Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRÍÐJUDÁGUR 27. ÁGÚST 1991 47 ★ ★ ★HKDV ★★★SifÞjóðv. ★★★■/2 A.I.Mbl. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og fleiri. Handrit: Einar Már Guðmundson og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. - Miðaverð kr. 700. ATH! Ekkert hlé á 7-sýningu. SAGA ÚR STÓRBORG |m JKf Jkjg KgL tOKár • tSt 3 w i Sýnd7.10og9. fnora SPECTRal recorOINU . nm OOLBYSTEREO |E^. Sýnd kl. 4.50 og 11. Bönnuðinnan14. Morgunblaðið/Líney Sigurðardðttir Skátahópurinn fyrir framan eyðibýlið Heiði á Langanesi. Þórshöfn: Skátar í útilegu á Heiði á Langanesi Þórshöfn. ÞAÐ var skemmtilegur hópur sem réð ríkjum á eyðibýl- inu Heiði á Langanesi nú fyrir skömmu. Þar voru 18 skátar frá Þórshöfn og nærsveitum sem skemmtu sér þar eina helgi og höfðu til Skátarnir létu ekki á sig fá rigningarveður og hrá- slaga enda eru skátar ávallt viðbúnir, jafn rigningarveðri sem öðru. Það var farið í leiki af ýmsu tagi, fjöruferð- ir og kveiktur varðeldur og víst er að nóg af rekatimbri er í Langanesfjörum. Umgengni skátanna var til fyrirmyndar, jafnt úti og inni og var fréttaritari innt- ur eftir því, hvort hann ætl- aði ekki úr skónum þegar hann gerði sig líklegan til að þramma inn á blautum skóm. í eldhúsinu í þessu gamla reisulega húsi var súpuilmur og stóðu foringjarnir Vil- þess leyfi eigendanna. borg og Þórhalla búkonuleg- ar við pottinn. Húsið var byggt um 1930 og var mikil bygging á þeim tíma úti á Langanesi, 3ja hæða steinhús með kjallara. Skátastarfið er þroskandi fyrir alla krakka og hefur verið gott hér í Þórshöfn, en nú þegar styttist í vetur- inn þá vantar sárlega full- orðið fólk til að starfa með skátunum því núverandi for- ingjar verða ekki á staðnum í vetur. Skátastarfið er of stór þáttur í félagslífi barna og unglinga til að það megi leggjast niður vegna áhuga- leysis þeirra eldri. - L.S. , IhiK \ Two l.wm ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 A ALLAR MYNDIR NEMA „BEINTÁSKÁ'á" BEIIMT A SKA 2Vz ★ ★ ★ AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar í botn þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggj- aða, bráðhlægilega, óborganlega, snarruglaða og fjar- stæöukcnnda húmornum!" ★ ★ ★ AI Morgunblaðið Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woody Allen. Mynd- in er bæði stórsniðug og leikur- inn hjá þessum fjölbreytta stór- leikarahópi er f rábær. Aðdáend- ur Woody Allen fá hér sannkall- að kvikmyndakonfekt. Leikstjórn og handritsgerð: Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Judy Davis, Alec Baldwin, Joe Man- tegna, Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pelé í Háskólabíói Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. ALLT í BESTA LAGI - „stanno tutti bene‘1íí Sýnd kl. 7 eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið' ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu. Fljótsdalur: Gripahús úr torfi og grjóti verði vernduð Geitagerði, Fljótsdal. Á AÐALFUNDI Náttúruverndarsamtaka Austurlands sem haldinn var í Végarði á dögunum var m.a. sam- þykkt ályktun um verndun gripahúsa úr torfi og grjóti. Ályktunin er svohljóðandi: „Aðalfundur NAUST 1991 telur mikla þörf á því að vernda gripahús úr torfí og gijóti sem enn eru við lýði og bendir sérstaklega á Fljótsdalinn í því efni þar sem enn er töluvert úrval af slíkum húsum, sem bændur halda við og nota. Einnig telur fundurinn að huga þurfi að verndun hefð- bundins búskaparlandslags í sveitum, þ.e. þess lands- lags sem þúsund ára bú- skapur hefur mótað og nytj- að ásamt tilheyrandi mann- virkjum. I því efni býður Fljótsdalur einnig upp á ýmsa möguleika, sem rétt er að kanna nánar. Fundur- inn beinir þeim tilmælum til Sauðfjársjúkdómanefndar og þeirra sem annast fram- kvæmd „riðuhreinsunar“ að þeir taki fullt tillit til minja- verndar og tillagna sem fram hafa komið um varð- veislu gripahúsa. Ef þyrfti að fjarlægja slík hús telur nefndin að nauðsyn sé að teikna þau vel upp, mæla og mynda.“ - G.V.Þ. EÍCBCEGl SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Falsaði skuldabréf og reyndi að kaupa bíl UNGUR maður var handtekinn síðastliðinn föstudag á bílasölu í borginni með falsað skuldabréf í fórum sér að upphæð 480 þúsund kr. Bílasölumaður sá hvers kyns var og hringdi í lögreglu sem handtók manninn. Maðurinn hafði falsað nöfn ábyrgðarmanna á skuldabréfinu. Hann viður- kenndi við yfirheyrslu hjá Rannsóknalögreglu ríkisins að hafa tvívegis áður reynt að kaupa bíl fyrir falsaða skuidabréfið, í bæði skiptin í Keflavík. Talið er að maðurinn hafi ætlað að kaupa bíl fyrir skuldabréfið og selja hann r* strax aftur, jafnvel á hálf- virði, og verða sér þannig úti um peninga. Að sögn RLR hafa svipuð mál komið upp áður af og til í gegnum tíð- ina. Maðurinn játaði á sig fölsunina og verður málið að öllum líkindum sent ríkissak- sóknara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.