Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.10.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1991 SVAR VIÐ FYRIRSPURN „ þe.gar íg hrópa. „Byssa,"þá dý-fjðiytkur." TM Reg. U.S. Pat Off. — all rights reserved ® 1991 Los Angeles Times Syndicate Harmþrungnir skattborg- Ég tók óvart Breióholts- arar, fyrstu dyr til hægri. vagninn ... HÖGNI HREKKVÍSI m’% teldíT hefur að undirbúa Tjamar- ‘ götuna vegna táðhússins spyr íbúi við götuna borgarstjóm eftirfar- andi spuminga: [ 1. Hversu lengi þurfum við að sætta okkur við stöðugt vatnsleysi sem aldrei er tflkynnt fyrirfram? eðlilegt að fella niður gjaldskyld á bflastaeðum gegnt Happdnpf Háskóla íslands? , .5. Er þetta framlag borgarstjómt til viðhalds og lífs í gamla miðbæi 'um? mannsæmandi ganga yfír götuna? 4. Hvar eiga íbúar Tjamargötu að leggja bflum sínum í framtíð- inni þar sem Búnaðarbankinn hef- ur fengið bflastæðið gegnt þjálp- ræðisherhum og girt það af með __ ... læstri keðju, Póstur og sínu fær 2. Er hægtað kraQst full&afrota- ». leigðan hluta hínná 120 bflastæða . ur við Tjamargötu sem fL gjalds af síma sem 'kldreÍ er vitað sem verða undir ráðhúsinu og af- flokkurinn hafa brugðist bæó um hvort er í lagi eða ekki? gangurinn eflaust notaður í þágu á borgar- og landsvisu. ^3. Hvers vegna er ekki íbúum ráðhúss? Finnst borgarstjóm eldd V _ Afar óánægður sjálfstæðismaö Fyrirspyijandi er íbúi við Tjarn- argötu sem orðið hefur fyrir óþæg- indum vegna framkvæmda þar og skal eftirfarandi upplýst vegna spurninga hans í Velvakanda þann 8. október sl.: Mjög fljótlega mun fram- kvæmdum í Vonarstræti ljúka þannig að gatan verður opnuð fyr- ir umferð og sama gildir um Tjarn- argötu norðan Vonarstrætis. Vinnu við Tjarnargötu sunnan Vonarstrætis á að ljúka í byijun nóvember. Þar er jarðvinnu þó að mestu lokið og er því vonast til þess að ekki þurfi oftar að koma til þess að loka fyrir kaldavatn- slagnir til húsanna eins og fyrir- spyijandinn kvartar yfir að komið hafi fyrir. Slíkar lokanir eru því miður óhjákvæmilegar þegar unn- ið er að verki sem þessu. Að mati Vatnsveitu hafa lokanir verið það tímabundnar að ekki hafi verið tilefni til tilkynningar unl þær, en íbúar munu hafa verið látnir vita eftir því sem unnt var. Til að gefa gleggri upplýsingar um þetta skal þess getið að í Tjarnargötu sunnan Vonarstrætis hefur verið lokað fyrir vatn í götunni alls 5 sinnum á verktímanum í 2-4 tíma, en auk þess hafa einstaka heimæðar lok- ast um skamman tíma. Heimæðar voru endurnýjaðar í húsunum nr. 10E, 12, 14, 16, 18 og 20 og var Það var mjög ánægjulegt að heyra frá þér í útvarpinu um dag- inn. Það er langt síðan þú komst síðast. Þegar þú kemur þá finn ég alltaf hve trú mín styrkist og ég verð hreykin af því að vera mormóni. Þú ert til dæmis sönnun þess að kirkjan er sönn. Ég hef þurft að fara í gengnum þrenging- ar og erfiðleika vegna trúarskoð- anna minna. En sem betur fer er það hlutur sem enginn getur tekið frá mér. Hversu mikið-sem reynt er. Það getur verið að þú hafir vatnsþrýstingur kominn á nýju heimæðarnar minnst 2 dögum áður en þær gömlu voru aftengd- ar. Á þeim tíma var ætlast til þess að húseigendur tengdu nýju æðamar við húskerfin. Varðandi spurningar fyrirspyij- anda um bílastæðamál er rétt að upplýsa að ekki hefur endanlega verið ákveðið hvernig þau 130 stæði sem eru í kjallara ráðhússins verða nýtt, en sé áhugi fyrir hendi hjá íbúum í Tjarnargötu að leigja þar einhver stæði er trúlegt að beiðni um það fengi jákvæðar undirtektir. Á vegum borgarverkfræðings verður gerð allítarleg könnun á bílastæðamálum miðborgarinnar nú í þessum mánuði og er ætlunin áhrif á sumt fólk og það snúist gegn okkur en hver verður að lifa sínu lífi, eins og þú veist. Ég vona bara að þú sért eins hamingjusöm og með frið í hjarta með þina trú eins og ég með mína. Erfiðleikarn- ir geta hijáð mann í lífinu. Alltaf eru næg verkefni til að leysa úr en ég get alltaf snúið mér til eins vinar sem aldrei snýr sér í burtu frá mér og er það hinn eini sanni lifandi Guð. Með vinsemd og virðingu, Margrét Annie Guðbergs- dóttir, Stykkishólmi. að leita farsælustu lausna á bíla- stæðamálum jafnt viðskiptavina, starfsmanna og íbúa í miðborginni og nærliggjandi hverfum. Nokkrar hugmyndir um sérlausnir fyrir íbúa í þessum hverfum hafa kom- ið til álita, t.d. að komið verði upp sérstökum hverfastæðum fyrir þá eða að þeir geti .keypt „hverfa- kort” sem heimili þeim að leggja við stöðumæla án endurgjalds í „sínu” hverfi. Fyrirspyijandinn nefnir sérstaklega bílastæði á lóð við Túngötu en lokun á því stæði að hluta til núna mun vera tíma- bundin og stafar af framkvæmd- um við götur í Gijótaþorpi. Þá er spurt hvort ekki sé rétt að fella niður gjaldskyldu á bíla- stæði gegnt Happdrætti Háskóla íslands. Það stæði er á lóð Alþing- is og er að hálfu frátekið fyrir alþingismenn og starfsmenn Al- þingis og nýtist að öðru leyti fyrir þá sem erindi eiga í miðbæinn. Ef gjaldskylda væri lögð af myndi þetta stæði fyllast á morgnana af bílum starfsmanna úr öðrum stofnunum og fyrirtækjum og kemur það því ekki til álita. Eins og fyrirspyijandanum væntanlega er kunnugt um liggja fyrir tillögur um breytingar og fegrun á Tjarnargötu suður að Skothúsvegi. Þegar þær koma til framkvæmda þarf að huga að því hvernig bílastæðamál húseigenda við Tjarnargötu verða best leyst. Virðingarfyllst, Olafur Jónsson, upplýsinga- fulltrúi Reykjavíkurborgar. Elsku Ag’ústa Harting Víkverii skrifar Ifróðlegri skýrslu um uppgræðslu á Auðkúluheiði og Éyvindar- staðaheiði á árunum 1981—1989 segir Ingvi Þorsteinsson meðal ann- ars í inngangi að niðurstöður hafi að sjálfsögðu mun víðtækara gildi en aðeins fyrir Blöndusvæðið. Upp- græðslan var gerð á vegum Lands- virkjunar í því skyni að bæta fyrir tap á gróðurlendi vegna Blöndu- virkjunar. Nú nemur heildarstærð uppgræðslusvæða á báðum svæð- unum um 1650 hekturum. Rann- sóknastofnun landbúnaðarins ann- aðist eða hafði umsjón með þessum Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! ■gg——■ a rannsóknum en Landsvirkjun hefur greitt nær allan kostnað af þeim. xxx Uppgræðsla lands hefur mjög verið til umræðu um árabil og hægt miðað í þeim efnum. Átak- ið á heiðunum fyrir norðan er hins vegar svo stórt í sniðum að góður árangur þar hlýtur að vera mikill lærdómur fyrir þá sem láta sig þessi mál varða. Með það í huga birtir Víkveiji hér kafla úr lokakafla skýrslunnar, sem samtals telur yfir 130 síður: „Hinn mikli beitarþungi og sú síbeit sem verið hefur á miklum hluta uppgræðslusvæðanna vegna þess að þau eru ógirt varð bæði til þess að seinka framvindu gróðurs á þeim og draga úr uppskeru. Svæð- in hafa oft verið beitt of snemma og vegna síbeitar hefur plöntunum ekki gefist nægilegur tími til að mynda blaðmassa. Árangur varð bestur þar sem landið var friðað fyrstu tvö árin eftir sáningu, síðan beitt í hófi og ekki fyrr en gróður var kominn vel á veg á vorin. I heild má segja að árangur upp- græðslunna, metinn í gróðurþekju, uppskeru og fóðurframleiðslu, hafi orðið góður og jafnvel betri en hafði mátt vænta, þegar höfð eru í huga veðurfars- og gróðurskilyrði á heið- unum. Á landi sem var friðað í tvö ár eftir sáningu og síðan beitt hóf- lega varð árangur afbragðsgóður. ... Á tilraunareitum, sem borið var á annað hvert ár, dró mjög úr uppskeru þau ár sem ekki var borið á. Þau fimm ár sem tilraunirnar stóðu varð munur á heildarupp- skeru slíkra reita og árlega ábor- inna reita meiri en svaraði til mun- ar á heildaráburðarmagni þeirra. Gróðurfar reita, sem hætt var að bera á eftir fjögurra ára árlega áburðargjöf, breyttist smám saman úr nánast hreinu graslendi í gróður- lendi með ríkjandi mosum og há- plöntum á sttjálingi. Eftir fimm ár án áburðar var uppskera oi'ðin mjög lítil — á friðuðum reitum sem beitt- um. Mosaþekjan, sem eftir stendur, bætir án efa verulega gróðurskil- yrði í jarðveginum miðað við ógróið land, m.a. á þann veg að yfirborðið verður stöðugra og rakaskilyrði betri. Þannig er búiið í haginn fyrir það að aðrar tegundir plantna nái að festa rætur og breiðast út. For- sendur þess eru hins vegar þær að í jarðveginum sé einhver fræforði eða að í nálægð séu gróðurlendi sem fræ geta borist úr.”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.