 2 • 200 Kópavogur Sími 670700 - Telelax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 29. júlí 1991, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. TjónashGðunarsröðm ■ * Dra^hálsi 14-16, 110 Reyhjavih, simi 6 7i 120, lelcfax 612620 Innkaupastofnun ríksins, f.h. Ríkisspítala, óskar eftir tilboðum í sjúkrarúm og náttborð fyrir almennar deildir og barnadeildir. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. september 1991 kl. 11.00 f.h. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK L HUSNÆÐIOSKAST Vesturbær/Seltjarnarnes Góð 4ra-5 herbergja íbúð/hæð í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi óskast til leigu fljótlega fyrir einstakling. Upplýsingar í síma 31800, Pálmi. 2ja-3ja - til leigu Stór 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu í gamla miðbænum frá 1. september. Leigu- tími a.m.k. 1 ár. Fyrirframgreiðsla, trygging, reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. ágúst merkt: „Leiga - 3989“. TIL SÖLU Hársnyrtistofa Hámsnyrtistofa til sölu á góðum stað í bænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 11002“. Sumarbústaður á Stokkseyri Til sölu er góður sumarbústaður á fallegum stað við fjöruna á Stokkseyri. Upplýsingar í síma 54938 á kvöldin frá og með mánudagskvöldi 29. júlí nk. Málmiðnaðarfyrirtæki Til sölu er eignarhluti í málmiðnaðarfyrirtæki vel búnu tækjum og með eigin innflutning. Til greina kemur að selja fyrirtækið í heilu lagi. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Málmur- 14016“ fyrirföstudaginn 2. ágúst. Málverk til sölu Svavar Guðnason, 1942, stærð 1.50x1.20. Jóhannes Kjarval, 1950-’60, stærð 1.10x0.90. Góðar myndir. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. ágúst merkt: „Málverk - 3996“. Skrifstofuhúsgögn Skrifstofuhúsgögn úr þrotabúi Glámu hf verða til sýnis og sölu þriðjudaginn 30. júlí ’91 frá kl. 14-16 á skrifstofu félagsins, Hafn- arhúsinu v/Tryggvagötu. Bústjóri. Beitusíld - beitusíld Nægar birgðir beitusíldar fyrirliggjandi á lager fyrir komandi haustvertíð. Viðurkennd gæða- vara á lágmarksverði. Einnig beitusmokkur. Jón Ásbjörnsson, heildverslun, Grófinni 1, Reykjavík, símar 91-11747 og 11748. Afhending beitu: Fiskkaup hf., Grandaskála, Grandagarði, sími 17300. Fiskeldisstöð Til leigu eða sölu er fiskeldisstöð Fjallalax í Grímsnesi. Stöðinni fylgja nauðsynleg tæki og réttindi til eldis á laxaseiðum. Einnig eru til sölu laxaseiði, sem í stöðinni eru. Upplýsingar í síma 91-624070. Framkvæmdasjóður íslands. OSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa fyrirtæki með yfirfæranlegu tapi uppá ca 15 milljónir. Staðgreiðsla. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir6. ágúst merkt: „Fyrirtæki - 7275“. YMISLEGT Bakarítil leigu Til leigu vel búið bakarí í góðu húsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirtækið er í rekstri. Gæti orðið langtímaleiga. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bakarí - 8882". BATAR-SKIP Skipasala Hraunhamars Til sölu 31 tonna stálskip, byggt 1984, með 200 ha vél og vel búið siglinga- og fiskleitar- tækjum. Skipið er með 260-270 tonna þorsk- ígildi miðað við árskvóta. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hf., sími 54511. TILKYNNINGAR Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sumar- leyfa frá og með 1. ágúst 1991 til og með 6. ágúst 1991. Opnað kl. 9.30 7. ágúst 1991. Almenna lögfræðistofan hf. Fjárheimtan hf. Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík. Tjaldstæðin á Laugarvatni verða opin fjölskyldufólki um verslunar- mannahelgina og framvegis. Unglingar fá ekki aðgang að svæðinu nema í fylgd með fullorðnum og fjölskyldum sínum. Tjaldmiðstöðin, Laugarvatni. Auglýsing frá skipulags- nefnd kirkjugarða Stjórn kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma hefur ákveðið að lagfæra duftgarðinn við Fossvogskirkju. Framkvæmdin felst í því að jafna yfirborð garðsins, draga úr grassvæðum í garðinum og auka hellulagða gangstíga. Uppdrættir sem sýna frágang duftgarðsins ásamt verklýsingu hanga uppi í skrifstofu kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í Fossvogi. Þeir sem óska eftir að gera athugasemdir eru vinsamlega beðnir að koma þeim á fram- færi á áður nefndan stað innan átta vikna frá birtingu auglýsingar, sbr. lög um kirkju- garða frá 23. apríl 1963. Skipulagsnefnd kirkjugarða. Hugmyndasamkeppni Búnaðarbanki íslands efnir til hugmynda- samkeppni um útlit og skipulag afgreiðslu- sala í útibúum bankans í samvinnu við Arki- tektafélag íslands. Þar sem þróun í bankamálum hefur verið talsverð nú á síðastliðnum áratug hefur það leitt til þess að afgreiðsluhættir breytast stöðugt. Á næstu árum er því fyrirsjáanlegt að endurnýja þarf afgreiðslusali bankans með tilliti til nýrra tíma. Viðfangsefni þessarar samkeppni er því að leita nýrra hugmynda að yfirbragði afgreiðslu- sala Búnaðarbankans sem gæti endurspeglað þá reisn og það vandaða yfirbragð sem aðal- bygging bankans í Austurstræti 5 hefur. Heimild til þátttöku hafa félagar Arkitekta- félags íslands og innréttinga- og innanhúss- hönnuðir. Keppnislýsing liggur frammi hjá Artiktektafélagi íslands, Freyjugötu 41, en önnur keppnisgögn fást hjá trúnaðarmanni keppninnar, Guðlaugi Gauta Jónssyni arki- tekt, vs. 622324, hs. 20789 og skal skila til- lögum til hans eigi síðar en 5. nóvember nk. ÍBIJNAÐARBANKI ' ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.