Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991
>1 £JsTÖD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. Falleg teikni- mynd um ævintýri litla spýtu- stráksins. 17.55 ► Umhverfis jörð- ina. Teiknimynd. 18.20 ► Herra Maggú. 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19.
20.10 ► 20.40 ► Ferðast um tim- 21.30 ► Götudrottningarnar(TricksoftheTrade). Lífið 23.05 ► Fallinn engill. Spennumynd um föður sem
Kænarkonur. ann (Quantum Leap III). Þeir lék við Catharine Cramer þartil daginn sem heittelskaður leitar dóttur sinnar. Stranglega bönnuð börnum.
Bandarískur Sam og Al eru á ferðinni og eiginmaður hennar finnst myrtur á heimili gleðikonu. Cath- 00.35 ► Skrimslasveitin. Létt hrollvekja um
gamanmynda- ekki alltaf þarsem þeir vildu erine ákveður að finna þessa konu og í sameiningu ákveða krakkahóp sem reynir að bjarga heimabæ sínum.
flokkur. vera. þær að leysa þetta dularfulla mál. Aðalhlutverk: Cindy Stranglega bönnuð börnum.
Williams og Markie Post. 1980. Bönnuð börnum. 1.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þörsteinn Ragnars-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar t. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirtit. Gluggað í blöðin.
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. „Litll lávarðurinn” eftir
Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (38)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlifið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá
Egilsslöðum.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón:
Kristinn ). Nielsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að ujan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45'Veðurfregnir.
12.48 Auólindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05 -16.00
13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón:
Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir
Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýðingu
sína (11)
14.30 Út i loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Dásamleg brekka. Um skiðaskálann í
Hveradölum. Fyrri þáttur. Umsjón: Elisabet Jök-
ulsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: lllugi Jök-
ulsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi.
— Svita úr „Carmen" eftir Georges Bizet. Kon-
unglega breska filharmóníusveitin leikur; Michael
Reed stjórnar.
— Sellókonsert nr. 1 i D-dúr ópus 8 eftir Victor
Herbert. Lynn Harrell leikur með St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórn-
ar.
17.00 Fréttir.
17.03 Áförnum vegi. Á Vestfjörðum með Finnboga
Hermannssyni.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs-
dóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Létt tónlist.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Upphaf frönsku óperunnar. Seinni þáttur.
Umsjón: Anna Júliana Sveinsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi.)
21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmonikuþáttur. Lennart Wármell, Inger
Nordström og Sigmund Dehli leika..
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áð-
ur útvarpað þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp é báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
&
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjölmiðla-
gagnrýni Ómars Valdimarssonar og Friðu
Proppé.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið . heldur
áfram.
9.03 9 - fjögur. LJrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir. ,
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétlir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með Thors þætti Vilhjálmssonar.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á Sjálfa sig Sigurður G. Tóm-
asson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann,
sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags kl. 02.05.)
21.00 Gullskífan: „Nursery cryme" með Genesis frá
1971. - Kvöldtónar.
22.07 Stungiö af. Umsjón: Margrét Hugrún
Gústavsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar áuglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End-
urtekinn frá mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
Næturlónar Halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestíjarða.
fm5W
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavik. UmsjónÁsgeirTómasson.
Alþingismenn stýra dagskránni, líta í blöðin, fá
gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins
gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á
baugi i þjóðfélaginu hverju sinni.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Gestur i morgun-
kaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan á bak við
lagiö, höfundar lags og texta segja söguna,
heimilið í viðu samhengi, heilsa og hollusta.
11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir
léttu undirspili i amstri dagsins.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir.
14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason
og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með
gamni og alvöru, farið aftur í timann og kíkt i
gömul blöð. Hvað er að gerast i kvikmyndahús-
unum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og bör-
unum? Opin lina i síma 626060 fyrir hlustendur
Aðalstöðvarinnar.
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm-
sveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla
gullaldarrokkinu leikin í bland.
17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magnússon. Róleg
heimferðartónlist.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómasson og Berti
Möller. Endurtekið frá siðasta laugardegi.
22.00 Ádansskónum. UmsjónÁgúst Magnússon.
2.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson.
Fjölmiðlapistill
Ofáar greinar hafa bi.st í dag-
blöðunum um stafabrengl
textavarpsins. En hvernig stendur
á því að engínn hefur bent á.stafa-
brengl í almennum skeytum Pósts
og síma? Glöggur lesandi sendi
undirrituðum bréf á dögunum og
sagði þar m.a.: Heillaóskaskeyti eru
afrituð á sérstök heillaóskaeyðu-
blöð, en almenn skeyti eru borin
út til viðtakanda eins og þau koma
fyrir af tækinu, semsé allir stafir
stórir og vantar kommur yfir stafi
þar sem við á og vantar þverstrik
á D, hinsvegar er búið að setja inn
bæði Æ og Þ. Stundum veldur
kommuleysið misskilningi. / Þú
hefur í Morgunblaðspistlum þínum
verið að skrifa um textavarp sjón-
varpsins og þar eins og svo oft
endranær, er ég þér hjartanlega
sammála og í framhaldi af því
fannst mér rétt að vekja athygli á
þessu atriði hjá Pósti og síma, en
það hefur lengi verið mér þyrnir í
augum.
Fréttablinda
Veiting friðarverðluna Nóbels til
Aung Sang Suu Kyi hlýtur að valda
hinum alþjóðlegu fréttastofum
nokkru hugarangri. En þessar „al-
þjóðlegu” fréttastofur hafa litið
ijallað um hið hryllilega stjórnmála-
ástand í Burma. í það minnsta hafa
íslenskir fjölmiðlar nánast gleymt
þessu ríki og hetjulegri baráttu hins
ófrjálsa leiðtoga stjórnarandstöð-
unnar. Það er helst að Jón Ormur
Halldórsson hafi minnt á tilvist
þessa hulduríkis. Svo þóknast Nó-
belsverðlaunanefndinni að heiðra
Aung Sang Suu Kyi og þá tjúka
hinar alþjóðlegu fréttastofur upp til
handa og fóta. Stundarkorn eru
Burma og Aung Sang Suu Kyi í
sviðsljósinu eða þar til fréttamenn
koma auga á nýja „fréttabombu”.
Ef Nóbelsverðlaunanefndin hefði
nú horft fram hjá Aung Sang Suu
Kyi þá væri ógnarstjórnin í Burma
ekki á dagskrá. En þannig er sjón-
arhorn alþjóðlegu fréttastofanna.
Það er kannski ekki eins „alþjóð-
legt” og af er látið?
Á tali
Hemmi er enn á tali. I seinasta
þætti ræddi hann drykklanga stund
við Baidvin Jónsson. Undirritaður
hafði gaman af því spjalli en Bald-
vin hefur komið víða við í viðskipta-
lífinu og hefur ákaflega jákvæða
lífssýn. En það veitir ekki af að
kynna slíka menn er líta veröldina
björtum augum. Annars átti þetta
spjall að mati undirritaðs fremur
heima í sérstakri viðtalsþáttaröð er
hefði mátt kalla: íslenskir athafna-
menn. Börnin sem eru mörg hver
í hópi tryggustu fylgismanna
Hemma Gunn eiga það til að sofna
yfir þessum löngu samtölum. En
börnin sem vilja fá að vaka lengur
heimta söng, falda myndavél, töfra-
brögð og Dengsagrín líkt og nóg
var af í þættinum. Og nú hefur
Dengsi eignast kærustu, hana Ingu
Rasmussen nuddkonu, sem virðist
all skrautleg persóna. Verður fróð-
legt að fylgjast með sambandi
þeirra skötuhjúa. En þannig vilja
margir hafa skemmtiþætti með
stuttu spjalli á léttu nótunum en
fyrst og fremst troðfulla af
skemmtiatriðum. Falda myndavélin
var skondin og ekki þurfti að kvarta
yfir söngmenntinni í þætti Hemma.
Hin unga söngstjarna Móeiður Jún-
úsdóttir ljómaði líkt og Piaf og
söngatriði Egils var áhrifamikið.
PS: Það var vel af sér vikið hjá
Bjarna Degi að mæta galvaskur í
gærmorgunþátt Bylgjunnar eftir
Kvöldsagnaþáttinn þar sem hann
ræddi við hlustendur og símavini
um kynferðislega áreitni. Sú síð-
kvöldsstund reyndi á þolrif útvarps-
mannsins en hann stóðst raunina
með glans.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALrA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson bregður á
leik og gefur einum stuðningsmanna ALFA blóm.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
989
osnmEEi
FM 98.9
7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og bálfa timanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10.
iþrótlafréttir kt 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13.
14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 veðurfréttir.
17.00 Reykjavtk siðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17.
17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 Heimir Jónasson.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
04.00 Arnar Albertsson.
FM#957
7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið.
Kl. 7.10 Almanakog spakmæli dagsins. Kl. 7.15
íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og
færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim-
sókn. Kl. 8.30 Viðfal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á
þráðinn
9.00 Ágúst Héöinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt-
ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há-
degisverðarpotturinn.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. Í4.30
Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40
ivar á lokasprettinúm. Síminn fyrir óskalög er
670-957.
kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns-
son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Sími
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit.
Kl. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00
Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun-
um 1955-1975.
19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-listinn. ívarGuð-
mundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt.
03.00 Seinni næturvakt FM.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
FM ,02 m. ,04
7.30 Sigurður Ragnarsson.
10.30 Sigurður H. Hlöðversson.
14.00 Arnar Bjamason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Magnús Magnússon.
22.00 Pámi Guömundsson.
3.00 Halldór Ásgrímsson.
Fm 104-8
16.00 M.S.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Bió, ball og út að borða (F.Á.). Kvikmynda-
gagnrýni, getraunir o. fl.
20.00 M.R. 22.00 UnnarGilsGuðmundsson(F.B.).
Popptónlist.
1.00 Næturvakt I umsjá Kvennaskólans.