Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 9
t:(;j JlMóTIÍO bl Íi!J.:/..tluTW)Í úT'./uUr Uvi.O / MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991 9 m OFURMIIXIIMI NámskeiS 19./20., 26727. okt. og 9710. nóv. í Reykjavik. Námskeið á Austfjöróum 2.-3. nóv. Uppl. hjá Farskóla Austurlands. Námskeið á Selfossi 16.-17. nóv. Uppl. hjá Farskóla Suðurlands. Möguleiki á kvöldnámskeiðum fyrir fyrirtaeki. Ofurminnistæknin er einföld og örugg. Þú lærir óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll nöfn, númer, andlit o.s.frv. Styttu heima- námið. Sími 642730 (og 626275 í hádegi). Bílamarkaöurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 MMC L-300 „8 manna" 4x4 '87, grásans, 5 g., ek. 80 þ. km. Gott eintak. V. 1150 þús. (sk. á ód). Citroen BX 16 TRS '91, rauður, 5 g., ek. 5 þ. km., vökvast., rafm. rúður, Cewtrall. Sem nýr. V. 1080 þús. Ford Econoline 350 diesel (6.9) 4x4 ’87, hvítur, sjálfsk., ek. 65 þ. mílur, 35" dekk, No Spinn, o.fl. o.fl. V. 2.4 millj. (sk. á ód). Toyota Corolla Touring GLi 4x4 ’90 (’91), steingrár (tvílitur), 5 g., ek. 18 þ. km. Sem nýr. V. 1350 þús. Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, grá- sans, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvast., o.fl. V. 1050 þús. Saab 900 Turbo ’88, hvítur, sjálfsk., ek. aðeins 33 þ. km. V. 1450 þús. (sk. á ód). Cherokee Pioneer '87, sjálfsk., SelecTrack o.fl. Einn eigandi. Óvenju gott eintak., V. 1780 þús. (sk. á ód). Daihatsu Rocky 4x4 ’87, 5 g., ek. 58 þ. km. V. 1080 þús. (sk. á ód). Dodge Aries Station '88, sjálfsk., ek. 56 þ. km. V. 860 þús. (sk. á ód). Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km. Sem nýr. V. 580 þús. Ford Bronco II Eddy Bauer ’87, sjálfsk., ek. 68 þ. km. V. 1530 þús. (sk. á ód). Honda Civic GL Sedan '88, sjálfsk., ek. 40 þ. km. V; 850 þús. Mazda 626 GLX '88, 5 dyra, sjálfsk., ek. 54 þ. km. V. 950 þús. (sk. á ód). MMC Lancer 1.8 GLXi Hlaðbakur 4x4 ’90, 5 g., ek. 26. þ. km. V. 1230 þús. MMC Lancer GLX Super '89, 5 g., ek. 55 þ. km. V. 870 þús. (sk. á ód). Subaru 1800 Sedan 4x4 ’87, 5g., ek. 76 þ. km. Gott eintak. V. 760 þús. (sk. á ód). Suzuki Swift GTi ’87, 5 g., ek. 38 þ. km. V. 610 þús (sk. á ód). Toyota Corolla XL '90, 3ja dyra, 5 g., ek. 21 þ. km. V. 870 þús. (sk. á ód). Toyota Extra Cab V-6 ’89, 5 g., ek. 30 þ. mílur. Mikið af aukahl. V. 1750 þús. V.W. Golf GTi 16v ’87, 5 g., ek. 70 þ. km. V. 1150 þús. (sk. á ód). Volvo 240 DL ’87, beinsk., ek. 45 þ. km. V. 890 þús. (sk. á ód). Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslukj. eða 15-30% staðgr. afslætti. Hafið samband við sölumenn ef þið viljið auglýsa bílinn í Morgunblaðinu. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9.00-18.00 OG LAUGARDAGA 10.00-14.00 Toyota Corollo Touring GLi, árg. 1990, vél- arst. 1600, 5 gíra, 5 dyro, vtnrauður, ekinn 15.000. Verð kr. 1.250.000,- stgr. MMC Colt GL, árg. 1990, vélarst. 1300 gíra, 3ja dyro, silfurl., ekinn 22.000. Verð kr. 690.000,- stgr. Audi 80E, árg. 1989, vélarst. 1800, 5 gíro, 4ra dyra, rauður, ekinn 40.000. Verð kr. 1.600.000,- VW Golf GT, árg. 1988, vélarst. 1800, 5 gíra, 3ja dyra, silfurl., ekinn 51.000. Verð kr. 850.000,- MMC Lancer GLX, árg. 1989, vélarst. 1500, 5 gíra, 4ra dyra, silfurl., ekinn 31.000. Verð kr. 730.000.- stgr. MMC Pajero super, árg. 1990, V6-3000 sjálfsk., 5 dyra, blár, ekinn 23.000. Verð kr. 2.400.000,- notaðr buar ATH! Inngangur frá Laugavegi LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660 SkTgjD^ði&iHip HWBiil HVERFtSGÖTU 8-10 - REYKJAVÍK - SÍMI 625566 Samkomulag um EES rædst eftir helgi Nú hillir undir lokin á löngum og ströngum samningaferli um Evrópskt efnahagssvæði, en í upphafi næstu viku munu EFTA-ríkin og EB gera úrslitatilraun til samkomulags um EES. Deildar meiningar hafa verið frá upphafi um hvort Islendingar ættu að gerast aðilar að slíku samkomulagi eða ekki. Spurn- ingin snýst þó ekki um hvort gengið verði til samninga heldur hvort viðunandi niðurstaða náist fyrir fslendinga. Jón Baldvir Hannibalsson utanríkisráðherra hefur sett fram sjónarmið Is Úrslitatilraun um EES „Nú hillir undir lokin á löngum samningaferli um Evrópskt efnahagssvæði, en í upphafi næstu viku munu EFTA-ríkin og EB gera úr- slitatilraun til samkomulags um EES.” Svo segir í forystugrein Alþýðublaðsins í gær, en Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, hefur leitt þess- ar viðræður fyrir íslands hönd. Staksteinar glugga í forystugrein Alþýðublaðsins um þetta efni. Deildar mein- ingar um aðild íslands að EES I forystugrein Alþýðu- blaðsins i gær um EES segir m.a.: „Deildar memingar hafa verið frá upphafi- um hvort íslendingar ættu að gerast aðilar að slíku samkomulagi eða ekki. Spumingin snýst þó ekki um hvort gengið verði til samninga, held- ur hvort viðunandi niður- staða náist fyrir Islend- inga. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra hefur sett fram sjónarmið íslendinga skýrt og skilmerkilega í EES-viðræðunum og svo virðist sem hann hafi haft erindi sem erfiði í þeim efnum, hvað sér- stöðu Islands viðkemur. Samningameim EB hafa í reynd gefíst upp á að krefja Islendinga um ein- hliða veiðiheimildir í ís- lenskri lögsögn og jafn- framt gefíð til kynna að þeir muni fallast á varan- legan og ófrávíkjanlegan fyrirvara íslendinga um bann við fjárfestingu er- lendra aðila í islenskum sjávarútvegi. Engn að síður getur brugðið til beggja vona um hvort samningar takast. Utanríkisráðherra varar við bjartsýni um að samningar takist, enda gefur ekkert í samningaferlinu hingað til tilefni til þess. Þvert á móti hefur EB og aðild- arríkjum þess tekist illa að samræma sjónarmið sín og standa sem einn aðili að samningagerð- inni. Þröngir sérhags- munir fámenm-a hópa einstakra EB-landa geta ráðið þar úrslitum. Það hefur sýnt sig að vilji framkvæmdanefndar EB má sín lítils ef svo ber imdir. Það er hins vegar vandamál gagnaðilans í þessu máli og við því fær hvorki ísland né EFTA neitt gert Staða málsins er orðin allskýr og komið að ákvarðanatöku. Eftir helgina kemur í \jós, hvort pólitiskur vilji er fyrir hendi um Evrópskt efnaliagssvæði eða hvort menn láta það stranda á veigalitlum atríðum þeg- ar á heildina er litið.” Ilagsmunir ís- lendinga ljósir Alþýðublaðið segir og: „Efmslega eru hags- miuiir íslendinga í þess- um samuingum nokkuð þósir. Vegur þar þyngst að ryðja burtu tollamúr- um EB og opna markaði þess fyrir íslenskar sjáv- arafurðir. Þá hefur það verið alveg þ'óst allan timaim að íslendingar hafa ekki verið og eru ekki tilbúnir að veita fiskveiðiflóta EB veiði- heimildir innan íslenskr- ar landhelgi eða veita eriendum aðilum heimild til að fjárfesta í íslenzkri útgerð og frumviimslu. Þetta eru stóru málin okkar Islendinga vegna séi-stöðu okkar sem jað- arsvæðis í Evrópu og mikilvægis sjávarútvegs í efnahagslífi okkar. Smjörlíkisdcilnr og and- staða við frjálsan inn- flutning á viðbiti flokkast hins vegar undir þrönga sérhagsmuni fámennra hópa og skipta litlu. í reynd mótar afstaðan til hins óbeina ávinnings öðru frekai- óútreikan- lega afstöðu manna til EES-samninganna. Ami- ars vegar eru þeir sem telja að þau nútímavið- horf til efnahags-, við- skipta- og atvinnumála, sem ráða ríkjuin hjá ná- grannaþjóðum okkar, muni með innreið sinni leiða til góðs fyrir lífsaf- komu þjóðarinnar og hins vegar þeir, sem ótt- ast það að íslendingar kunni ekki fótum sínum forráð í samkeppni við aðra og/eða vilja við- halda því ríkisháða ein- okunar- og fyrirgreiðslu- kerfi sem einkennt hefur íslenskt efnahagslíf. Þótt deila megi um fríðleika brúðarinnar og fönguleika, í þessu tilviki EB, mun það ráðast af heimaimiundinum, hvort rétt sé að ganga til hjú- skapar. Þótt ekki sé um að ræða að ganga í eina sæng með EB, heldur frekar um skilyrta sam- búð, er mikið til vinnandi að samskiptin við ná- granna okkar í Evrópu verði með sem bestum og hömlumimistum hætti. Vonandi gengur því saman með EFTA og EB um myndun Evrópsks efnahagssvæðis.” Viðskiptakjör- in við umheim- inn Lifskjör okkar, íslenzk velferð og efnahagslegt fullveldi, standa og falla með tvennu, öðru frem- ur: verðmætasköpuninni í þjóðarbúskapnum og viðskiptakjömm við um- heiminn. Evrópuríkin em lang stærsta við- skiptasvæði okkar, bæði um út- og imiflutning. Það skiptír okkur því mjög miklu, hvort tekst að bijóta islenzkum sjáv- arvömm leið- gegn urn evrópska tollmúra. En það verður að takast án þess að glata ótviræðum yfirráðum yfir meghi- nauðlind okkar. Það er því eðlilegt að „úrslitatilraunin til sam- komulags um EES”, sem fram fcr í upphafi næstu viku, sé ofarlega í hugum landsmaima. Það er og rétt þjá Alþýðublaðinu að það skiptir miklu að framtiðarsamskiptí okk- ar „við nágranna okkar í Evrópu verði með sem bestum og hömluminnst- um hættí”. SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI í I *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.