Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991 23 ERLEND HLUTABRÉF 1 Reuter, 17. október NEW YORK NAFN LV LG Dow Jones Ind 3053 (3042,93) S & P 500 Index 392,01 (391,25) Amer Express Co... 21,375 (21,375) AppleComplnc 52,75 (53.5) AmerTel &Tel 39.375 (39) Boeing Co 50,125 (49,625) CBS Inc 152,875 (152) Chase Manhattan.. 18,5 (18,875) ChryslerCorp 11,25 (11.5) Citicorp 12 (11,76) Coca Cola Co 62,875 (62,75) Digital EquipCP 58,875 (59,5) Walt Disney Co 116,75 (114,875) Eastman Kodak 45,125 (45,125) ExxonCP 60,5 (60,625) Ford Motor Co 29 (29) General Motors 37,375 (37,5) GoodyearTire 44,5 (44,25) Hewlett-Packard 50,625 (49,75) Intl Bus Machine 100,375 (102,125) McDonalds Corp 36,5 (35.5) Procter&Gamble.... 83 (82,875) Texaco Inc 65,375 (65,625) LONDON FT-SE 100 Index 2588,7 (2579) Barclays PLC 433 (448) British Airways 205,5 (202) BRPetroleumCo 353 (351,5) BritishTelecom 388 (391) Glaxo Holdings 1414 (1389) Granda Met PLC 856,75 (851) ICIPLC 1275 (1278) Marks & Spencer.... 281 (277) Pearson PLC 750 (748) Reuters Hlds 980 (970) Royal Insurance 318 (317) ShellTrnpt (REG) .... 541 (538) Thorn EMI PLC 795 (795) Unilever 4912,5 (4943,75) FRANKFURT Commerzbklndex... 1802,2 (1825,3) AEGAG 182 (183,5) BASF AG 233 (235,1) Bay Mot Werke 466,8 (468) CommerzbankAG... 242,8 (243) Daimler Benz AG 664,5 (676) DeutscheBankAG.. 638.5 (639,3) Dresdner Bank AG .. 341 (341) Feldmuehle Nobel... 506,2 (506) Hoechst AG 227 (228) Karstadt 608 (611) Kloeckner HB DT 130 (134,2) Kloeckner Werke 129 (129) DT Lufthansa AG 148,2 (149) ManAGST AKT 370 (372,5) Mannesmann AG.... 269,4 (270) Siemens Nixdorí 182,5 (187,5) Preussag AG 342 (341,7) Schering AG 790 (789) Siemens 620,5 (621,6) Thyssen AG.... 214 (216.5) Veba AG 348 (347,5) Víag 379,7 (385,5) Volkswagen AG 336 (339,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 24439,85 (24334,67).. Asahi Glass 1270 (1250) BKofTokyoLTD 1540 (1530) Canon Inc 1520 (1520) Daichi Kangyo BK 2580 (2570) Hitachi 1010 (1000) Jal 1190 (1170) Matsushita EIND 1490 (1520) Mitsubishi HVY 728 (725) Mitsui Co LTD 843 (834) Nec Corporation 1250 (1260) Nikon Corp 991 (1000) Pioneer Electron 3550 (3520) Sanyo Elec Co 550 (538) Sharp Corp 1390 (1380) Sony Corp 5150 (5190) Symitomo Bank 2470 (2470) Toyota MotorCo 1570 (1600) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 358,15 (358,45) Baltica Holding 725 (731,1) Bang & Olufs. H.B... 320 (317) Carlsberg Ord 1920 (1920) D/S Svenborg A 148000 (148000) Danisco 999 (1000) Danske Bank 307 (306) OstasiaKompagni... 184 (184) Sophus Berend B.... 1792,5 (1800) Tivoli B 2250 (2300) Unidanmark A 221 (224) ÓSLÓ OsloTotal IND 462,59 (453,14) Aker A 57 (54) Bergesen B 163,5 (163) Elkem A Frie s 76 (71) Hafslund A Fria 237 (234) Kvaerner A 218 (215) Norsk Data A 7 (7) Norsk Hydro 170,5 (164) Saga Pet F 122,5 (119) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 961,57 (963,84) AGA BF 295 (300) Alfa Laval BF 365 (362) Asea BF 540 (535) Astra BF 239 (231) Atlas Copco BF 251 (252) Electrolux B FR 157 (158) EricssonTel BF 116 (105) Esselte BF 53 (52) SebA 96 (98) Sv. Handelsbk A 336 (335) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkom- andi lands. í London er verðið í pensum. LV: 4verð við lokun markaða. LG: 41ok- unarverð dacrinn áður. i Frá stofnfundi Fiskmarkaðar Breiðarfjarðar. Grundarfj örður: Morgunblaðið/Hallgrímur Fiskmarkaður Breiða- fjarðar hf. stofnaður Grundarfírði. STOFNFUNDUR Fiskmarkaðs Líðan hafnar- varða eftir atvikum góð LÍÐAN hafnarvarðanna tveggja sem slösuðust á togarabryggjunni á Akureyri í fyrradag er eftir at- vikum góð' Annar þeirra er kom- inn heim af sjúkrahúsi, en sá er hlaut meiri meiðsl liggur enn á Fjórðungssjúkrahúsinu. Slysið varð með þeim hætti að verið var að leggja Hvassafelli að togarabryggjunni, en það gekk erfið- lega þar sem mikil norðanátt var og leiðinlegt veður. Svokallaður spring- ur var settur út, en það er þykk taug sem liggur frá skipinu og að bryggj- unni. Springurinn gaf sig og þeyttist með miklu afli í hafnarverðina sem stóðu á bryggjunni. Á öðrum þein'a brotnaði upphand- leggur neðan við öxl, en sá er nú kominn heim af sjúkrahúsi. Hinn slasaðist meira, hlaut m.a. opið lær- brot og handleggsbrotnaði. Hann liggur enn á sjúkahúsi. I frétt af slysinu í blaðinu í gær var ranglega farið með þegar sagt var að Eimskipafélagið ætti Hvassa- fellið, hið rétta er að skipið er í eigu Samskipa og eru hlutaðeigandi beðn- ir velvirðingar um leið og þetta er leiðrétt. Breiðafjarðar hf. var haldinn í Grundarfirði þann 16. okt. sl. Tvö hlutafélög um fiskmarkaði eru nú á Snæfellsnesi því fyrir skömmu var stofnaður Fisk- markaður Snæfellsness, sem til að byrja með er eingöngu ætlað að starfa í Olafsvík, Fiskmark- aði Breiðafjarðar er hins vegar ætlað að starfrækja „gólF’ á öll- um höfnum á norðanverðu Snæ- fellsnesi frá upphafi. Héraðsnefnd Snæfellsness stóð fyrir undirbúningi að Fiskmarkaði Breiðafjarðar og var arðsemisat- hugun gerð af' Atvinnuráðgjöf Vesturlands. Ljóst er að á annan tug þúsunda tonna af fiski frá Snæfellsnesi fer á fiskmarkaði á suðvesturhorninu á þessu ári og eru því þjónustutekjur af þessari sölu að minnsta kosti 50 milljónir króna. Við stofnun fiskmarkaðar- ins má búast við að meirihluti þess- ara tekna flytjist heim í hérað, auk þess sem þá mun flutningskostnað- ur, sem nú er alfarið á kostnað seljenda skiptast jafnt á milli kaup- enda og seljenda. í arðsemisathug- uninni er gert ráð fyrir að 30% af heildarafla sem landað er á Sn^ fellsnesi verði seldur a markaðin- um og er það áætlað 13 þúsund tonrt á ári. Heildarstofnkostnaðurinn er áætlaður 45 milljónir króna en á stofnfundi höfðu safnast tæplega 15 milljónir króna. Áætlað er að því sem á vantar verði safnað á næstu mánuðum. Reiknað er með að starfsemi hefjist á næstu vikum. Fyrir liggur viljayfírlýsing milli Fiskmarkaðs Snæfellsness og Fiskmarkaðs Breiðafjarðar unjy>ð reyna að ná samkomulagi um áð sameina starfsemina því fæstir telja þörf á að hafa tvo fískmark- aði á ekki stærra svæði. Hallgrímur.- ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.október1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.123 'k hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Fulltekjutrygging ...................................... 22.305 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........,...............4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) .............................. 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 Tillaga um gerð fimm ára áætlunar um fram- FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 17. október. FISKMARKAÐURINN hf. f Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 96,00 96,00 96,00 2,773 266.208 Smáþorskur 64,00 64,00 64,00 0,093 3.952 Ýsa 97,00 50,00 í93,42 2,598 242.765 Ýsa (ósl.) 50,00 50,00 50,00 0,017 850 Lax 250,00 200,00 245,31 0,180 44.312 Ufsi 50,00 50,00 50,00 0,575 28.750 Karfi 50,00 34,00 35,39 1,914 67.744 Steinbítur 57,00 36,00 40,27 2,143- 86.307 Lúða 380,00 150,00 185,80 0,967 179.670 Langa 61,00 55,00 58,23 1,608 93.636 Koli 74,00 57,00 58,34 0,368 21.469 Samtals 77,89 13,411 1.044.623 FAXAMARKAÐURINN HF. f Reykjavík Þorskur(sL) 123,00 81,00 91,06 7,585 690.774 Þorskur(ósL) 84,00 79,00 81,92 2,666 218.409 Ýsa (sl.) 109,00 50,00 93,36 6,888 643.054 Ýsa (ósl.) 91,00 74,00 84,01 1,620 136.098 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,544 10.880 Grálúða 91,00 91,00 91,00 0,462 42.042 Karfi 51,00 34,00 38,88 3,910 152.038 Keila 51,00 30,00 35,78 1,542 55.167 Langa 59,00 37,00 56,59 3,006 170.114 Lúða 360,00 80,00 188,70 1,564 295.225 Siginnfiskur 205,00 190,00 193,95 0,057 11.055 Skarkoli 81,00 35,00 65,98 0,262 17.287 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,006 960 Steinbítur 78,00 50,00 64,51 1,983 127.924 Ufsi 59,00 54,00 58,43 13,057 762.885 Undirmálsfiskur 68,00 27,00 56,58 1,203 68.061 Samtals 73,39 46,356 3.401.973 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 117,00 81,00 99,91 4,620 461.584 Ýsa 111,00 50,00 94,02 3,540 332.845 Blálanga 59,00 59,00 59,00 0,441 26.019 Undirmálsfiskur 54,00 25,00 42,40 0,250 10.600 Lýsa 33,00 33,00 33,00 0,100 3.300, Steinbítur 15,00 15,00 15,00 0,179 2.685 Sólkpli 40,00 40,00 40,00 0,111 4.440 Hlýri/Steinb. 47,00 47,00 47,00 0,185 8.695 Skarkoli 40,00 40,00 40,00 0,720 28.800 Ufsi 60,00 55,00 57,22 7,202 412.157 Koli 15,00 15,00 15,00 0.053 795 Karfi 43,00 40,00 40,60 5,625 228.401 Blálanga 50,00 50,00 50,00 1,564 78.201 Langa 80,00 20,00 68,71 1,063 73.040 Keila 59,00 15,00 50,79 2,354 119.566 Samtals 63,95 28,008 1.791.128 FISKMARKAÐURINN Á ÍSAFIRÐI Þorskur 85,00 70,00 84,23 1,581 133.170 Samtals 84,23 1,581 133.170 kvæmdir í miðborgimii LÖGÐ hefur verið fram í borgarráði tillaga frá Markúsi Erni Antonssyni borgarstjóra, um að gerð verði áætlun til fimm ára um framkvæmdir í miðborg Reykjavíkur. I tillögunni er gert ráð fyrir að embætti borgarverkfræðings verði falið að hafa forgöngu um gerð áætlunarinnar og helstu fram- kvæmdir. Skulu þær taka mið af staðfestu deiliskipulagi miðbæjar- ins og unnar í samvinnu borgar- yfirvalda og hagsmunaaðila á svæðinu. Jafnframt að áætlunin nái til helstu framkvæmda á svæði frá Hlemmtorgi að Garðastræti og Skothúsvegi að Reykjavíkurhöfn samkvæmt skilgreiningu í hverfa- skipulagi, útgefnu í apríl 1990. Meðal annars verði fjallað um opin- berar byggingar, upphitun gatna- kerfís, opnun göngustíga og svæða, umferðarmannvirki og gatnagerð, bifreiðastæði og bílag- eymsluhús, gróðursetningu, fegr- un og skreytingu, minjavemd, söfn og listaverk auk annarra fram- kvæmda. í greinargerð með tillögujni segir, að í ágúst hafi Þróunarféiag Reykjavíkur gefið út skýrslu um miðbæinn og tillögur til úrbóta. Þar er lagt til að gerð verði áætlun til fimm ára og helstu aðgerðir tímasettar. Þegar liggja fyrir áætlanir um endumýjun lagna og upphitun gatnakerfís í miðbænum og lagningu Geirsgötu. „Með gerð áætlunar af þessu tagi, þar sem helstu framkvæmdir eru tímasettar, yrði stigið þýð- ingarmikið skref í uppbyggingu og framkvæmdum í miðbæ Reykja- víkur. Gert er ráð fyrir að leitað verði upplýsinga hjá einstaklingum og fyrirtækjum um framkvæm(jp, áform þeirra. Áætlunin yrði tví- mælalaust mikilvæg vísbending fyrir alla aðila, sem starfa í mið- bænum, eiga og reka fasteignir og fyrirtæki á svæðinu.” Gert er ráð fyrir að áætlunin verði lögð fyrir borgarráð í byijun næsta árs og endurskoðuð árlega. Afgreiðslu tillögunnar var frest- að í borgarráði. Tónlistarskóli Skaftár- hrepps hefur 11. starfsár Kirkjubæjarklaustri. NÚ ER tónlistarskóli Skaftár- hrepps að hefja sitt 11. starfsár. Skólinn var settur í kapellu Jóns Steingrímssonar þar sem nýráðinn skólastjóri, Einar Melax, flutti ræðu auk 'þess sém Guðmundur Óli Sigurgeirsson skólanefndar- maður talaði og nemendur léku á hljóðfæri. Nemendur eru um 30 sem er þriðjungur af öllum nemendum grunnskólans. - H.H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.