Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Kærustupör ættu ekki að reyna þolrifin hvort í öðru um þessar mundir. Ekki gera öll- um viðskiptaáform þín kunn. Það hleypur á snærið hjá þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú deilir við einhvern nákom- inn og hvorugur vill gefa eft- ir. Heppnin verður. með þér í dag þegar vinir þínir eru ann- ars vegar. Líklega verðurðu beðinn að tala í samkvæmi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Öfund samstarfsmanns trufiar þig í vinnu í dag en að öðru leyti ætti heppnin að vera með þér. Hugarflug þitt er með eindæmum um þessar mundir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hse ■Nýliðar bætast í vinahópinn í dag. Ástarmálin ættu að ganga vel en tilfinningamar gætu orðið helst til heitar. Nú er lag til að ræða vandamá! þitt við góðan vin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Fjölskyldulimur gæti verið samvinnuþýðari. Samt skaltu ekki örvænta því að öðru leyti verður dagurinn gjöfull, eink- um hvað atvinnustöðu snertir. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Sköpunargleðin er mikii og þú ryður undan þér en einmitt það verður til þess að sumir, sem þú þarft að eiga við, fyll- ast öfund. Pör ná vel saman. Vog (23. sept. - 22. október) Þeir sem ætla að fara út að versla í dag ættu að vera á varðbergi gagnvart gylliboð- um. Heimilisvandamál leysist farssællega. Vinnan gerir auknar kröfur til þín. (Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) CjfÉ* Menn taka ekki við skipunum frá þér í dag en eru kannski reiðubúnir að hlusta á boðskap þinn. Sýndu samstarfsvilja og hugsaðu áður en þú talar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Varastu fyrirhyggjuleysi og óhyggilegt atferli. Þú gerir reyfarakaup í verslunarferð dagsins. Dagurinn verður ánægjulegur í vinnu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) f ú ert mjög hress í dag og efur engan tíma fyrir þá sem eru með einhver undanbrögð eða látalæti. Leyfðu sköpunar- gleðinni að njóta sín. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhveijir vafasamir náungar reyna að eiga viðskipti við þig í dag. Dómgreind þín verður í góðu lagi þegar verslun og fjármál eru annars vegar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sí Éorðastu deilur við þá sem þegar hafa gert upp hug sinn, þeim verður ekki haggað. Láttu eigin hagsmuni ganga fyrir og keyptu þér eitthvað skemmtilegt. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. GRETTIR LJOSKA SMÁFÓLK Veistu, ég yrði nyög þakklátur ef þú vildir lyfta þínum Það er gott að geta gert eitthvað fyrir einhvern endr- heimska haus upp af teppinu mínu ... um og eins, sem er metið að verðleikum. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafi á tvo möguleika til að fara í tromplitinn án þess að gefa slag: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 73 VÁKD ♦ ÁD9 ♦ ÁKD92 Suður ♦ G982 ▼ 1064 ♦ G7653 ♦ 5 Vestur Norður Austur Suður — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 4 tiglar Pass 5 tfglar Pass Pass Pass IJtspil: spaðasexa. Austur tekur tvo slagi á ÁK í spaða og skiptir yfir. í lauf- gosa. Sagnhafi drepur í blindum, trompar sig íieim á lauf og spil- ar tígli á drottningu. Hún held- ur, en áttan kemur frá austri. Nú er það spumingin: Á hann að taka næst á ásinn og treysta á Kx í vestur, eða fara heim og leggja af stað með gosann í þeim tilgangi að fella tíuna í austur? Breski bridspenninn David Bird lætur aðalsögupersónu sína, ábótann mistæka, velja síð- amefndu íferðina. Og það gegn sterkasta spilara klaustursins, bróður Páli: Norður ♦ 73 ▼ ÁKD ♦ ÁD9 ♦ ÁKD92 Vestur ♦ D1064 ▼ G873 ♦ K2 ♦ 876 Austur ♦ ÁK5 ▼ 952 ♦ 1084 ♦ G1043 Suður ♦ G982 ▼ 1064 ♦ G7653 ♦ 5 „Ég verð að líta á þetta sem móðgun,” sagði bróðir Páll, „eða treystirðu mér ekki til að spila þriðja spaðanum með tvílit í tígli?” „Hvað veit ég hvað þú ert að hugsa...” Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Búdapest í sum- ar kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlega meistarans B. Lengyel (2.360), sem hafði hvítt og átti leik, og Frakkans J.-L. Roos (2.325) 19. Rxh7! - Rxh7, 20. Rg6+ - Kg8, 21. Dh5 - Rf6, 22. Dh8+ - Kf7, 23. Rxf8 - Dxf8, 24. Bg6+ - Kxg6, 25. Dcf8 og þar sem hvítur hefur fengið drottningu og hrók fyrir þijá menn vann hann auðveldlega. Jafnir og efstir á mótinu urðu al- þjóðlegu meistararnir Khasín, Sovétr., og Ungveijamir Kallai og Cs. Horvath, sem allir hlutu 8 v. Af 96 þátttakendum voru 57 Ungveijar QgJ>2 Sovétmenn.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.