Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 29
MÖRGCMBÍiAÐIB ATVINNHðUUIyCSMÁ ÍlMAlQIIR !2K.\ 'JÚLÍ'-1991 ^9 KENNSLA Strathclyde háskólinn Ef þú hyggur á nám í viðskiptafræðum, þá ættirðu að kynna þér Strathclyde háskólann í Glasgow. Viðskiptafræðideild Strathclyde háskólans er ein sú stærsta í Evrópu. Þar bjóðast nemendum fjöldi námsleiða og þeir hafa möguleika á að velja saman þær grein- ar, sem áhugi þeirra stendur til. Strathclyde háskólinn útskrifar nemendur með bachelors gráðu (First degree Program- mes) í sex námsgreinum: * Viðskiptafræði, með möguleika á að sér- hæfa sig í einni eða tveimur af eftirfarandi námsgreinum: Upplýsingatækni Lögfræði Stjórnsýslufræði Markaðsfræði Stærðfræði Stjórnmálafræði Sálfræði Bókhaldi Stjórnun Verslunarrétti Hag- og félagssögu Hagfræði Fjármálum Landafræði Samskiptum á vinnumark. Ferðaþjónustu * Hótel- og veitingarekstur * Viðskipta- og tækninám * Alþjóðaviðskipti og tungumál * Borgarskipulag * Lögfræði Með eðlilegri námsframvindu tekur þrjú ár að fá „Pass degree“ en fjögur ár að fá „Hono- urs degree". Við bjóðum einnig upp á framhaldsnám (Masters Degrees) ítuttugu greinum, þ.ám.: * MBA * MBA með áherslu á Evrópumál * Alþjóðamarkaðsfræði * Hótelstjórnun * Ferðaþjónustu * Fjármálum * Upplýsingastjórnun * Aðgerðarannsóknum * Rekstrarhagfræði (byrjar 1992) * Borga- og svæðaskipulagi * Stjórnun starfsmannamála Strathclyde háskólinn var stofnaður skv. konunglegri stofnskrá og hefur aflað sér virð- ingar og viðurkenningar um allan heim sem afbragðs menntastofnun. Næsta skólaár byrjar 26. sept. 1991 Við veitum fúslega ailar nánari upplýsingar um Strathclyde háskólann og einstakar námsgreinar. Skrifaðu okkur á ensku og taktu fram hvar áhugasvið þín, sem tengjast náminu, liggja. Við sendum þér upplýsingar um hæl. Keith Ingham, Department of Economics, University of Strathclyde, Glasgow G4 OLN, United Kingdom, Fax: (41) 552 5589 TILBOÐ - ÚTBOÐ Forval - hugbúnaður Innkaupastofnun ríkisins, f.h. dómsmála- ráðuneytisins, mun á næstunni þjóða út meðal valinna verktaka að undangengnu forvali, framleiðslu á notendahugbúnaði fyrir aðfaragerðir. Verklok eru áætluð í maí 1992. Þeir hugbúnaðarframleiðendur, sem hug hafa á að gera tilboð í þetta verk, geta sent inn óskir um það ásamt þeim upplýsingum, sem farið er fram á í forvalsgögnum. Forvalsgögn verða afhent frá og með mánu- deginu 29. júlí nk. á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, og skal skilað inn á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 13. ágúst nk. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Útboð Skóli í Þykkvabæ Djúpárhreppur í Rangárvallasýslu óskar eftir tilboðum í byggingu og fullnaðarfrágang skólahúss í Þykkvabæ. Húsið er á einni hæð, um 400 fm að grunn- fleti, steinsteypt, með léttu þaki og einangr- að að utan.' Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- degi 29. júlí hjá VST hf., Ármúla 4, Reykjavík, og hjá Páli Guðbrandssyni, oddvita Djúpár- hrepps, Hávarðarkoti í Þykkvabæ. Skilatrygging er kr. 25,000.- Tilboð verða opnuð 15. ágúst kl. 14.00. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf Ármúli 4, 108 Reykjavik Sími: (91) 69 5000 Simabréf: (91) 69 5010 Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Tegund Árgerð 1. Datsun Applause 1990 2. Honda Civic 1.5 1985 3. Mazda 626 GT 2000 1988 4. Mazda 626 2000 GLX 1986 5. Mazda 323 1300 1987 6. Skoda 323 1500 1983 7. Daihatsu Cap van 1986 8. Volvo station 1978 9. Fiat Uno 1988 10. Fiat Uno 1984 11. Datsun King Cap 4WD 1983 12. Lada Samara 1988 13. W. Golf 1985 14. Susuki Swift 1985 15. Ford Escort 1981 16. Opel Ascona 1983 17. Honda Sport400 F mótorhjól 1976 Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík, sími 685332, mánudaginn 29. júlí frá kl. 12.30 til 16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. © TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF Útboð Akstur almenningsvagna Almenningsvagnar bs. óska eftir tilboðum í akstur strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu frá 1. mars 1992 til 1. júlí 1997. Um er að ræða reglubundinn akstur frá kl. 7.00 til kl. 1.00 að jafnaði. Eftirtaldar leiðir eru boðnar út, sem saman mynda samtals fimm verkeiningar: 1. Hraðleið 120, Hafnarfjörður - Reykjavík, um Hafnarfjarðarveg Hraðleið 121, Hafnarfjörður - Reykjavík, um Hafnarfjarðarveg Hraðleið 140, Hafnarfjörður - Reykjavík, um Reykjanesbraut 2. Hverfaleið 41 í Hafnarfirði • Hverfaleið 42 í Hafnarfirði 3. Hverfaleið 31 í Garðabæ Hverfaleið 33 í Bessastaðahreppi 4. Hverfaleið 21 í Kópavogi Hverfaleið 22 í Kópavogi Hverfaleið 23 í Kópavogi Hverfaleið 24 í Kópavogi (kvöld- og helgidagar) 5. Hverfaleið 51 í Mosfellsbæ Hraðleið 150, Mosfellsbær - Reykjavík Á öllum þessum leiðum er gert ráð fyrir stór- um vögnum (70-80 farþega) á annatímum yfir vetrarmánuðina. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Al- menningsvagna bs., Hamraborg 12, Kópa- vogi, 3. hæð milli kl. 9-T2 virka daga, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila inn í síðasta iagi 6. sept- ember 1991 kl. 13.00 á skrifstofu Almenn- ingsvagna bs. þar sem þau verða opnuð að viðstöddum bjóðendum. Til sölu fasteignir á Eskifirði, Vík í Mýrdal og Þorlákshöfn Kauptilboð óskast í eftirtaldar húseignir: Túngata 1, Eskifirði, neðri hæð, stærð íbúð- ar 283 m3 , brunabótamat kr. 5.123.000,- Eignin verður til sýnis í samráði við Sigurð Eiríksson, sýslumann, Eskifirði, sími: 97- 61230. Víkurbraut 21A (sláturhús), Vík í Mýrdal, stærð eignar 5105 m3 , brunabótamat kr. 26.636.000,-. Til sýnis í samráði við Sigurð Gunnarsson, sýslumann, Vík í Mýrdal, sími: 98- 71176. Unubakki 42-44 (frystihús), Þorlákshöfn, stærð hússins 10061 m3, brunabótamat kr. 100.174.000,-. Húsið verður til sýnis í sam- ráði við Hallgrím Sigurðsson, Þorlákshöfn, sími: 98-33586. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreind- um aðilum og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir kl. 11.00 þann 8. ágúst 1991. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK__ ÚtboÓ Húsnæðisnefnd Blönduóssbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu parhúss við götuna Skúlabraut 6 þar á staðnum. Húsið er 202 m2að grunnfleti og um 661 m3. Verkið tekur til ailrar vinnu við gröft á grunni, uppsteypu og frágang utan húss sem innan svo og frágang lóðar. Sökklar og botnplata hafa þegar verið steypt. Verkið skal hefjast í september nk. og verktími verður 15 mánuðir. Útboðsgögn verða afhent væntanlegum bjóðendum á skrifstofu Blönduóssbæjar á Blönduósi og hjáTæknideild Húsnæðisstofn- unar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 30. júlí 1991. Skilatrygging fyrir útboðsgögn er kr. 20.000,- Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 13. ágúst 1991 kl. 14.00 stundvíslega að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. F.h. húsnæðisnefndar Blönduóssbæjar, Tæknideild húsnæðisstofnunar. J3L HUSNÆÐISSTOFNUN U&3 RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK ■ SÍMl - 696900 Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í einangraðar stálpípur, Preinsulated Steel Pipes. Helstu magntölu eru: 2848 m af DN 900 mm stálpípum í DN 1100 mm plastkápu. 2800 m af DN 800 mm stálpípum í DN 1000 mm plastkápu. 1744 m af DN 700 mm stálpípum í DN 900 mm plastkápu auk tengistykkja. Pípurnar skal afgreiða á tímabilinu febrúar til júlí 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 24. september 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjtivegi 3 Simi 2S800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.