Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Hrúturinn kostar kapps um að eiga góð samskipti við nöldur- saman vinnuféiaga og gætir þess jafnframt að sinna félags- legum skyldum sínum. Hann ætti að varast að ofþreyta sig. Naut (20. aprí! - 20. maí) (ffö Það gæti verið skemmtilegt fyrir nautið að bjóða til sín gestum núna. Það vinnur að því á bak við tjöldin að bæta stöðu sína á vinnustað. Tvíburar (21. maí - 20. júní) J» Vinur tvíburans sem býr í fjar- lægð vill fá hann í heimsókn. Hann ætti að vara sig á fólki sem er ekki allt þar sem það er séð. Einnig ætti hann að forðast að ráðskast með aðra í íjölskyldunni. Krabbi . (21. júní - 22. júií) Hg Krabbinn leitast við að koma tímanlega á stefnumót. í vinn- unni hittir hann einhvern sem hefur leynilegar áætlanir á prjónunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Ljónið ólgar af lifskrafti og áhuga í dag. Það dregur á ein- hvem hátt athyglina til sín. Það ætti að forðast að blanda sér í deilur um peninga. Meyja (23. ágúst - 22. september) Aðra langar til að þóknast meyjunni í dag, svo að það er allsendis óþarft fyrir hana að halda fast fram sínum hlut. V°S (23. sept. - 22. október) Vogin ætti að þiggja heimboð sem henni berst núna, því að rómantíkin mun svífa þar yfir vötnunum. Smáágreiningur rís á vinnustað hennar. Sporódreki (23. okt. — 21. nóvember) Persónuleiki sporðdrekans kemur honum að góðu gagni í vinnunni í dag. Einhver í vina- hópnum virðist óvenjulega kappgjarn. Hann ætti að leggja áherslu á að hvílast og slappa af. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn getur rakið streitu, sem hijáir hann núiía, til vinnustaðar síns. Hann fær góðar fréttir varðandi ferðalag sem hann ætlar að takast á hendur. Ástarsamband hans er óvenju brothætt um þessar mundir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) w* Steingeitin er að hugsa um að fjárfesta í listaverki. Þrasgjarn einstaklingur verður á vegi hennar í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þó að vatnsberanum gangi vel að vinna með maka sínum í dag eru þau ósammála um fjár- málastefnuna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn ætti að leitast við að halda borðinu Hjá sér hreinu í dag, en láta verkefnin ekki safnast fyrir. Einhver gæti reynt að bregða fyrir hann fæti. Stjörnusþána á a<) lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS 01988 Trlbun* Modia S«rvlc«s, Inc. GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA ~ iiilii^*' f>nr L i//eMAHNtMH \Zeujolega\/vuhh lrvtoK6CU SALAT ? FERDINAND SMAFOLK VOU'VE BEEN A P06 ALL VOUR. LIFE, WAVEM'T YOU ? Þú hefur verið hundur alla þína Ég hef oft furðað mig á því hvað Ég var gabbaður af starfslýsing- ævi, er það ekki? fékk þig til að ákveða að verða *• unni. hundur.. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Á hættu gegn utan, kjósa NS að reyna frekar geim en dobla andstæðingana í 2 spöðum. Norður ♦ Á7 V KDIO ♦ KG1093 ♦ D107 Suður ♦ D96 VG752 ♦ D4 ♦ K964 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 2 spaðar Dobl Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Útspil: spaðafimma. Hvernig er best að spila. Sagnir segja alla söguna. Austur á bersýnilega ásana þijá og spaðakóng. Spaðinn liggur annað hvort 5-8 eða 6-2, svo þar getur vörnin ekki sótt sér nema einn slag — vestur á enga inn- komu. Geimið virðist því vinnast nokk- uð sjálfkrafa, eða hvað? Rétt til getið, ef menn ganga ekki í þá gildru að láta smáan spaða úr blindum í fyrsta slag: Norður ♦ Á7 VKD10 ♦ KG1093 ♦ D103 Vestur Austur ♦ 108543 .... ♦ KG2 V 93 VÁ864 ♦ 862 ♦ Á75 ♦ G85 +Á32 Suður . ♦ D96 VG752 ♦ D4 ♦ K964 Þá getur austur nefnilega lát- ið spaðagosann og þvingað suð- ur til að drepa strax á drottn- ingu. Austur fórnar síðan spaða- kóng undir ásinn og á þá tvist- inn eftir til að spila makker inn síðar. Stingi sagnhafi hins vegar spaðaásnum upp í fyrsta slag, nær austur ekki að beita þessu bragði. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Varsjá í Póllandi í vor kom þessi staða upp í viður- eign sovézka stórmeistarans gam- alreynda, Aleksei Súetin (2.375) og landa hans, alþjóðlega meistar- ans Sjérbakov (2.505), sem hafði svart og átti leik. 37. - Dg3!, 38. gxf3 (38. fxg3 - Rxg3 væri sérlega giæsilegt mát) 38. - Rxf2+, 39. Dxf2 - Dxf2 og svartur vann. Þrátt fyrir þessa slæmu útreið hefur Suetin átt þokkalegu gengi að fagna upp á síðkastið, t.d. sigr- aði hann mjög óvænt í áskorenda- flokknum í Hastings um áramótin á undan nokkrum stórmeisturum. Hann kom hingað til lands fyrir 10 árum í boði skáksambandsins og þjálfaði nokkra íslenska skák- menn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.