Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú lendir í togstreytu í vinn- unni, einkum ef þú þarft að glíma við fjármál, en utan vinnustaðar muntu njóta að- dáunar, vinsemdar og ástúðar. Naut (20. apríi - 20. maí) Erfiðleikar gera vart við sig milli þín og meðeiganda og hvorugur vill gefa neitt eftir um sinn. Sýndu aðgæslu í meðferð fjármuna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Gakktu ekki í gildru. Einhver reynir að klekkja á þér með leiðinda framkomu, hugsan- lega samstarfsmðaur. Þú færð góðar fréttir úr fjarlægð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIS8 Hamingju öðlast þú helst með því að veija sem mestum tíma með þínum betri helmingi í kyrrþey. Láttu ekki öfund annarra setja þig út af lagi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vinir og vandamenn kunna að breyta áætlunum þínum og reynast erfiðir í umgengni. Ástvinur reynist þín besta stoð og stytta. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Láttu ekki blekkjast þó svo þér verði vel tekið í dag, úlfar kunna að leynast undir sauð- argæru. Reyndu að halda góð- um dampi í vinnunni. Vog vV (23. sept. - 22. október) Rómantísk ferðalög gefa mik- ið af sér en varaðu þig á óvönduðum mönnum í sam- bandi við viðskipti og fjár- hagslegar ráðstafanir. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Kj£ Samkeppni milli hjóna og elsk- enda er ei til góðs, vinnið held- ur saman í bróðerni sem eitt. Sýndu samstarfsvilja og taktu þátt í gleðileikjum fjölskyld- unnar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Láttu ástúðina ráða ferðinni i dag. Lát ekki lítilsháttar gremju ekki spilla fyrir, eink- um á vinnustað. Pör hafa. miklu að deila hvort með öðru um þessar mundir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Fjárhagur þinn virdist ætla a<T batna. Sláðu ekki slöku við í vinnu. Olofaðir eiga bjarta tíð og ný tækifæri í vændum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú mætir mikilli stífni og þver- girðingshætti á vinnustað en nánustu vinir valda þér hins vegar engum vonbrigðum og þú munt njóta kvöldsins með þínum betri helmingi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu ekki of dómharður í garð fjölskyldumeðlima, legðu heldur.áherslu á jákvæðu hlið- ar mála. Láttu ekki smámun- ina skaprauna þér. Stjörriuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þesstt tagi byggjast ekki á traustttm grunni vtsindalegra starireynda. & DYRAGLENS TOMMI OG JENNI SKO, ÉG spoeo/ HAM/J /A/e /vuteGAte /cg/Loe. 06 BS Monom Aee/ LJOSKA {Mó&Z SfUZÐ/ þ/G?! FERDINAND 1 1 1 i 1 & } n SMAFOLK 9-tS THEM A6AIN, MAYBE THE OMLV REAL LOVE 15 BETUJEEN A BOV ANP HI5 P06.. /1 C0ULD HAVE TOLD YOU THAT A L0N6 TIME A60... ARE THERE ANV M0RE COOKIE5 LEFT ? Tfllfll Ef til vill er hin eina sanna ást á milli drengs og hundsins hans ... Ég hefði getað sagt þér það fyrir löngu ... eru einhverjar kökur eftir? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú liggur með ÁGx í spaða á eftir KD9x í blindum. Sagnhafi spilar á kónginn og þú drepur annað hvort strax á ásinn eða dúkkar. Nema hvað?! Suður gefur; ÁV á hættu. Norður ♦ KD94 V K763 ♦ D852 + K Vestur ♦ 1072 V 105 t 93 ♦ DG10972 Austur + ÁG5 VDG94 ♦ G1076 + 83 Suður + 863 V Á82 ♦ ÁK4 + Á654 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tfglar Pass 3 grönd Allir pass Útspil: Laufdrottning. Sagnhafi átti fyrsta slaginn á laufkóng blinds, fór síðan heim á tígul og spilaði spaða upp á kóng. Eðlileg byrjun. í austur var einn albesti spilari Banda- ríkjanna, Mike Passel. Hann gerði sér grein fyrir því að mak- ker ætti ekki punkt til hliðar við laufið og því yrði að grípa til róttækra aðgerða til að skapa makker innkomuna. Hann lét því spaðagosann detta undir kónginn! Suður reiknaði auðvitað með því að gosinn væri blankur eða tvíspil með tíunni. Hann fór því aftur heim á tígul og spilaði spaða á drottninguna. Nú drap Passel á ás og rak út laufásinn. Spaðatía vesturs var síðan inn- koma á frílaufin. Glæsileg tilþrif. Umsjón Margeir Pétursson í fjögurra landa keppni nor- rænna kvenna í Eskjö í Svíþjóð í haust kom þessi staða upp í viður- eign þeirra Höiberg (2.275), Dan- mörku, sem hafði hvítt og átti leik, og Paasikangas (2.205), Finnlandi. Þær eru báðar alþjóð- legir meistarar kvenna. 18. Dxd7+! og finnska stúlkan gafst upp, þyí eftir 18. — Kxd7, 19. Bb5++ - Kc8, 20. Ba6 er hún mát. Úrslit keppninnar: 1. Danmörk 71/: v. af 12 mögulegum, 2.-3. Noregur og Svíþjóð 6 v. 4. Finnland 4'A v. Á fyrsta borði náði norska stúlkan Ingrid Dahl beztum árangri með 2 'h v. af 3 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.