Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 31
__________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids sl. þriðjudag Þriðjudagskvöldið 23. júlí voru 35 pör í sumarbrids. 15 umferðir voru spilaðar eða 30 spil og miðl- ungur 420. Efstu pör í N/S-riðli voru: Lárus Hei-mannsson — Óskar Karlsson 486 Jón Hjaltason — Jón Steinar Gunr.l. 485 Hjálmar Pálmsson — PállBergsson 476 Rúnar Lárusson — Sveinn Sigurgeirss. 466 Eins og sjá má var hörð barátta um efsta sætið. í A/V-riðli voru efst: Arnína Guðlaugsd. — Bragi Erlendsson 505 Helgi Jónsson — Haukur Ingason 494 teer ijui. .82 juoac MORGUNBLAÐIÐ Kmmwmmm arciAiír/uoíioi/ 'SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1991 08 81 Gunnar Þórðarson — ValtýrPálsson 469 Sigurður Steingrímss. — Gísli Steingrímsson 468 Á þriðjudagskvöldum er spilaður Mitchell-tvímenningur og húsið er opnað kl. 18.00. Spilamennskan bytjar síðan kl. 18.30. Sumarbrids er öllum opið og tilvalinn vettvang- ur bæði til að halda sér við í list- inni og að stíga fyrstu skrefin í keppnisbrids. Sumarbrids sl. fimmtudag Metþátttaka var í sumarbrids sl. fimmtudag, 40 pör, og spilað í 3 riðlum. A-riðill 16 pör: Sigurður B. Þorsteinsson — Gylfi Baldursson 273 Jón Stefánsson — Cecil Haraldsson 262 Albert Þorsteinsson — Kristófer Magnússon 249 Sigurleifur Guðjónsson - Friðbjörn Jónsson Lárus Hermannsson — Guðlaugur Sveinsson B-riðill 14 pör: Sverrir Ármannsson - Hrólfur Hjaltason Sigfús Þórðarson — Brynjólfur Gestsson Rósa Þorsteinsdóttir — Lilja Guðnadóttir Garðar Garðarsson — Gunnar Þórðarson Óli Björn Gunnarsson — Ragnar Haraldsson C-riðill 10 pör: Elvar Guðmundsson — Dan Hansson Guðmundur Baldursson — Guðbjörn Þórðarson Jacqueline Fauviau — Christine M. Callige Sævin Bjarnason — Ragnar Björnsson 182 167 164 164 162 221 210 145 131 122 117 Morgunblaðið/Amór Svipmynd frá spilamennsku hjá Bridsfélagi byrjenda. Eruœ að selja síðustu sætin Brottför 2. ágúst — 2 yikur Dvalið í Cork í íbúðum eða hótelum. Fjölbreytt úrval kynnisferða undir leiðsögn þaulkunnugra fararstjóra Veraldar, þeirra Andrésar Eiríkssonar, með doktorspróf í írskri sögu frá háskólanum í Dublin, og Ásu Maríu Valdimarsdóttur, sem hefur kynnt Islendingum nýjar slóðir um víða veröld um árabil. GISTISTAÐIR: Riverside Mews — íbúðir Casdewhite — íbúðir Silver Springs — hótel með íþróttaaðstöðu Metropole — hótel alveg í miðbænum Aðeins 25 sæti laus — látið ekki happ úr hendi sleppa. [tHDAMIBSIDfllN vmip AUSTURSTRÆT117, SÍMI: 622200 FÉLAGSLÍF IÍEGURINN Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.30 Kvöldsamkoma, lof- gjörð, predikun orösins, bæn fyrirsjúkum. Ræðumaður: Helga Zidermanis. Verið velkomin. „Yður er fyrir Jesúm boðuð syndafyrirgefning". Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagur: Síðasta tjaldsam- koman við Laugarnesskóla i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Vitnisburður manns sem læknaðist frá hjóla- stól. Tjaldið er upphitað. Allir hjartanlega velkomnir. Utisamkoma á Lækjartorgi kl. 16.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Kapteinarnir Ann Merethe og Erlingur Níelsson stjórna og tala. Verið velkomin. KFUM og KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum Háa- leitisbraut 58. Kveðjusamkoma fyrir Valdísi Magnúsdóttur og Kjartan Jónsson. Allirvelkomnir. ■ðhrríjfed 2 . Kópavogur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Samkoma fellur niður vegna Ameríkuferðar unglingahópsins. Aglow - Reykjavík kristileg samtök kvenna Fundurveröur í kaffisal Bústaða- kirkju mánudaginn 29. júlí kl. 20.00. Ásta Júlíusdóttir mun kveðja eftir 4ra ára formennsku; hún mun segja frá reynslu sinni og trúfesti Drottins mitt í storm- um lífsins. Einnig mun Lára Vil- hjálmsdóttir segja frá hvernig Drottinn breytti hjónabandi hennar og fjölskyldulifi. Kaffiveitingar kosta 300 kr. Allar konur velkomnar og eru hvattar til að taka með sér gesti. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLOUGÖTU 3 & 11798 19533 Ferðir um verslunar- mannahelgina 2.-5. ágúst dagsmorgun 3/8 kl. 08. Suður- eyjasigling með landgöngu í eina eða fleiri eyjar á laugardeginum. Skoðunar- og gönguferðir í Döl- um á sunnudeginum. Stuttar gönguferðir; merkisstaðir skoð- aðir. Pantið timanlega. Nýtið verslunarmannahelgina vel og komið með í Ferðafélags- ferð. Gerist félagar í Ferðafélag- inu, árgjaldið er aöeins 2.800 kr. og innifalin er ný og glæsileg árbók (Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu II). Ferðafélag (slands. Streita og síökun 29. og 31. júlí kl. 20.00-21.30. Verð kr. 1800,-. Kennt veröur hvemig greina má streitueinkenni í lífi okkar og hvernig vinna má gegn þeim. Þátttakendur fylla út spurninga- lista til þess að finna út hvaða þættir það eru sem valda streitu hjá hverjum og einum. Kenndar verða slökunaræfingar sem að- ferð gegn streitu. Upplýsingar og skráning í Mætti, simi 689915. Samkoma verður í dag í Þríbúð- um kl. 16.00. Fjölbreitt dagskrá. Mikill söngur. Ræðumenn veröa Ásta Jónsdóttir og Óli Agústs- son. Allir hjartanlega velkomnir. 1. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.í. Gönguferð um nágrenni Lauga. Ekiö í Eldgjá. 2. Lakagígar - (Eldborgarraðir) Blágil - Leiðólfsfell. Kynnist þessari mestu gígaröð jarðar og lítt þekktum leiðum þar í ná- grenni. Góð gisting i félagsheim- ilinu Tunguseli, Skaftártungu. 3. Höfðabrekkufjöll. Tjöld. Sannkallað Þórsmerkurlandslag á Höfðabrekkuafrétti undir Mýr- dalsjökli. 4. Nýidalur - Trölladyngja - Laugafell. Gist í sæluhúsi, Nýjad- ai. Ekið í mynni Vonarskarðs og um Gæsavatn að Trölladyngju, mestu gosdyngju landsins (ganga). Ekta óbyggðarferð. Þjórsárversferð er frestað. 5. Þórmörk. Vegna mikillar að- sóknar verður að sækja pantanir fyrir þriðjudag. Brottför í ofan- nefndar feröir er á föstud. kl. 20. 6. Dalir - Dagverðarnes - Breiðafjarðareyjar. Þriggja daga ferð með þrottför laugar- H ÚTIVIST öRÓFINNI I • REYKJA.VÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Sunnudag 28. j'úlí Kl. 8.00 Oddgeirshólar - Skálholt. Kl. 10.30 Vatnsnes - Skálholt. Kl. 13.00 Sleggjubeinsskarð - Nesjavallavegur. Kl. 13.00 Elliðavatn - hjólreiða- ferð. Nánar í laugardagsblaðinu. Miðvikudag 31. júlí. Kl. 20.00. Kvöldganga. Jökulsá á Fjöllum - Jökulsárgljúfur. 2.-11.ágúst Undirbúningsfundur miðvikudag 31.7. kl. 20.00 í Grófinni 1. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 28. júlf Gönguferð um gosbeltið 8.ferð A. Kl. 10.00: Strompar - Blá- fjöll - Draugatjörn. Gengið verður um Bláfjöll frá skíða- svæðinu við Kóngsgil að Draugatjörn undir Húsmúla. 8. ferð af 12 frá Reykjanesi að Skjaldbreið. Missið ekki af seinni hluta þessarar vinsælu ferða- syrpu. Verð kr. 1100,-. B. Kl. 13.00: Gamla þjóðleiðin um Hellisheiði. Ágæt fjölskyldu- ganga. Gengið með vörðum að Hellukofanum og um Hellisskarð og Draugatjörn. Verð kr. 1100,- frítt fyrir börn m. fullorðnum. Ath. að ferðin kemur í stað fjöru- ferðar í prentaðri áætlun. Spurn- ing ferðagetraunar 8. ferðar: Nefnið eldstöðvar austan undir Bláfjöllum. Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Munið kvöldferð í Strompahella á miðvikudagskvöldið kl. 20.00. Dagsferðir og sumar- dvöl í Þórsmörk Einsdagsferðir í Þórsmörk eru alla sunnudaga og miövikudaga. Brottför kl. 8.00. Sumardvöl í Skagfjörösskála nýtur mikilia vinsælda. Ferðafélag Islands. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.