Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 35
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991 35 BMHOtl SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS: ÞRUMUGNÝR ★ ★ *V2 GE. DV. „POINT BREAK” - POTTÞÉTT SKEMMTUN Aöalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Sýnd kl. 4.40, 6.S0,9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára SPENNUMYNDIN ÍSÁLARFJÖTRUM Leikstj: Adrian Lyne. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuði. 16ára. GRÍNMYNDIN BRÚÐKAUPSBASL paptpi ALAN ALDA og JOE PESCI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. RAKETTU- MAÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð i. 10 ára. OSCAR HORKU- SKYTTAN lUIGjUEY^ wnv i'íi u«»ii JMKM Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. B. i. 16ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 DAUÐAKOSSINN Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN Frábær spennu-gamanmynd ★ ★ ★ A.I. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. UPPÍ HJÁ MADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Hnamsam LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl. 5, 9 OG 11. - Bönnuð innan 12 ára. ALÞYÐULEIKHUSIÐ sími 15185 » UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ eftir David Pownell. Sýnt í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3 Sýn. lau. 19/10 kl. 17, sun. 20/10 kl. 17. NÆST SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Miðapantanir í sfmsvara allan sólarhringinn 15185. Veitingar í Lyst og Iist fyrir og cftir sýningu. Borða- og miða- pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýðuleikhússins í Hlaövarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17. Greiðslukortaþjónusta LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Frumsýning fim. 24/10, 2. sýn. fos. 25/10, grá kort gilda, 3. sýn. sun. 27/10, rauð kort gilda. • DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Sýn. Jau. 19/10, sun. 20/10, lau. 26/10, fös. 1/11. • Á ÉG HVERGI HEIMA eftir Alexander Galin. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 18/10, allra síðasta sýning. • ÞÉTTING eftir Svcinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. i kvöld 18/10,fáein sæti, lau. 19/10.fáein sæti, sun. 20/10, fáein sæti, fös. 25/10, lau. 26/10, sun. 27/10. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslinan, sími 99-1015. LEIKIIÚSKORTIN - skcmmtilcg nýjung, aðeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiöslukortaþjónusta. dh WOÐIB LITLA SVIÐIÐ: JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 19/10 kl. 20.30 uppselt, sun. 20/10 kl. 20.30, uppseit, þri. 22/10 kl. 20.30 uppselt, fim. 24/10 kl. 20.30, uppselt, fös. 25/10 kl. 20.30 uppselt, lau. 26/10 kl. 20.30 fá sæti laus, sun. 27/10 kl. 20.30 fá sæti laus, mið. 30/10 kl. 20.30 fá sæti laus, fös. 1/11 kl. 20.30, lau. 2/11 kl. 20.30, sun. 3/11 kl. 20.30. „Þessi sýningergimsteinn” - Silja Aðalsteinsdóttir, RÚV. „Sýning fyrir alla ... spennan er stígandi allt fram til síðustu mínútu” - Auður Eydal, DV. „Makalaust verk ... frábærlega vel skrifað ... enginn ætti að láta það fram hjá sér fara” - Súsanna Svavarsdóttir, Mbl. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20, lau. 19/10 kl. 20, sun. 20/10 kl. 20, fös. 25/10 kl. 20, mið. 30/10 kl. 20. BUKOLLA barnaleikrit eftir Svcin Kinarsson. Sýn. lau. 19/10 kl. 14, fá sæti laus, sun. 20/10 kl. 14 fá sæti laus, lau. 26/10 kl. 14, sun. 27/10 kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess cr tekið við pönt- unum í síma frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS f KYNNING- ARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugárdagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Regnboginn hefur hafið almennar sýningar að nýju eftir Kvikinynda- hátíð Listahátíðar. Kvikinyndahúsið mun taka til sýn- ingar á næstu mánuðum allar þær myndir sem þar voru sýndar með íslenskum texta, en þær eru m.a.: Ó Carmela, Of f alleg f yrir þig, Vegur vonar, Homo Faber, Launráð, Het judáð Daníels, Góði Tannhirðirinn, og Henry; nærmynd af f jöldamorðingía. Sími 19000 Wi©< 119000 FRUMSYNIR HENRY: NÆRMYND AF FJOLDAMORÐINGJA Hrikaleg mynd um bandbrjálaðan fjöldamorðingja sem svíf st einskis. Myndin er byggð á sönnum atburð- um. Myndin hefur fengið frábæra gagnrýni um allan heim og vakið mikið umtal. í myndinni eru verulega ógeðsleg atriði og viðkvæmu fólki ráðlagt að fara á Hctjudáð Daníels. Leikstjóri: John McNaughton. Aðalhlv.: Michael Rooker, Tracy Arnolds og Tom Tow- les. AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvikmyndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FRUMSYNING KOTTURINN FELIX Felix er enginn venjulegur köttur. Hann gengur reyndar ekki í jakkaföt- um, en hann getur tekið af sér eyrun eins og hatt. Mynd sem að krakkar á öllum aldri hafa gaman af. Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. HETJUDAÐ DANIELS Daníel er 9 ára og býr hjá pabba sínum í sígauna- vagni uppí sveit. Þeir eru mestu mátar en tilveru þeirra er ógnað. Frábær f jöl- skyldumynd sem þú kemur skælbrosandi út af. Aðalhlut- verk: Jeremy Irons og sonur hans Samuel. jfi 1 Sýnd kl. 5 og 7. GOÐITANNHIRÐIRINN Fergus O'Connel ferðast með Eversmile tannburst- ann sinn um Bandaríkin og vinnur á Karíus og Baktus. Bráðskemmtileg mynd með Daniel Day Lewis í aðalblut- verki (My Left Foot). Sýnd kl. 5 og 11. DRAUGAGANGUR Ein albesta grínmynd seinni tíma. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daryl Hannah, (Splash, Roxanne) og Peter O'Toole. _ ( Sýnd kl. 7 og 9. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. HRÓIHÖTTUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 10 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: 7)4N%K ViÞ - ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DE BERGERAC ★ ★ Sv Mbl. * Sif I*jv. Sýnd kl. 9 Ath. síðustu sýn. á þessari frábæru Óskarsverðlaunamynd. rr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.