Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 46
 46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. AGUST 1991 IbMhou SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300.- Á ALLAR MYNDIR NEMA: MÖMMUDRENGUR NÝJASTA GRÍNMYND JOHN HUGHES MÖMMUDRENGUR A comedy for who's (wr bad a mother. HOME ALONE"-GENGIÐ ER MÆTT AFTUR. ÞEIR FÉLAGAR, JOHN HUGHES OG CHRIS COLUMBUS, SEM GERÐU VINSÆLUSTU GRÍNMYND ALLRA TÍMA, ERU HÉR MEÐ NÝJA OG FRÁBÆRA GRÍN- MYND. TOPPGRÍNLEIKARNIR JOHN CANDY, ALLY SHEEDY OG JAMES BELUSHI KOMA HÉR HLÁTURTAUGUNUM AF STAÐ. „ONLY THE LONLY" - GRÍNMYND FYRIR ÞÁ, SEM EINHVERN TÍMANN HAFA ÁTT MÖMMU. Aðalhlutverk: John Candy, Ally Sheedy, James Belushi, Anthony Quinn. Leikstjóri: Chris Columbus. Framleiðandi: John Hughes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LIFIÐ EROÞVERRI NEWJACKCITY Sýnd kl. 7,9 og 11. Kr. 300. Bönnuð i. 16 ára. SKJALDBOKURNAR 2 - Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 300. ALEINN HEIMA IKVENNA- KLANDRI SOFIÐHJA P ÓVININUM S^dokÍ5, Sýnd kl. 5'F9,11. Sý"d kl. 9 og 11 KR. 300. Kr. 300. Kr. 300. Bíóhöllin frumsýnir idag myndina: MÖMMUDRENGUR meiJOHN CANDY, ALL YSHEEDY JAMESBELUSHI, ogANTHONY Bíóborgin frumsýnir ídag myndina: RÚSSLANDSDEILDIN meíSEANCONNERY, MICHELLE PFEIFFEB, BOYSCHEIDER ogJAMESFOX. r / / LAUGARASBIO Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI ELDHUGAR Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sem eru enn íesilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. Sýnd í A-sal kl. 5.15, 8.50 og 11.20. Ath. Númeruð sæti kl. 9. - Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýnd íB-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Vegna fjölda áskorana. - Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Danni Muldoon er lögregl- umaður í Chicago. Hann er 38 ára og býr með móður sinni Rósu sem er honum mjög háð. Hann ber hana líka mjög fyrir bijósti, svo og Patrick bróður sinn sem er farinn að heiman enda kvæntur. Danni hefur auð- vitað kynnst stúlkum um dagana en aldrei svo að hann hafi hugsað sér að segja skil- ið við mömmu. Fyrir tilviljun kynnist Danni prúðri, hlé- drægri stúlku að nafni Ter- esa Luna. Þau laðast strax hvort að öðru enda bæði ÍI0NÍO0IININI cgo CSD 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „HRÓA HÖTT“ HVAÐ A AÐ SEGJA. TÆPLEGA 30 ÞUSUND ÁHORF- ENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 9.000.000.000 KR. f KASS- ANN í BANDARÍKJUNUM. MBL. ★ ★★ ÞJV. ★ ★ ★ DRÍFÐU ÞIG BARA. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN ]y\Ný>M v/Þ r ir-'k'k'k SV MBL. k kk k AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. ‘#“ # # STALISTAL ™ Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. LITLIÞJOFURINN (La Petite Voleuse) - Sýnd kl. 5. Bíóborgin: Sýnir myndina „Rússlandsdeildin“ BÍÓBORGIN hefur hafið sýningar á myndinni „Rúss- landsdeildin“. Með aðalhlutverk fara Sean Connery og Michelle Pfeiffer. Myndin er leikstýrð af Fred Schepsi. Tveir af aðalleikurum myndarinnar, John Candy og James Belushi. Bíóhöllin: Sýnir myndina „Mömmudrengnr“ BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýningu á myndinni „Mömmu- drengur“. Með aðalhlutverk fara John Candy og Maure- en O’Hara. Leiksljóri er Chris Columbus. Myndin er gerð eftir spennu og njósnasögu John Le Carré „The Russia Ho- use“ sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Segir hún frá Barley Blair en hann er bókaútgefandi í Bretlandi. Dag einn fær hann óvænta og dularfulla sendingu sem reynist vera frá njósnara í Rússlandi. Barley veit lítið um njósnastörf og hefur lít- inn áhuga á þeim, en Bresku leyniþjónustunni tekst samt að fá hann til að fara til Rússlands til að hafa upp á þeim sem sendi honum pak- kann. Þar kynnist hann Katju, sendiboða njósnarans, og í sameiningu hefja þau rannsókn málsins,- og úr verður barátta upp á líf og dauða. mjög hlédræg en fyrr en varir hefur Danni manað sig upp í að bjóða henni í mat heima hjá sér. Það fer ekki hjá því nokkru síðar að Danni segir móður sinni að stúlkan sem hann sé með sé ítölsk. Það finnst gömlu konunni hin versta frétt því að ítalir eru roðhænsni í hennar aug- um. Það kemur að því að Danni þarf að velja á milli mömmu og Teresu og kemur þar margt fram eins og kvik- indisháttur hennar við Danna í uppvexti og annað. Eitt atriði úr myndinni „Rússlandsdeildin“, f.v. Sean Connery og Klaus Maria Brandauer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.