Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1991 5 x < > cn > Spilaklúbbar IVIáls og menningar veita gledi inn á íslensk heimili fjórum sinnum á ári pilum saman! Samspil fjölskyldunnar, vina og kunningja er í senn skemmtilegt og spennandi. Þess vegna stofnaði Mál og menning spilaklúbba sína — þá fyrstu í heimi. Spilaklúbburinn Völuskrín er ætlaður fólki yngra en 10 ára en Dægradvöl þeim sem eldri eru. pilaklúbbur er alveg eins og bókaklúbbur nema það hringlar í pökkunum Fjórum sinnum á ári fá klúbbfélagar sent vandað og skemmtilegt spil á íslensku fyrir fjórðungi lægra Verð en út úr búð. ■ *i ii lyuu i 99 66 33 Félagaskráning alla daga, um kvöld og helgar er í síma 99 66 33. Á af- greiðslutíma verslana má einnig hringja í síma 67 94 50 og 2 42 40. Ef þú óskar sendum við þér bækling með nánari upplýsingum. Völuskrín og Dægradvöl Síðumula 7-9. Sfmi 67 94 50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.