Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991 11 Eftii' hrun kommúnismans eftir Björn Bjarnason Enn eitt kommúníska stjómkerfið er hrunið; að þessu sinni hið sov- éska. Atburðarásin í Sovétríkjunum í síðustu viku er með ólíkindum. Hin óvænta niðurstaða er í samræmi við það: stjórnkerfi kommúnista í Sov- étríkjunum er í rústum. Miðstjórnar- valdið sem byggðist á þremur megin- þáttum, Rauða hernum, KGB og kommúnistaflokknum er orðið mátt- laust. Herinn og KGB eru að vísu enn að störfum en ekki lengur í þjón- ustu flokksins, því að starfsemi hans hefur verið bönnuð innan vébanda þessara stofnana. Herinn og KGB eru auk þess ekki lengur alríkis- stofnanir, því að lýðveldin sem mynduðu Sovétríkin eru hvert um sig'tekin til við að huga að eigin hagsmunum. A þessari stundu er jafnerfitt að gera sér grein fyrir því, hvað fram- tíðin ber í skauti sér fyrir þjóðir Sovétríkjanna, og trúa hinu, að kom- múnisminn hafi í raun orðið að lúta í lægra haldi fyrir þjóðernisstefnu og lýðræðissinnum, sem vilja taka upp markaðsbúskap við efnahags- stjóm. Spurningarnar sem vakna eru margar: Vilja hinir nýju valdamenn lýðveldanna koma á eðlilegum sam- skiptum við nágrannaríkin í vestur- hluta Evrópu? Ætla þeir að skipa lýðveldum sínum í fylkingu með þeim ríkjum, sem byggja stjórnarfar sitt á þingræðislegri stjórn, frelsi og opnu hagkerfi? Eru þeir aðeins að opna gluggann og kalla eftir fjár- hagslegri aðstoð við endurreisnina til að geta síðan lokað honum og boðið umheiminum byrginn? Svör við þessum spurningum fást líklega ekki strax. Breytingarnar í ^11540 Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir öllum stærðum og gerðum eigna á söluskrá. einræðisríkjum gerast hraðar og eru harkalegri en við eigum að venjast í lýðræðisríkjunum. Við viljum hafa tóm til að fikra okkur áfram. Við viljum ná sem víðtækastri samstöðu um umdeild mál. í samskiptum við aðrar þjóðir teljum við að sömu sjón- armið eigi að ríkja. Við viijum þekkja viðmælendur okkar og vita hvers við megum vænta af þeim, ekki síst ef þeir hafa afl til að gjöreyða okkur eins og Sovétríkin hafa haft. Aðeins fáeinar vikur voru liðnar frá því að þeir George Bush Banda- ríkjaforseti og Mikhaíl Gorbatsjov Sovétforseti höfðu ritað undir START-samninginn um fækkun kjarnorkuvopna, þegar tómarúmið myndaðist í æðstu stjórn Sovétríkj- anna; gamla stjórnskipunin hrundi án þess að ný kæmi strax í staðinn. Ef sovéska miðstjórnarvaldið hverf- ur, hver er þá ábyrgur fyrir því að staðið verði við sovéskar skuldbind- ingar í afvopnunarmálum? Hver fer með yfirstjórn sovéska kjarnorku- heraflans? Þessum spurningum verða aðild- arríki Atlantshafsbandalagsins og aðrir nágrannar Sovétríkjanna einn- ig að fá svarað, áður en ríkin geta hugað að eigin öryggishagsmunum í nýju ljósi. Á fyrstu árunum eftir síðari heimsstyrjöldina sannfærðust Vesturlönd um hættulegan ásetning og drottnunarstefnu Stalíns og gripu til ráðstafana í samræmi við það. Samstarfið á vettvangi Atlantshafs- bandalagsins hefur skilað einstæð- um árangri. Bandalagið á áfram að vera tryggingarfélag Evrópu og ríkj- anna í Norður-Ameríku gegn hem- aðarógn. Iðgjaldið lækkar hins vegar eftir því sem hættan minnkar og krefst minni viðbúnaðar og lægri útgjalda til hermála. Einbýlis- og radhús Arland: Fallegt 142 fm einl. einb- hús. Saml. stofur, 4 svefnherb. 36 fm bílsk. Fallegur garður. Vesturborgin: Afar vandað 190 fm raðhús, saml. stofur m suðursvölum. 5 svefnherb. Parket. 30 fm bílskúr. Ræktaður garður Góð eign. Steinagerði: Vorum að fá í sölu fallegt 130 fm tvíl. einbhús. 6 svefn- herb. 36 fm bílsk. Fallegur garður. Túngata: Mikið endurn.190 fm parhús tvær hæðir og kj. saml. stofur., 5 herb., parket, eldhús með nýjum innr. Nýtt gler. Fallegur gróinn garður. 4ra, 5 og 6 herb. Drápuhlíð: Mjög góð 160 fm efri hæð og ris mikið endurn. saml. stofur, 4 svefnherb., sjónvarpsherb. (alrými) o.fl. Stórkostl. svalir í risi. Bílskúr. Smáragata: 115 fm neðri hæð í þríbhúsi. Laus strax. Fallegt umhverfi. Reynimelur: Stórglæsil. 150 fm efri sérh. í nýju fjórbhúsi. Saml. stofur, arinn, 3 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Bílsk. Eign í sérfl. Flyðrugrandi: Glæsil. 131,5 fm endaíb. á 2. hæð m. sérinng. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Þvottah. í íb. Vandaðar innr. Suðaustursv. Bílsk. Byggðarendi: Glæsil. efri hæð í tvíbhúsi ásamt innb. bílsk. Samtals 230 fm Saml. stofur, arinn, eldhús með nýjum innr., 3 svefnherb., vandað baðh. Gert ráð fyrir sólhýsi. Glæsil. útsýni og fallegur garður. 3ja herb. [ miðborginni: Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi. Stórar stofur. Hátt til lofts. Parket. Laus flótl. Eign í sérfl. Við Hljómskálagarðinn: Glæsil. neðri hæð í fjórbh. sem er öll endurn. Saml. skiptanl. stofur. 1 svefn- herb. Eldh’. og bað nýuppg. Parket á öllu. 27 fm bílsk. Fallegur gróinn garð- ur. Afar góð eign. Ofanleiti: Mjög góð 80 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh., parket, þvottah. í íb. Sérgarður. Laus. Lyklar á skrifst. f^> FASTEIGNA iLfl MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. ólafur Stefánsson, viðskiptafr. m rf TRAUST VEKUR TRAUST S 622030 FASTEIjpNA MIÐSTOÐIN Skipholti 50B NORÐURBR. — HF. 5152. LAUS STRAX Skemmtileg 125 fm efri sérhæð á falleg- um stað. Mikiö endurn. eign t.d. gluggar. Sérlega fallegur, stór og góður garður. Sjávarútsýni. Ákv. sala. LANGAMÝRI - ÁHV. 4,6 M. HÚSLÁN 5144. Glæsil. 85 fm 3ja herb. endaib. (efri hæð) auk bílsk. Eignin hefur verið inn- réttuð á mjög sérstakan máta. Vandað- ar innr. Allt sér. Sjón er sögu rikari. SKIPHOLT - BÍLSK. LAUS STRAX. 3270. Nýkomin í sölu falleg 105 fm 4ra herb. (b. á 3. hæð ásamt bílsk. Þvottah. innan íb. Frábært út- sýni. Stutt I alla þjónustu, m.a. skóla. Verð 8 millj. FURUGRUND 3269. Nýkomin i sölu glæsil. 110 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð i fallegu litlu fjölbýli (4 ib.) Auk 25 fm ein- staklingsíb. í k). Fallegar innr. Parket, fifear. LEIRUBAKKI 3234. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 92 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Mikið end- urn. Sérþvoherb. Suðursv. Verð 7 millj. HÁALEITISBRAUT 3272. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 100 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð á þessum eftir- sótta stað. Parket á gólfum. Mjög vel staðsett fjölbýli. Frábært útsýni. Áhv. 1 m. NYJI MIÐBÆRINN EIGN í SÉRFL. 2285. Glæsil. 79 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð f litlu fallegu fjölbýli. Vand- aðar innr., parkat og flisar. Frá- bær staðsetn. Ákv. sala. STANGARHOLT EIGN í SÉRFL. 2278. I einkasölu glæsil. fullb. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Parket. Vandaðar innr. Eignin selst með eða án bílsk. Laus fljótl. HLÍÐAR 2322. Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 75 fm íb. í kj. í vel staðsettu húsi. Snyrtileg og vel umgengin ib. Laus fljótl. Björn Bjarnason „Hér hefur ekki aðeins starfað stjórnmála- hreyfing, sem byggist á hugsjónagrunni ofbeld- isaflanna í Sovétríkjun- um. Umræður og ágreiningur um sljórn- mál, menningar- og menntamál hafa mjög einkennst af hinum hugmyndafræðiiegu deihim. “ Lítum í eigin barm Heimskommúnisminn hafði miðstöð í Moskvu. Þaðan sóttu menn til áhrifa um heim allan í nafni þeirrar hugsjónar, sem var kennd við Marx 1 og Lenín. . Hér á landi starfaði stjómmálaflokkur sem vildi að ís- land yrði hluti af hinni kommúnísku heimsmynd. Upplausn sovéska flokksins táknar væntanlega enda- lok þessarar alþjóðiegu stjórnmála- starfsemi, en hér hefur kommún- ismi verið blótaður á laun um nokk- urt skeið. Þeir, sem áður vörðu hugsjónina af eldmóði opinberlega, saka viðmælendur sína nú um lyg- ar, þegar þeir minna á fortíðina. Þjóðviljinn, málgagn Alþýðubanda- lagsins, hefur þó enn hugtök frá Moskvu eins og sósíalisma og þjóð- frelsi sem eir.kunnarorð sín. Áður en Pravda hætti að koma-út í síð- ustu viku breytti hún kjörorðunum sem stóðu í blaðhausnum, en það dugði ekki til. Svo sem kunnugt er hefur Alþýðubandalagið neitað að gera upp við kommúníska fortíð sína og dekur við Sovétríkin og heimskommúnismann. Kannski verða skjalasöfnin í Moskvu sem nú hafa verið gerð upptæk til að auðveida þetta uppgjör? Hér hefur ekki aðeins starfað stjórnmálahreyfing, sem byggist á hugsjónagrunni ofbeldisaflanna í Sovétríkjunum. Umræður og ágreiningur um stjórnmál, menn- ingar- og menntamál hafa mjög einkennst af hinum hugmyndafræð- ilegu deilum. Marxísk sjónarmið og hollusta við miðstöð heimskommún- ismann í Sovétríkjunum hafa verið lögð til grundvallar í bókmenntum og kennslubókum. Að öllu þessu þarf að huga, þegar litið er til at- burðanna í Moskvu undanfarna daga. Þótt hörmungarnar vegna kom- múnismans séu mestar í þeim lönd- um, þar sem alræðissinnar hafa stjórnað, gætir áhrifa hans víða um hinn fijálsa heim. Eftir að nasism- inn hrundi var lagt höfuðkapp á að uppræta áhrif hans og ítök, ekki aðeins í Þýskalandi heldur um heim allan. Kommúnismanum þarf að útrýma á svipaðan hátt. Ilverjum dytti í hug að nota kennslubók, sem byggðist á kenningagrunni nasista? Kommúnistar geta verið virkir þátttakendur í stjómmálastarfi í fijálsum þjóðfélögum eins og aðrir. Þeim á hins vegar ekki að líða að vera í dulargervi og því síður á að iíta á kenningar þeirra sem vísindi eða söguskoðun þeirra sem heilag- an sannleika. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík. Hjarðarhagi 153 fm 5 herb. sérhæð á 2. hæð ásamt bílskúr. íbúðin er laus.- Hraunbær 118 fm 4ra herb. íbúð ásamt íbúðarherb. i kjallara. Lögmannsstofan sf., Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Guðný Björnsdóttir hdl., Síðumúla 1, sími 688444. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSOM framkvæmdastjöri KRISTIMM SIGURJÖMSSOM, HRL, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Á vinsælum stað í austurborginni 6 herb. hæð 122,5 fm' í fjórbýlish. Sér hiti. Mikið endurn. Húsið er byggt 1975. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Rúmgott föndurherb. í kj. Góður bílskúr. Ræktuð lóð. Útsýni. Nýtt og glæsilegt einbýlishús Steinhús 157,1 fm auk bilsk. 42,4 fm. á útsýnisstað við Kópavog. Vel byggt og vandað að öllum búnaði. Góð lán áhv. Eignaskipti möguleg. í gamla góða vesturbænum Einstakl.íb. 2ja herb. á 2. hæð í reisulegu steinhúsi, tæpir 60 fm. Tölu- vert endurbætt. Húsnlán um kr. 2,7 millj. Við Hlíðarveg í Kópavogi Sérhæð í þribhúsi. 2ja-3ja herb. Töluvert endurbætt. Sér hiti, sérinng. Útsýni. Ræktuð lóð. Bílskréttur. Suðuríbúð við Fellsmúla 4ra herb. íb. á 3. hæð, 99,8 fm. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Sólsvalir. Sérhiti. Mikil og góð sameign. Útsýni. Skammt frá „Fjölbraut" í Breiðholti 5 herb. íbúð á 3. hæð i 3ja hæða bokk við Hrafnhóla. 4 svefnherb. Sér þvottaaðstaða. Ágæt sameign.’Verð aðeins 7,2 millj. Fjöldi fjársterkra kaupenda að góðum 3ja-5 herb. íb., sérhæðum, einbýlis- og raðhúsum. Sérstaklega óskast 2ja-3ja herb. íbúð m. rúmg. forstofuherb. eða vinnu- plássi um 20 fm. • • • 150-200 fm gott húsnæði óskast í borginni fyrir traust félag. • • • AIMENNA FASTEIGNASÁLAH LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 Master floor Níðsterkt parket kr. 2.669- fm. ^fo Þolir vindlingoglóð Þolír vatn og fitu Létt oð þrífa Rispast ekki sAr Umhverfis- verndandi Eldtefjandi PARKET Gegnheilt-svissneskt gæðaparket pússað og lakkað Eik Beyki Askur Merbau verð frá 2.300,— WCmeð harðri setu kr Í3.900,- Handlaug á fæti kr. 2.300,- Baðkör 170x70 kr ft.600,- ÉL 3imTAFELL Bfldshöfða 14,112 Reykjavík, símar 91 -672545/676840.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.