Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1991
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19 Fréttir, fréttatengt efni, veðurog (þróttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.25 ► 20.00 ►- 20.30 ► Stefnuræða forsætisráðherra og almennar stjórnmálaumræður. Bein útsending frá Alþingi.
Litrík fjöl- Fréttir og Dagskrárlok verða um eða eftir miðnaetti.
skylda. veður.
Bandarískur
myndaflokkur.
19.19 ► 19:19 Frétt-
ir.fréttatengtefni,
veðurog íþróttir.
20.10 ► Maíblómin. Lokaþáttur
bresks framhaldsþáttar.
21.10 ► Heimsbikarmót Fiugleiða'91.
21.20 ► Blátt áfram. Dagskrá Stöðvar 2 kynnt í
máli og myndum. Umsjón: Lárus Halldórsson og
Elín Sveinsdóttir.
21.45 ► Óráðnar gátur.
22.35 ► Heimsbikarmót Fjugleiða ’91. Skákkeppni í beinni útsendingu.
22.50 ► Bankok-Hilton.Áströlskframhaldsmynd.
00.20 ► Visnuð blóm. Mynd um sálræn áhrif innilokunar á ungmenni
sem eru lokuð inni af ömmu þeirra. Myndin er byggð á samnefndri
metsölubók V.C. Andrews. Stranglega bönnuð börnum.
02.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Haraldur M. Kristj-
ánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Það var svo gaman ... Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (32)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 í dagsins önn - Menningarlandslag. Um-
sjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig
útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir
Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýðingu
sina (5)
l^nn vex spennan í bridsinu. En
J þannig er það með íslendinga
að þeir hafa bara áhuga á kappleikj-
um þegar landanum gengur vel —
sem er bara ósköp mannlegt. Ein-
hveijar fréttir hafa nú borist af því
að í útiöndum hafi menn ekki svona
mikinn bridsáhuga og það er senni-
lega alveg rétt til getið hjá útvarps-
manninum að við Islendingar erum
... eins og ein stór fjölskylda. En
þrátt fyrir að heimsmeistaramótið
veki ekki alls-staðar jafn mikla at-
hygli og hér heima þá vekur það
athygli þeirra sem eiga peninga í
útlöndum. Og væri nú ekki upplagt
að nota tækifærið og bjóða brids-
mönnum að halda hér næsta heims-
meistaramót sem mætti sjónvarpa
um víða veröld, en ný tölvutækni
gerir þessi mót miklu aðgengilegri
fyrir sjónvarpaáhorfendur. Við
höldum þessa dagana heimsbikar-
mót í skák þar sem margir sterk-
ustu skákmenn heims beijast. Sjón-
14.30 Miðdegistónlist.
- Fjögur sönglög eftir Claude Debussy. Sigríður
Gröndal syngur Anna Guðný Guðmundsdóttir
leikur á pianó.
- Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Sergej Pro-
kofjev. Chantal Juillet leikur.
- Sicilienne ópus 78 eftir Gabriel Fauré. Lynn
Harrell leikur á selló og Bruno Canino á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikari mánaðarins, Jón Sigurbjörnsson. flyt-
ur einleikinn „Sólarmegin í lífinu" eftir Henning
Ipsen Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri:
Pétur Einarsson. (Einnig útvarpað á þriðjudag
kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
- Konsert i Es-dúr fyrir trompet og hljómsveit
eftir Franz Joseph Haydn. Þjóðlega fílharmóniu-
sveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar.
- Pastoralsvita ópus 19 eftir Lars-Erik Larsson.
Stokkhólmssinfóníettan leikur; Jan-Olav Wedin
stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Fólkið i Þingholtunum. (Áður útvarpað mánu-
dag.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
20.00 Úr tónlistarlífinu - Utvarpstónleikar. Þáttur i
beinni útsendingu. Guðriður Th. Sigurðardóttir
leikur á píanó. Á efnisskránni eru verk eftir Bach,
Haydn, Debussy og Pál ísólfsson. Að tónleikum
loknum ræðir Guðriður við umjónarmann, Má
Magnússon.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson
les, lokalestur. (27)
23.10 Mál til umræðu. Jón Guðni Kristjánsson.
24.00 Fréttir.
varpsútsendingar frá því móti
ganga snurðulaust og því ekki að
bjóða til heimsmóts í brids?
Heimsmót
Miðvikudaginn 18. september sl.
snerist pistillinn um Perluna á
Öskjuhlíð. í pistlinum var viðruð
hugmynd um nýstárlegan sjón-
varpsþátt. Þegar undirritaður stóð
á brún hitaveitugeymanna og horfði
yfir borg Tómasar þá datt honum
í hug hvort íslendingar gætu ekki
nýtt þessa byggingu undir vandaða
sjónvarpsspjallþætti sem væru með
alveg nýju sniði. Þessir þættir væru
ekki bara miðaðir við íslenska sjón-
varpsáhorfendur heldur hinn al-
heimslega sjónvarpsmarkað ... Það
er hins vegar hæpið að íslensku
sjónvarpsstöðvarnar ráði við slíkt
risafyrirtæki og því væri upplagt
að bjóða þættina út á sjónvarps-
mörkuðum heimsins.
Þessari hugmynd hefur nú verið
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarssón hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur." Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Meinhornið:
Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu þvi sem aflaga fer.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómasson
og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er
91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótt-
ir.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskifan.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
komið á framfæri við rétta aðila úti
í hinum stóra heimi en það er nú
önnur saga. Það eru annars bara
svokölluð „erlend ráðgjafarfyrir-
tæki” sem fá sérstaka umbun fyrir
slíkar hugmyndir líkt og speking-
arnir sem viðruðu þá hugmynd að
jafnvel væri ódýrara að brjóta niður
stóru spítalana í Reykjavík svo unnt
væri að reisa nýjan risaspítala. En
nú kemur hugmynd að nýjum sjón-
varpsþætti í Perlunni þar sem verð-
ur að sjálfsögðu boðið til heims-
meistaramóts í brids. En þessi þátt-
ur verður ekki endilega ætlaður
almennum sjónvarpsáhorfendum
heldur áhugamönnum um brids er
skipta þúsundum um allan heim.
Heimsmótsþáttinn mætti þannig
bjóða til sölu í lokuðum kapalkerf-
um. En því má ekki gleyma að hin-
ir erlendu bridsáhugamenn eru
gjarnan vel fjáðir þannig að slíkur
þáttur gæti reynst markviss aug-
lýsing fyrir landið okkar.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Næturfórar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
3.00 í dagsirts önn - Menningarlandslag. Um-
sjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Vefiurfregnir. Næturfögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón ÁsgeirTómasson.
Alþingismenn stýra dagskránni, líta í blöðin, fá
gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins
gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á
baugi í þjóöfélaginu hverju sinni. Gestaumsjónar-
maður dagsins er Össur Skarphéðinsson, þing-
flokksformaður Alþýðuflokksins.
9.00 Morgunhænur. Umsjðn Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. Gestur í
morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóölífinu, sagan bak-
við lagið, höfundar lags og texta segja söguna,
heimilið i viðu samhengi, heilsa og hollusta.
11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir
léttu undirspili i amstri dagsins.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukku-
stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem
stofnaður var i kjölfar hins geysi vel heppnaða
dömukvölds á Hðtel íslandi 3. okt. sl.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
' ir.
14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason
og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með
gámni og alvöru, farið aftur i timann og kíkt í
gömul blöð. Hvað er að gerast i kvikmyndahús-
unum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og bör-
unum? Opin lina i síma 626060 fyrir hlustendur
Aðalstöðvarinnar.
En þannig verðum við að breyta
svolítið um stefnu og skoða nýjar
hugmyndir að útvarps- og sjón-
varpsþáttum. í Stjórnun, nýjasta
tímariti Stjórnunarfélagsins, er ein-
mitt meginviðfangsefnið hin nýja
heimsmynd er blasir nú við okkur
íslendingum. Ritið er fqo hug-
myndaveita en athyglisverðust
fannst þeim er hér ritar grein eftir
japanska fyrirtækjaráðgjafann dr.
Kenichi Ohmae er nefnist Sterkari
samkeppnisstaða íslands, en þar
segir m.a.: Ef þið náið ekki til þeirra
sem mest hafa á milli handanna
verðið þið að keppa á kostnaðar-
grundvelli. Og þá tapið þið ef ein-
hver kemur inn á markaðinn á
lægra verði. Þetta þýðir að þið verð-
ið að koma ykkur fyrir og verða
nafn á lykilmörkuðum í stað þess
að sitja á rassinum heima og „flytja
bara út”.
Ólafur M.
Jóhannesson
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjami Arason. Hljóm-
sveit dagsins kynnl, íslensk tónlist ásamt gamla
gullaldarrokkinu leikin í bland.
17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magnússon. Róleg
heimferðartónlist.
19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val-
geirsson.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur i umsjón
Kolbrúnar Bergþórsdóttur.
24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson.
áLFA
FM-102,9
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust-
endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Guðrún Gisladóttir.
20.00 Yngvi eða Signý.
22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónssön og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10.
iþróttafréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson. Kl. 15 veðurfréttir.
17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrímur thorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17.
17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 Ólöf Marin.
23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson.
00.00 Eftir miðnætti.
04.00 Nætun/aktin.
FM#957
7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið.
9.00 Agúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt-
ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há-i
degisverðarpotturinn.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
15.00 [þróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns-
son . kl. 15.30 Oskalagalinan öllum opin.
19.00 Kvöldslund með Halldóri Baokmann. kl.
21.15 Síðasta pepsi-kippa vikunnar.
22.00 Jóhann Jóhannsson.
01.00 Darri Ólason.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða-
sknfstofunnar Nonna.
17.00 Island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Stjörnuspá helgarinnar.
FM 102 m. 104
7.00 Sigurður Ragnarsson!
10.30 Sigurður H. Hlöðversson.
14.00 Arnar Bjamason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Arnar Albertsson.
22.00 Jóhannes Ágúst.
1.00 Baldur Ásgrímsson.
'ííBÍ? Fm 104-8
9.00 Árdagadagskrá FÁ,
18.00 Framhaldsskólafrétlir.
20.00 Saumastolna. Umsjón Ásgeir Páll
Stöndum upp