Morgunblaðið - 28.07.1991, Page 40

Morgunblaðið - 28.07.1991, Page 40
Grunnur Bðgglapóstur Landsbanki Mk Islands , Banki allra landsmanna um allt lond PÓSTUR OG SÍMI MORGUNBLAÐIÐ, ADALSTRÆTl 6. 101 REYKJAVÍK TELEX 2127, PÓSTFAX 681811, PÓSTHÓLF 1555 / AKUREYRI: HA FNA RSTRÆTI 85 SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1991 VERÐ í LAUSASÖLU 100 KR. Minnkandi þátttaka í verkalýðsfélögum OECD- landanna Næstflestir félagar í verka- lýðsfélögum eru á Islandi Minni þáttaka í þjónustugreinum en iðngreinum Kaupmannahöfn. Frá Sigrúnu Davíðsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. Möguleikar á aukinni dúntekju ÁRNI Snæbjörnsson, hlunninda- ráðunautur Búnaðarfélags ís- lands, telur að töluverðir mögu- leikar séu á að auka dúntekju hér á landi. Bæði megi stunda dún- tekju víðar en nú er gert og auka hana þar sem hún er fyrir. Árni segir, að milli 1870-1930 hafi að jafnaði verið tekin allt að 4.000 kíló af æðardúni á hverju ári. Dúntekjan hafi síðan minnkað veru- lega og útflutningur hafi verið um 2.000 kíló milli 1940-1986. Síðan þá hefur verið stöðug aukning og á síðasta ári voru 3.100 kíló flutt út. Hann segir að landið hljóti að bera sömu framleiðslu eins og milli 1870- 1930 og þess vegna séu greinilegir útþenslumöguleikar í greininni. Að sögn Árna hefur Þýskaland ávallt verið stærsti útflutningsmark- aður Islendinga fyrir æðardún en á síðustu 3-4 árum hafi orðið aukning á útflutningi til Japans. Sjá bls. 18: „Grunnur að búsetu býsna víða“. Olía lak í höfnina á Eskifirði HUNDRAÐ til tvöhundruð lítrar af svartolíu láku í höfnina á Eski- firði í fyrrinótt þegar verið var að dæla um borð í togarann Jón Kjartansson. Að sögn Kristins Aðalsteinsson- ar, umboðsmanns Skeljungs á Eski- firði, er ekki vitað hvað olli lekan- um. Oiíuleiðslan er um tveggja ára gömul og liggur undir steinsteypu. Síðdegis í gær var ætlunin að brjóta upp steypuna til að kanna orsakir þessa óhapps. Kristinn segir að líklega hafi far- ið milli 100 og 200 lítrar af olíu í höfnina. Greiðlega hafi gengið að hreinsa hana upp og hafi til þess verið notaður flotteinn og dælubíl. Tekist hafi að ná lang mestum hluta hennar upp og hafí því verið lokið snemma í gærmorgun. Að sögn Halldórs Gunnarssonar í Holti, formanns markaðsnefndar Félags hrossabænda, er áætlaður útflutningur á pístólukjöti til Japans um 100 tonn til áramóta. Pístólu- kjöt er af afturparti skrokksins. Segir Halldór að staðið hafi yfír samningaviðræður við umboðs- menn japanskra fyrirtækja og nú I SKYRSLU um þátttöku í verka- lýðsfélögum OECD-landanna, sem nýlega hefur verið birt á vegum OECD, kemur fram að Island er í næstefsta sæti, næst á eftir Svíþjóð, hvað snertir aðild að verkalýðsfélögum. Þrátt fyrir að vinnandi mönnum í OECD- liggi fyrir pöntun frá einum aðila um rúmlega 1 tonn á viku út ágúst og frá öðrum aðila um 10 til 15 tonn, sem koma til afhendingar 10. ágúst. Halldór segir, að hækkandi verð á fitusprengdu pístólukjöti í Japan greiði nú í fyrsta sinn hátt flutn- ingsverð með flugi til Japans og löndunum hafi fjölgað, minnkaði þátttakan í verkalýðsfélögum þeirra. Þetta eru lönd Vestur- Evrópu, Japan, Bandaríkin, Kanada, Nýja-Sjáland og Ástr- alía. Árið 1975 voru 37% vinn- andi manna meðlimir áður- nefndra félaga, en þrettán árum auk þess fullt grundvallarverð, sem gæti skilað sláturhúsakostnaði, yf- irverði til bænda og að auki því að hægt verði að lækka verð á fram- pörtum, sem eftir væru, til að stuðla að sölu þeirra innanlands. Hann segir, að Flugfax hf. hafi áður séð um flutningana til Japans, en ekki sé alveg ljóst hvernig þau mál verði leyst nú, en fyrirtækið hefur fengið greiðslustöðvun. Eins sé ekki víst að hægt verði að út- vega nægan fjölda sláturhrossa í ágúst og séu bændur því sérstak- lega beðnir um að skrá sláturhross hjá sláturhússtjórum eða trúnaðar- mönnum Félags hrossabænda. seinna, eða 1988, voru þeir að- eins 28%. Verkalýðsfélögin eiga sterkustu ítökin á Norðurlöndum. I Svíþjóð er þátttakan langmest, um 84%, á íslandi um 76%, í Danmörku um 73%, í Noregi um 71% og í Finn- landi er hlutfallið um 56%. Frakk- land er neðst á listanum með um 7% þátttöku. Tölurnar frá íslandi eru frá 1989, en hinar frá 1990. í skýrslunni er reynt að skýra minnkandi þátttöku á ýmsan hátt, bæði fyrir einstök lönd en einnig fyrir löndin í heild. Minni aðsókn er til dæmis talin bein afleiðing þess að þjónustugreinar hafa vaxið mun örar en iðngreinar. Meðal fólks í þjónustugreinum, sem margar hveijar eru nýjar, er langt í frá sama hefðin fyrir verkalýðsbaráttu og í iðngreinum, sem verkalýðsbar- áttan er sprottin úr. í Svíþjóð og Danmörku er hægt að tala um næstum 100% þátttöku í iðnaðar- greinum, meðan aðeins um þriðj- ungur vinnandi fólks í ýmsum þjón- ustugreinum er skráður í verkalýðs- félög. Bent er á að á 8. áratugnum, þegar verðbólga var ör í flestum OECD-löndum, hafi fólk gengið í verkalýðsfélög til að vernda kaup- mátt launa. Betri efnahagur 9. ára- tugarins hafi hins vegar dregið úr áhuganum á verkalýðsfélögunum. Lítil þátttaka í Frakklandi er skýrð með fylgistapi kommúnista, sem stjórna stærstu verkalýðshreyfing- unni þar og að þar séu verkalýðsfé- lög í harðvítugri andstöðu við at- vinnurekendur, sem leiði til að margir kjósi að halda sig fyrir utan félögin. Mjög mikil aðsókn að sundstöðum AÐSÓKN að sundstöðum á höfuð- borgarsvæðinu hefur verið mjög mikil í sumar. Hjá öllum sundstöð- um er Morgunblaðið hafði sam- band við hafði orðið aukning í aðsókn í sumar miðað við sama tíma í fyrra. 22.000 sundgestir komu í nýju sundlaugina í Kópavogi í júní og er það 122% fleiri en komu í sund í gömlu laugina á sama tíma í fyrra. I Sundlaugunum í Laugardal voru gestir í júní 67.400 en voru um 60.000 í fyrra. Það sem af er júlí hafa 43.200 gestir komið í Laugar- dalslaugina en í fyrra komu alls 70.000 gestir í júlí. I Sundlaug Fjöl- brautaskóla Breiðholts kom 32.921 gestur í júní en í fyrra voru gestir í júní 31.363 og í Sundlaug Seltjarn- amess voru gestir í júní í ár 19.820 en á sama tíma í fyrra voru gestir um 18.900. 0 Utflutningur á hrossakjöti: Samningar um sölu á einu tonni í hverri viku til Japans 10 til 15 tonn til afhendingar 10. ágúst FELAG hrossabænda og Goði hf. hafa gert samninga við aðila í Japan um sölu á rúmlega 1 tonni af hrossakjöti, einkum pístólukjöti, á viku út ágúst. Einnig liggur fyrir pöntun á 10 til 15 tonnum, sem á að afhenda 10. ágúst. Frekari útflutningur er á dagskrá og er áætl- að að útflutningurinn til áramóta geti numið allt að 100 tonnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.