Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991 WtÆU&AUOL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Næturvörður Hótel í Reykjavík óskar að ráða næturvörð nú þegar. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 22. okt. nk., merktar: „Næturvörð- ur - 1231". KENNSLA Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Félag íslenskra gítarleikara. Nuddnámskeið „Kripalu Bodywork” Lærðu að nudda axlir, andlit og fætur. Lærðu undirstöðuatriði til að koma á jafnvægi og samræmi í orkulíkamanum. Þú þarft ekki að hafa neina reynslu af nuddi til að taka þátt í þessu námskeiði. Kenndar verða aðferðir til þess að losa um spennu og þreytu og endurnæra líkamann. Tími: sunnudagur 20. október frá kl. 10.00- 16.00 í Mætti, Faxafeni 14, sími 689915. Verð kr. 2400. Leiðbeinandi Kambine De Sai frá Krepalu-miðstöðinni. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Framsóknarvist Fyrsta framsóknarvist vetrar- ins verður haldin sunnudaginn 20. okt. kl. 14 í Danshúsinu, Glæsibæ, Álfheimum 74. Veitt verða þrenn verðlaun karia og kvenna. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500,-. Kaffiveitingar inni- faldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Aðalfundur Samband fiskideilda á Vesturlandi heldur aðalfund laugardaginn 19. október 1991 kl. 14.00 í Hótel Stykkishólmi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjall- að um breytt skipulag Fiskifélagsins, fisk- markaði og framtíð kvótakerfisins. Á fundinn mæta fiskimálastjóri, Þorsteinn Gíslason, og formaður milliþinganefndar fiskiþings, Marteinn Friðriksson. Einnig mætir fulltrúi frá Hafrannsóknastofnun. Stjórnin. ÓSKAST KEYPT Er kaupandi að traktor lítið notuðum og vel meö förnum. Upplýsingar í sma 93-66640, e. kl. 7 á kvöld- in. HÚSNÆÐIÓSKAST Hveragerði - einbýli óskast Óska eftir að taka á leigu einbýlishús með bílskúr í Hveragerði. Upplýsingar í símum 94-1222 og 94-1122, Jón Þórðarson. TILBOÐ - ÚTBOÐ Staðarnet Innkaupastofnun ríkisins auglýsir útboð á búnaði í staðarnet fyrir byggingarnar Arnar- hvol og Sölvhólsgötu 7, Reykjavík. í því fel- ast meðal annars netstýritölva, netspjöld fyrir um það bil 80 einmenningstölvur, magn- arar fyrir lagnakerfi með snúnum vírapörum, nethugbúnaður fyrir 100 til 200 notendur, SNA gáttir og glerþráður á milli bygginga ásamt tilheyrandi mögnurum. Kerfið þarf að þjóna vel samskiptum á milli PC- og Macint- osh-tölva og veita hliðstæða þjónustu frá báðum, til dæmis um SNA gáttir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 8. nóvember kl. 11.00 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS _______BORGARTUNI 7 105 MEYKJAVIK_ TIL SÖLU Eignir þrotabús til sölu Tilboð óskast í eignir þrotabús Hjarna hf. hugbúnaðarfyrirtækis, Skeifunni 19, Reykjavík. Um er að ræða hugbúnað, skrif- stofubúnað og útistandandi kröfur. Nánari upplýsingar veitir undirritaður bú- stjóri þrotabúsins. Ingi Ingimundarson hrl. Hátúni 2B, s. 24753. Góðar notaðar vinnuvélar CAT 206 1988, 1900 tímar 3.870 þús. Fiat Allis FE 12R 1987, 3000 tímar 2.900 þús. Liebherr R, 902 1988, 3400 tímar 3.600 þús. CAT 215 LC 1983 2.900 þús. CAT 215 CLC 1988, 3300 tímar 4.200 þús. CAT 225 BLC 1989, 3200 tímar 7.950 þús. FiatAllis FE20HD 1988,1700 tímar4.200 þús. Komatsu PC 300 1989, 3000 tímar7.400 þús. Komatsu WA 500 1990, 3300 tímar 9.700 þús. Ofangreint verð án vsk. Upplýsingar í síma 26984, fax 26904. Báturtil sölu 38 tonna frambyggður stálbátur er til sölu. Veiðiheimildir 80 tonn rækja, og 80 þorsk- ígildi. Báturinn er sérbúinn til dragnótaveiða. Selst með eða án aflaheimilda. Upplýsingar gefur Friðrik Arngrímsson, hdl. í símum 625654 og 622122. TILKYNNINGAR Inflúensubólusetning Öldruðum og fólki með langvinna hjarta- og lungnasjúkdóma verður gefinn kostur á inflú- ensubólusetningu, sem nú er að hefjast. Þeir sem skráðir eru á heilsugæslustöðvarn- ar í borginni, hafi samband við sína stöð til þess að panta bólusetninguna og þeir sem eru skráðir hjá sjálfstætt starfandi heimilis- læknum hafi beint samband við þá. Heilsugæslan í Reykjavík. Lögtaksúrskurður Bæjarfógetinn á Selfossi hefur þann 9. októ- ber 1991 kveðið upp lögtaksúrskurð á að- stöðugjöldum, kirkjugarðsgjöldum og verð- bótum álögðum í Selfosskaupstað 1991, ásamt öllum kostnaði, áföllnum og áfallandi, svo og dráttarvöxtum að liðnum 8 dögum frá dagsetningu þessarar auglýsingar. Selfossi, 18. okt. 1991. Innheimta bæjarsjóðs Selfoss. Kvóti til sölu Til sölu tæp 30 tonn varanlegur þorskkvóti. Upplýsingar í síma 94-2582 eða 94-2541. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Heiðmörk 20H, Hveragerði, þingl. eig- andi Sigurður Kristmundsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 21. októþer 1991 kl. 11.00. Uppboösbeiðendur eru Byggöastofnun, Landsbanki íslands, lög- fræðingadeild, Ásgeir Magnússon hdl. og Róbert Árni Hreiöarsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjariógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Bjarnastöðum, Ölfushreppi, þingl. eig- andi Gunnar Þór Hjaltason, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 21. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki fslands, lögfræðingadeild, Bygg- ingasjóður ríkisins og Ásgeir Magnússon hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Lausafjáruppboð Vestur-Skaftafellssýslu Að kröfu ýmissa lögmanna verður eftirtalið lausafé boðið upp föstu- daginn 25.10 nk. Kl. 13.00 verður uppboðinu framhaldið á Víkurbraut 42, Vík, og þar boðið upp eftirtalið lausafé: tiu vetra hross nefnt Þristur sem er bleikblesóttur klárhestur með tölti ásamt reiðtygjum, bifreiðarnar KC-522, GY-197, IG-526, IJ-935, dráttarvélarnar ZD-866, ZC-996, ZD-967 og Howard mykjudreifari árg. 1979. Uppboðsskilmálar verða kynntir á uppboðsstað. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram f skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1, þriðjudaginn 22. okt. ’91 kl. 10.00: Austurmörk 14c, Hveragerði, þingl. eigandi Sólmundur Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius hdl., innheimtumaður ríkissjóðs og Björn Ólafur Hallgrímsson hrl. Sambyggð 2, 3a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Arnheiður Svavarsdótt- ir og Einar Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins. Annað og síðara miðvikudaginn 23. okt. ’91 kl. 10.00: Auðsholti 5, Hrunamannahreppi, þingl. eigandi Ragnheiöur Guð- mundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Byggingasjóður ríkisins, Ingólfur Friðjónsson hdl., Stofnlánadeild landbúnaðarins, Ásgeir Magnússon hdl., Jón Ingólfsson hrl. og Tómas Þorvaldsson hdl. Borgarheiði 29, Hveragerði, þingl. eigandi Rúnar Sigurðsson og Ingi- björg Kjartansdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Egilsbraut 20, e.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sigrún Björg Grímsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guömundsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Magnússon hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Gagnheiði 18, Selfossi, þingl. eigandi Fóðurstöð Suðurlands hf. Uppboðsbeiöendur eru Jón Ólafsson hrl., Ólafur Birgir Árnason hrl„ Ólafur Gústafsson hrl. og Stofnlánadeild Iandbúnaðarins. Heiðmörk 26a, Hveragerði, þingl. eigandi Kristján Gíslason. Uppboðsbeiðandi Byggingasjóður rikisins. Skíðaskálanum, Hveradölum, þingl. eigandi Carl Jonas Johansen. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Hróbjartur Jónatansson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ævar Guð- mundsson hdl., Guðmundur Jónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Fjárheimtao hf. og Gunnar Sólnes hrl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.