Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991 3 Spilaklúbbar Máls og menningar — ódýr skemmtun fyrir alla aldurshópa vað er spilaklúbbur? Spilaklúbbur er alveg eins og bókaklúbbur nema það hringlar í pökkunum! 17 ý spil fjórum sinnum á ári 17 ægt að skipta á spili og annarri vöru íslensku Oll spil og leiðbeiningar eru á íslensku. 10 — 99 ára Dægradvöj Vilji svo til að þér lítist ekki á spil frá klúbbnum getur þú skilað því og fengið vörur eða inneignarnótu hjá bókabúðum Máls og menningar. Þú situr því ekki uppi með vöru sem þú kærir þig ekki um. 25% afsláttur úr búð. Félagar fá send spil á verði sem er 25% lægra en út I reiða má með EURO eða VISA Greiða má með EURO eða VISA. Einnig má fá pakka senda gegn póstkröfu eða greiða með gíróseðli. 15% afsláttur á bókum kemursérvel fyrir jólin! Þeir sem gerast félagar í Spila- klúbbunum öðlast rétt félagsmanna Máls og menningar. Það þýðir m.a. 15% afslátt af innbundnum bókum útgefnum af Máli og menningu og Forlaginu hf. séu þær keyptar í bókabúðum okkar. Þetta kemur sér vel fyrir jólin! Þroskandi, vönduð og skemmtileg spil. yrsti pakkinn vel útilátinn Segdu sögu: Ótæmandi brunnur af ósögðum sögum fyrir hugmyndaríkasta aldurshópinn. Svarti Pétur: Allir vilja spila hann en enginn hafa hann á hendi! Fylgir með í fyrsta pakkanum. Janúar '92 Klúbbfélagar fá Spretthlaup dýranna sent heim eftir áramótin. Spennandi spil fyrir 5-10 ára dýravini. Spennandi og skemmtileg spil á góðri stund. Ry rsti pakkinn vel útilátinn Meistari völundarhússins: Ný og þróuð útfærsla á metsöiuspilinu Brjálaða völundarhúsið. Kapphlaupið að kalda borðinu: Ótrúleg barátta um bestu bitana. Fylgir með í fyrsta pakkanum. Janúar '92 í janúar fá klúbbmeðlimir spilið Kólumbus. Þetta spil gæti Leifur heppni hafa samið! Viltu bækling? Ef þú óskar sendum við þér bækling með nánari upplýsingum. Hringdu í 99 66 33 í þeim síma er félagaskráning aila daga, um kvöld og helgar Á afgreiðslutíma verslana má einnig hringja í síma 67 94 50 og 2 42 40. Völuskrín og Dægradvöl tí' ÍJ L ?5 ú J 7 i 6Ó ) i íi • 1 r £ i J Síðumúla 7-9. Sími 67 94 50. 1 J l \ , / i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.