Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991 —fyrir þig og þina fjöiskyidu! 34. leikvika - 24. ágúst 1991 Röðin : 1XX-X12-XX2-211 Vann þín fjöískylda? 484.668- kr. 12 réttir: 0 raðir komu fram og fær hver: O-kr. 11 réttir: 0 raðir komu fram og fær hver: 0 - kr. 10 réttir: 5 raðir komu fram og fær hver: 24.232-kr. 9 réttir: 75 raðir komu fram og fær hver: 1.615 - kr. 18x24 SS§ 24 x 30 cm. Myndir sem birtast í Morgunblaðinu, teknar af Ijósmyndurum blaðsins fást keyptar, hvort sem er til einkanota eða birtingar. UÓSMYNDADEILD „SALA MYNDA" Aðalstrœti 6, sími 691150 101 Reykjavík PSSFÍi MATSEDILL BLT samloka.................kr. 595. Ostborgari ..............kr. 690, Grísakótiletta m/gráóostasósu................kr. 795, Djúpsteiktar gellur m/hrísgrjónum og karrýsósu kr. 795, IVi tl j » I 1 tt félk í fréttum BJARTSÝNI Björn Borg stefnir á toppinn á nýjan leik Tenniskempan gamalkunna, Björn Borg er kokhraust þessa daganna. Telur Borg að hann eigi greiða leið á toppinn i tenpis á nýjan leik, hann æfi eins og vitlaus maður og enginn skyldi vanmeta hann þótt hann sé nú 35 ára gamall. Of gamall að margra dómi til þess að geta komist í fremstu röð tennisleikara á nýjan leik. Þá segir hann að hjónabandið við ítalska popparann Loredönu Berte sé nú allt eins og blómstrið eina og þau séu hamingjusöm saman. Sem kunnugt er, hefur allt geng- ið á afturfótunum hjá Svíanum sem eitt sinn var einn fremsti íþróttamaður veraldar. Hann hóf að framleiða föt og fyrirtæki hans varð býsna stórt um tíma. En það hallaði undan fæti og loks fór Borg á hausinn með allt saman. Hann hafði um líkt leyti dregið sig út úr tennisheiminum, skilið við eiginkonu sína til að taka sam- an við Berte og verið bendlaður við ýmis hneykslismál. Þegar hann VÁKORTALISTI Dags. 27.8.199 l.NR. 47 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2013 1107 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5421 72** Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. Björn og eiginkona hans Lored- ana og Bjöm Borg í dag. umferð af óþekktum strák. Á sama tíma tók Loredana inn of stóran skammt af svefnlyfjum, en var bjargað á síðustu stundu frá bráð- um dauða. Líf Borgs hefur því ekki einungis verið dans á rósum. En hann ber sig vel þessa dag- anna. Hann segir gjaldþrotamálin öll liðna tíð og Loredana sé hin sprækasta. Allt gangi þeim í hag- inn. „Ég á enn fyrirtæki sem fram- leiðir íþróttafatnað og er með þræði út í starfandi og traust fyrir- tæki. Fjárhagslega stend ég því prýðilega og nu æfi ég af krafti til þess að geta keppt aftur í tenn- is. Ég er að æfa mig með nýja tegund af tennisspöðum og það tekur sinn tíma, en um leið og ég hef náð tökum á þeim mun ekkert standa í vegi mínum,“ segir Bjöm Borg. svo reyndi að gera „come back“ á opna franska meirstaramótinu í tennis, var hann sleginn út í fyrstu 27.8. 1991 Nr. 235 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0017 8092 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 Öll kort gefin út af B.C.C.I. og byrja á 4507 10 4548 10 4541 80 4560 07 4541 81 4560 62 4966 07 kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vlsa á vágest. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk Sími 91-671700 COSPER »859 / ' ' / /. ' / . ' - /-///' '' ' COSPER — Ef við tiefðum farið til Mallorka hefðirðu bara kvartað und- an hitanum og flugunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.