Morgunblaðið - 28.07.1991, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 28.07.1991, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIVIVARP SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1991 Sjónvarpið Hljómsveítin ■Hn Túlkun manna á verkum klassísku meistaranna í tónlistar- OO 20 heiminum getur verið margvísleg, jafnt túlkun flytjenda sem njótenda. í þessari einstöku mynd er ýmsum brögðum beitt til að bregða nýju ljósi á verk tónskálda á borð við Mozart, Chopin, Rossini og Schubert. Myndin er tekin í Parísaróperunni og þar bregður fyrir dönsurum og látbragðsleikurum auk þess sem myndavélin sjálf leikur stórt hlutverk. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. ÚTVARP Úr heimi óperunnar ■■■■■ í þættinum Úr heimi 1 7 00 óperunnar á Rás 1 A I klukkan 17 í daggefst söngáhugamönnum tækifæri á að fræðast um og hlusta á tvo af fremstu óperusöngvurum okk- ar íslendinga í dag. Annars veg- ar er það Magnús Baldvinsson bassasöngvari sem er rétt nýráð- inn við San Fransiskó óperuna sem er eitt stærsta óperuhús heims. Hins vegar er tenórinn Kristján Jóhannsson sem hefur náð þeim árangri sem sumum þykir sá eftirsóknarverðasti í þessu starfi - en það er ráðning við Scala óperuna í Mflanó. Þá hlotnaðist Kristjáni nýverið sá heiður að vera á minnispeningi sem gefinn var út í tilefni af 70. dánardægri ítalska tenórsins Enricos Carusos. í þættinum mun Már Magnússon leika hljóðrit með Kristjáni og Magnúsi auk annarra. Stöð 2: Pavarotti í viðtali ■■■■ í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 þáttur þar sem breska blaða- qa 25 konan Elaine Padmore ræðir við ítalska tenórinn Luciano ~ Pavarotti, einn mesta söngvara okkar tíma, í tilefni tón- leika hans í Hyde Park n.k. þriðjudag en þeir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2. Þar mun söngvarinn mikilfenglegi ræða tónlist- arferil sinn og helstu áhugamál utan söngsins. Meðal helstu áhuga- mála Pavarottis eru hestar og útreiðartúrar. SUMARLOKUN! Skrifstofa Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði verður lokuð frá 29. júlí til og með 9. ágúst vegna sumarleyfa. Stjórnin. Þorlákshöfn Hef opnað tannlæknastofu á Egilsbraut 14, sími 33535. Viðtalstímar frá kl. 13-17.30 alla virka daga. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, tannlæknir. RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson pró- tastur í Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Passacaglia um stef eftir Henry Purcell eftir Jón Ásgeirsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel. — „Missa Pange lingua" eftir Josquin des Prés. Tallis Scholars kórinn syngur; Peter Phillips stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Margrét Harðardóttir ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 16: 10-17, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Píanótríó númer 1 í d-moll ópus 49. eftir Felix Mendelssohn. Óslóar-tríóið leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. ' 14. þáttur af fimmtán: Frelsið: Sjálfstæði er betra en kjöt. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa í Skálholtskirkju. Séra Tómas Guð- mundsson prófastur predikar. Séra Jónas Gísla- son vígslubiskup, séra Guðmundur Óli Ólafsson, séra Sigurður Sigurðarson og séra Tómas Guð- mundsson prófastur þjóna fyrir altari. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund. Á Núpi í Dýrafirði. Um- sjón: Finnþogi Hermannsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 „Útvarpsfréttir i sextíu ár". Annar hluti. Um- sjón: Broddi Broddason og Óðinn Jónsson. (Þátt- urinn var frumfluttur i desember í fyrra.) 15.00 Svipast um í París árið 1910. Þáttur um tónl- ist og mannlíf Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Að- stoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Einn- ig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á ferð. Á Mýrdalsjökli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunnar. Um Magnús Baldvins- son og Kristján Jóhannsson. Umsjón: Már Magn- ússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Óskirnar fljúga viða". Um íslenskan kveð- skap eftir 1930. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Les- ari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum. Leikhústónlist. — Forleikur að þriðja þætti„Ofveðursins" eftir Arthur Sullivan. Hljómsveitin Sinfonia of London leikur; Robert Irving stjórnar. — Þættir úr „Vopnasmiðnum" eftir Albert Lortz- ing. Gisela Litz, Lotta Schádle, Kurt Böhme, Fritz Ollendorff, Hermann Prey og Gerhard Unger syngja með kór og hljómsveit óperunnar í Múnchen; Fritz Lehan stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðurri rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. heldur áfram. 15.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lisa Páls. (Endurtekinn á miðvikudag.) 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Priðji þáttur. (Áður á dagskrá sumarið 1989. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 19.32.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. ÚTSaUMI HffST Á MORGUHI m/wmmwM \o^HU5ID

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.