Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.07.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP n\(*a SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1991 37 SUNNUDAGUR 28. JULI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Sunnu- 18.25 ► Heims- 19.00 ► dagshugvekja. hornasyrpa. — Snækönguló- Flytjandi Ragnar Heimkoman. in. — Loka- Tómasson. 18.55 ► þáttur. 18.00 ► Sólar- Táknmálsfréttir. geislar. Q a STOÐ-2 14.30 Ópera mánaðarins. — Don Giovanni. Framhald. Söngvarar m.a.: Kiri Te Kanawa, Ruggero Raimondi, Teresa Berganza, John Macurdy og Malcolm King ásamt hljómsveit og kór óperunnar í Paris undirstjórn Loren Maazel. 15.40 ► Leikurá strönd. Næstsíðasti þáttur. 16.30*- Gillette- sportpakkinn. íþróttaþáttur. 17.00 *- Sonny Rollins. íþessum þætti verður rætt við Sonny Rollins en hann er talinn einn snjallasti tenórsaxafónleikari fyrr og síðar. 18.00 ► 60 mínútur. Fréttaþáttur. 18.40 *- Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19 Fréttaþátt- SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Börn og bú- skapur. — Lokaþáttur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Sunnu- dagssyrpa. Örn Ingi á ferð um Norðurland. 21.05 ► Synirogdætur. Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 ► Þrumugnýr. Kanadísk mynd byggð á smá- sögu eftir Ray Bradbury. Auðugur veiðimaður leigir sér ferð milljónir ára aftur í tímann. 22.20 ► Hljómsveitin. Frönsk sjónvarpsmynd með nýstárlegri túlkun á þekktri tónlist, m.a. með lát- bragðsleik og dansi. 23.20 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. e o. STOÐ-2 19.19 ► 19:19 20.00 ► Stuttmynd. 20.25 ► Pavarotti í viðtali. Næstkomandi (Driðjudags- kvöld verður bein útsending frá tónleikum Pavarotti i Hyde Park. 20.50 ► Lagakrókar. Bandarískurframhaldsþáttur um lögfræðinga í stórborg- inni. 21.40 ► Aspelog félagar. Gestir: Mich- ael Palin.Wendy James og JennyAq- utter. 22.20 ► Herréttarhöldin. Ungursjóliðsforingi ersótturtil saka þegar upp kemst að hann hafi stýrt herskipinu USS Caine í óveðri. Aðalhlutverk: Brad Davis, Eric Bogosian og Jeff Dani- els. Leikstjóri: Robert Altman. 00.00 ► Leynilög- reglumæðg- inin. 1.30 ► Dag- skrárlok. 19.31 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 fþróttarásin. jslandsmótið í knattspymu, fyrsta deild karla. [þróttafréttamenn fylgjast með gangi mála I leikjum kvöldsins: Vikingur-Valur, KA-Breiðablik, Víðir-ÍBV og FH-KR. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 í dagsins önn. Ilmur. Umsjón: Ásdis Emils- dóttir Petersen. (Endurtekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 08.00 Morguntónar 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekinn þáttur Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson . 17.00 i helgarlok. Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00 Eðal tónar. Gísli Kristjánsson leikur Ijúfa tónl- ist. 22.00 Pétur pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur kvöldtónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gislason. 12.00Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. íslensk tónlist. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Arnar Albertsson. 00.00 Björn Þórir Sigurðs- son. EFFEMM FM 95,7 09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tónlist. 13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning- ar, kvikmyndahús o. fl. 16.00 Pepsí-listinn. Valgeir Vilhjálmsson (endurtek- ið frá föstudagskvöldi. 19.00 RagnarVilhjálmssonspjallarviðhlustendur. 22.00 i helgarlok. Jóhann Jóhannsson . 1.00 Darri Ólason á næturvakt. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson. 17.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjamason. 3.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason. Rás 1; „Sundurklippt veröld, víma og vilKir strákar“ ■■■■i Á Rás 1 í dag verður fluttur þáttur um bandaríska rithöf- 1 r 03 undinn William Burroughs og hefst flutningor hans klukk- -1- O “■ an 15,03. Burroughs er mikill áhrifavaldur á marga rithöf- unda samtímans. Einkum mun þó saga hans „Nakti hádegisverður- (The Naked Lunch) hafa haft áhrif á yngri menn. Til dæmis er næsta víst að menn eins og Einar Kárason og Einar Már Guð- mundsson hafi skoðað þessa bók ýtarlega. Þá hefur Burroughs haft áhrif á rokktónlistarmenn sjöunda áratugarins, þ.á.m. Lou Reed og félaga hans í Velvet Underground. í þættinum mun Halldór Carlsson fjalla um Burroughs frá ýmsum sjónarhornum, þjóðfélagsgagnrýni hans, stílfræði og ritferil auk æviágrips og bókmenntalegs bak- grunns. Í dag eru menn að draga fram dægurtónlist og fatahönnun sjöunda áratugarins. Því er ekki úr vegi að kynna sér nánar þær hugmyndir sem hvað mestan sprengikraft höfðu á þessum árum. Sjónvarpið: Þrumugnýr 21 — í kvöld er á dagskrá Sjónvarpsins enn ein furðusagan úr 55 smiðju rithöfundarins Ray Bradburys. í myndinni segir frá ferðaskrifstofu sem býður forföllnum veiðimönnum upp á veiðiferðir á hvaða tímaskeiði veraldarsögunnar sem þeir kjósa. Einn af viðskiptavinunum er Echels sem leggur upp í veiðitúr sex milljón ár aftur í tímann ásamt hópi annarra veiðimanna. Bráðin er Tyranno- saurus Rex - grimmasta risaeðla sem sögur fara af. Hópnum eru settar strangar reglur því lítið víxlspor getur haft ófyrirsjáanleg áhrif á framtíðina. Echels brýtur reglurnar og breytir þannig heims- sögunni með skelfilegum afleiðingum. Lokað á morgun UTSALAN hefst á þriðjudag Polarn&Pyret KRINGLUNNl 8-12, SÍMI681822, OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 10:00-19:00 OG LAUGARD. KL. 10:00-14:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.