Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1991 15 Morgunblaðið/Einar Falur Sveinbjörn I. Baldvinsson ast af með mikið minna af töluðum orðum. Annað á ekkert betur við mig en hitt, en ég er greinilega með mikla fiktaranáttúru. Nú á ég ekki eftir að skrifa neitt nema skáldsögu, og það stendur að sjálf- sögðu til að skrifa hana. Ég hef mjög gaman af dramatísku formi, og ég áttaði mig á því einhvern- tíma fyrir löngu, að ég skrifaði fremur sjónrænt og hugsaði mikið í myndum og atriðum, hvort sem ég skrifaði ljóð eða prósa. Einn veigamesti munurinn á að skrifa skáldverk fyrir bókina, og síðan handrit fyrir leikhús, sjónvarp eða kvikmyndir, er samstarfið sem maður á við annað fólk í síðara tilvikinu. Þannig hefur samstarfið við leikarana og aðstandendur sýningarinnar í Borgarleikhúsinu verið sérstaklega ánægjulegt og gefandi. — Mér finnst mjög mikilvægt að saga, eða leikrit, komi við mann á einhvern hátt; sé eitthvað meira en fallegt útsýni. Ég var spurður að því um daginn hvort þetta væri þungt leikrit, og brá dálítið við spurninguna. Mér finnst þetta ekki vera þungt á nokkurn hátt. En það fer þó eftir því hvernig fólk lítur á mannlegar tilfínningar. Og sínar eigin tilfinningar. Ef svo er komið að það þyki þungt að sýna tilfínningar og manneskjuna sem tilfinningaveru, þá er illa komið fyrir okkur, en ég hef reyndar ekki trú á að svo sé.” — efi ★ Pitney Bowes Frfmerkjavélar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 9 -105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Á reiki-námskeiði lærir þú að nýta alheimsorkuna fyrir sjálfan þig og aðra. Almenn kynning í kvöld fimmtudag kl. 20.30 á Laugavegi 66 (3. hæð). Upplýsingar í síma 91-613277. Bergur Björnsson reikimeistari. Það íylgir því sérstök fjölskyldustemmning að taka slátur Nú er slátursala SS byrjuð í Hagkaup-Skeifunni og Fjarðarkaupum í Hafnarfirði Asamt bjartsýni og æðruleysi hefur slátur verið helsti lífgjafi íslensku þjóðarinnar í baráttu hennar á liðnum öldum við máttarvöld þessa heims og annars. Slátur er sérstaklega næringar og fjörefnarík fæða og hollustubylting síðustu ára hefur lyft því til vegs og virðingar á nýjan leik. SS hefur nú opnað slátursölu á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu, í Fjarðar- kaupum í Hafnarfirði og í Hagkaup Skeifunni. Þar er til sölu nýtt slátur og allt til sláturgerðar svo sem rófur, kartöflur, rúgmjöl, haframjöl, rúsínur, saumagarn, nálar og frystipokar. Slátursala © í einu slátri eru: Sviðinn og sagaður haus, íifur, hjarta, tvö nýru, hálsæðar, þind, hreinsuð vömb og keppur, lkg mör og 750gr blóð. í slátrið þarf síðan l,5kg af mjöli, sem gefur af sér 5-6 stóra sláturkeppi. Á ódýr- ari fæðu er tæpast kostur. í kaupbæti færð þú svo ítar- legan leiðbeiningarpésa um sláturgerð. OPNUNARTÍMI SLÁTURSÖLU SS FJARÐARKAUP þriðjud.-fimmtud. 14-17 föstudaga 14-18.30 Sími slátursölu: 5 35 00 HAGKAUP þriðjud.-fimmtud. 14-18.30 föstudaga 14-19.30 laugardaga 10-16 Sími slátursölu: 68 65 66 G0TT F01K / SiA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.