Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991 39 _____________Brids_________________ Amór Ragnarsson Hauststemmning í sumarbrids Mjög góð þátttaka er í sum- arbrids þessa dagana og teikn á lofti um að hauststemmning sé að koma í spilara. 42 pör spiluðu sl. þriðjudag og urðu úrslit eftirfar- andi: N/S riðill: Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 500 PállBergsson-HjálmarPálsson 484 María Haraldsdóttir - Lilja Halldórsdóttir 480 Sigurður B. Þorsteinss. - Gylfi Baldurss. 469 Friðbjöm Guðmundss. - Þorsteinn Guðnas.461 Albert Þorsteinssoin - Kristófer Magnússon 459 A/V riðill: Eyþór Jónsson — Víðir Jónsson 549 Hólmsteinn Arason - Eyjólfur Magnússon 508 HaukurHarðarson-VignirHauksson 494 Jóhannes Guðmannss. - Sigurður Ivarss. 491 Erlendur Jónsson - Oddur Jakobsson 471 HannesJónsson - Þórir Sigursteinsson 467 Sumarbrids mun standa út ágúst og líklega verður spilað fyrstu viku sept. að hluta til a.m.k. Vaxandi aðsókn í sumarbrids Vaxandi aðsókn er í sumarbrids. Sl. fimmtudag mættu tæplega 90 manns til leiks. Spilað var að venju í 3 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A-riðill: Inga L. Gðmundsd. - Unnur Sveinsd. 284 Lárus Hermannss. - Guðlaugur Sveinss.275 Ólína Kjartansd. — Ragnhciður Tómasd. 248 Eyjólfur Magnúss. - Jón V. Jónmundss. 248 JónGuðmundss.-ÚlfarGuðmundss. 231 Skor þeirra Ingu Láru og Unnar er það liæsta í sumar til þessa og skor þeirra Lár- usar og Guðlaugs það næsthæsta. B-riðill: Leifur Jóhannesson - RagnarBjömsson 190 Hjálmar S. Pálsson - Páll Þór Bergsson 179 Bjöm Kjartansson - Óli Björn Gunnarsson 174 Hrólfur Hjaltason - Sverrir Ármannsson 168 Hlynur Magnússon - Vilhjálmur Sigurðss. 168 C-riðill: Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 194 Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðars.on 180 Ljósbrá Baldursdóttir—Iska Ö. Sigurðsson 173 GuðmundurSveinss. -Jóhann H. Gunnarss. 167 Erlendur Jónsson - Oddur Jakobsson 162 Sumarbrids 1991 lýkur fímmtu- daginn 5. september. Bridsfélagið hefur starfsemi sína deginum fyrr, en flest félögin í Reykjavík og ná- grenni hefja svo starfsemi sína í vikunni á eftir. Kvenfélagið með aðalfundi mánudaginn 9. septem- ber, Skagfirðingar með eins kvölds spilamennsku þriðjudaginn 10. september, svo og félag byijenda. Breiðfirðingar hefjast handa fimmtudaginn 12. september svo og Kópavogur og líklega hefjast Breiðhyltingar handa þriðjudaginn 10. september og Húnvetningar miðvikudaginn 11. september. Hjónaklúbburinn spilar svo á móti byijendum í Sigtúni (annan hvern þriðjudag) og hefst starfsemi þeirra þriðjudaginn 17. september. Bikarkeppnin Fyrsti leikurinn í þriðju umferð í íslandsbankabikarkeppninni var spilaður fimmtudagskvöldið 22. ágúst. Það voru sveitir Eiríks Hjaltasonar og Sigmundar Stefáns- sonar sem áttust þar við. Leikar fóru þannig að sveit Eiríks Hjalta- sonar skoraði 95 IMPa og sveit Sigmundar Stefánssonar 61 IMPa. Sveit Eiríks Hjaltasonar var því fyrst til að tryggja sér sæti í undan- úrslitum íslandsbankabikarkeppn- innar sem verður spiluð í aðalstöðv- um íslandsbanka, Kringlunni 7, helgina 21. og 22. september næst- komandi. ROYALCROWN COLA * Meðalverð í tíu verslunum á höfuðborgarsvæðinu 10.08.91. RC og Coke eru í margnota umbúðum með 10 kr. skilagjaldi en Pepsi í einnota umbúðum með 6 kr. skilagjaldi. - fyrir bragðið og verðið. og er líka langódýrast! RC-Cola stg-"ffur Upp úr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.