Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 45
IÞROTTIR UNGLINGA MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1991 45 L Landslið Islands í 16. sæti í Evrópu keppni félagsliða Stjarnan meistari í 2. deild kvenna Aftari röfl frá vinstri: Bergþóra Sigmundsdóttir, Kristín Þorleifsdóttir, Ragna L. Stefánsdóttir, Guðrún Ásgeirsdótt- ir, Þuríður Gunnarsdóttir, Sóley Halldórsdóttir, Gréta Guðnadóttir, Rakel Birgisdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Heiða Sigur- bergsdóttir, Bryndís Hákonardóttir, Ólína Halldórsdóttir og Eysteinn Haraldsson liðsstjóri. Frernri röð frá vinstri: Freyja Sverrisdóttir, Bima Björnsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, Hrund Grétarsdóttir, Stefán Kari, Helga Helgadóttir, - . Auður. Skúladóttiiv Lóa.Jóe]sdóttir, Jtósa-IX-Jónsdóttir-.-Ánna- Sigurðardóttirv Guðný Guðnadóttir og Guðni Stefánsson. liðsstjóri. Fyrir framan er Helgi Þórðarson þjálfari. Frjálsar íþróttir: KR Islandsmeistari í 2. flokki karla Aftari röð frá vinstri: Stefán Haraldsson, formaður knattspyrnudeildar KR, Birgir Guðjónsson, liðsstjóri, Kristinn Kjæmested, Ólafur Fannar Jóhannsson, Einar Valdvin Árnason, Sigurður Örn Jónsson, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, Flóki Halldórsson, Gústaf Elí Teitsson, Dr. Ivan Sochor, þjálfari. Fremri röð: Ómar Bendtsen, Ottó Karl Ottósson, Mikael Nikulásson, Þorsteinn Þorsteinsson, ívar Reynisson, Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyririiði, Magnús Orri Schram, Sigurður Valgeir Guðjónsson, Sigurður Ómarsson. Islenska liðið sem keppti í Aþenu. Aftari röð f.v.: Stefán Þór Stefánsson og Egill Eiðsson, þjálfarar, Bjarni Trausta- son FH, Smári Guðmundsson KR, Bergþór Ólason UMSB, Hákon Sigurðsson HSÞ, Gunnar Smith FH, Jón Þór Ólason HSÞ, Baldur Rúnarsson HSK, Auðunn Jónsson UBK og Guðmundur Víðir Gunnlaugsson fararstjóri. Fremri röð f.v. Hjalti Sigurjónsson ÍR, Freyr Ólafsson HSK, Ómar Kristinsson ÚMSE, Haukur Sigurðsson HSH, Hreinn Karlsson UMSE fyrirliði, Atli Guðmundsson UMSS, Gunnar B. Guðmundsson FH og Sigurbjörn Árni Arngrímsson HSÞ. Námskeið fyrir þjáifara og leið- beinendur í fijálsum um helgina EVRÓPUKEPPNI félagsliða unglinga 19 ára og yngri fór fram f Aþenu, Grikklandi 28. september síðastliðinn. Smá- ríki svo sem Liechtenstein, Lúxemborg og ísland mega senda landslið og fóru 16 kepp- endur frá íslandi til Aþenu. Alls tóku 22 lið þátt í keppninni frá 18 löndum. Keppt vará hinum glæsilega Ólympíuleikvangi við frábæraraðstæður. Hitabylgja og mengun gerðu hins vegar keppendum erfitt fyrir. Í slendingar áttu ágætan dag í Aþenu. Ómar Kristinsson UMSE jafnaði eigið íslandsmet i 400 m hlaupi í sveinaflokki, er hann hljóp á 51,26 sekúndu og Gunnar B. Guðmundsson FH stórbætti per- sónulegt met sitt í 2.000 metra hindrunarhlaupi og varð i 4. sæti á tímanum 6:02,75 mínútum aðeins þremur tíundu frá íslandsmeti Steins Jóhannssonar. Hákon Sig- urðsson HSÞ bætti sig vel í 1.500 metra hlaupi, hljóp á 4:11,68 mín. Atli Guðmundsson UMSS bætti sinn besta árangur í gestariðli í 100 metra hlaupi með tímann 11,50 sekúndur. Drengjasveit íslands skipuð Bjarna Traustasyni FH, KNATTSPYRNA Hjalta Sigurjónssyni ÍR, Sigurbimi Árna Arngrímssyni HSÞ og Ómari Kristinssyni UMSE setti síðan ís- landsmet í 4x400 metra boðhlaupi er hún hljóp á 3:33,42 mínútum. íslenska liðið endaði í 16. sæti í heildarstigakeppninni. Sigurvegari varð SKRA (Neistarnir) 'frá Pól- landi. í öðru sæti varð Larios Madrid frá Spáni og þriðja sætið hreppti Crevena Zvezda frá Tékkó- slóvakíu. Besta árarangri mótsins náði Misic Daniel úr liði Crevena Zvezda í langstökki, stökk hann 7,67 metra. Á mótinu var mikið um góðan árangur og keppendur tilvon- andi afreksmenn Evrópu í framtíð- inni. Lið íslands er mjög ungt að aldri. Aðeins 5 af 16 liðsmönnum eru 19 ára, 3 eru 18 ára, 4 eru 17 ára og 4 eru einungis 16 ára. Af þessu sést að liðið á framtíðina fyr- ir sér ef rétt er tekið á málunum. Víst er að ferðin var lærdómsrík fyrir þessa ungu menn og kemur reynslan sér til góða fyrir keppni í heitu loftslagi og í baráttu við sterka andstæðinga. Fararstjóri var Guðmundur Víðir Gunnlaugsson og þjálfarar Egill Eiðsson og Stefán Þór Stefánsson. NÁMSKEIÐ fyrir þjálfara og leiðbeinendur í frjálsíþróttum, verður haldið í íþróttamiðstöð íslands á Laugarvatni um helg- ina, 11 .-13. október. Námskeiðið hefst kl. 18 á morg- un, föstudag og lýkur kl. 16.00 á sunnudeginum. Kennarar verða tveir, Kari Zilch og Frank Hensel, sem eru viðurkenndir fyrir- lesarar af Alþjóða fíjálsíþróttasam- bandinu. Hensel hefur m.a. verið landsliðsþjálfari Þjóðverja í grinda- hlaupi. Námskeiðsþættir/greinar: Þjálf- un afreksfólks í fjölþraut, sprett- og gi-indahlaupi. Kennslan verður bæði bókleg og verkleg. Námsefni verður dreift á staðnum. Kostnaður: Þátttökugjald ér 4.400 krónur (innifalið: námsefni, fæði og gisting). Skráning: Þátttökutilkynningar berist til FRÍ, sími 91-685525, Kára Jónssonar, sími 98-6115^*rT«i Egils Eiðssonar, sími 91-71058. (Fréttatil ky nning) Ráðstefna Gigtarfélags íslands og Öryrkjabandalags íslands um málefni gigtsjúkra laugardaginn 12. október 1991 kl. 9.15 í Borgartúni 6, Reykjavík. Dagskrá: Kl. 9.15 Ávarp heilbrigðisráðherra Sighvats Björgvinssonar. Kl. 9.30 Jón Þorsteinsson, formaður Gigtarfélags íslands: Starfsemi Gigtarfélags íslands. Kl. 9.45 Kári Sigurbergsson, læknir: ? Beinþynning og afleiðingar hennar. Kl. 10.05 Halldór Steinsen, læknir: Fjölvöðvagigt. Kl. 10.25 Júlíus Valsson, læknir: Vefjagigt. Kl. 10.45 Kaffihlé. Kl. 11.00 Þóra Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur: Gigtarsjúklingurinn og umhverfi hans. Kl. 11.20 Helgi Jónsson, læknir: Slitgigt. Kl. 11.40 Sigríður Gunnarsdóttir, ritari Gigtarfélags íslands: Viðhorf sjúklingsins. ** Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.15 Sólveig Hlöðversdóttir, sjúkraþjálfari: Þjálfun gigtarsjúklinga. Kl. 13.35 Ingvar Teitsson, læknir: Langvinn liðagigt. Kl. 13.55 Inga Jónsdóttir, iðjuþjálfi: Iðjuþjálfun. Kl. 14.15 Kristján Steinsson, læknir: Rauðir úlfar. Kl. 14.35 Árni Geirsson, læknir: v Fjölkerfa herslismein. Kl. 14.55 Kaffihlé. kl. 15.15 Pallborðsumræður m/fyrirspurnum úr sal. Kl. 16.15 Ráðstefnuslit Arnþór Helgason, formaður Öryrkjabandalags íslands. Ráðstefnamer ooir> öllu ■áhuaafólki. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.