Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Emilie. Kana- 21.00 ► Blátt 21.25 ► Óráðnargátur 22.15 ► Hvíslarinn (Whisperkill). Hörkuspennandi saka- 23.50 ► í klípu (Tro- Fréttirog veður. dískur framhaldsþáttur áfram. Efni (Unsolved Mysteries). Rob- málamynd um blaðakonu sem flækist í morðmál. Hún fær uble in Paradise). Létt sem gerist um síðustu Stöðvar 2 ert Stack leiðir okkur um reyndan rannsóknarblaðamann sértil aðstoðarsem lætur gamanmynd með aldamót og fjallar um líf kynnt í máli og vegi óráðinna gáta. sér fátt fyrir brjósti brenna. Morðin virðast tengjast fortið RaquelWelch. 1988. Emilie sem er kennari: myndum. konunnar. Aðalhlutverk: Loni Anderson, Joe Penny o.fl. 1.25 ► Dagskrár- 12:20. Bönnuð börnum. lok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Þorbjörn Hlynur Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 tylqfgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin, 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason ftytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Áð utan. (Einnig utvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Úr Péturspostillu Pétur Gunnarsson flytur hugvekju að morgni dags. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying.i tali og tónum. Um- sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?“. Sigur- björn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurtregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhú- skrókur Sigriðar Pétursdóttur, sem einnig er út- varpað á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum é miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP fcl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 i dagsins önn. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn". eftir Mary Renault Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu (6) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ivanov". eftir Anton Tsjek- hov Annar þáttur. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Jó- hann Sigurðarson, Guðrún S. Gísladóttir, Jón Sigurbjörnsson, Baldvin Halldórsson, Hjálmar Hjálmarsson, Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Edda Arnljótsdóttir, Steíán Jónsson. Herdis Þor- valdsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Viðar Eggertsson, Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Jónrnn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Viðtalsþáttur. 18.30 Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur i beinni útsendingu. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Fiðla Rotshilds”, smásaga. eftir Anton Tsjekhov Þorsteinn Guðmundsson les þýðingu Þorsteins Ö. Stephensens. Tónlist: Magnús Blöndal Jóhannsson. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu. (Áður útvarpað arinan í jólum.) 23.10 Mál til umræðu. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Fimmtudagspistill Bjarna Sig- tryggssonar. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur í Hollywood” Pere Vert les framhaldssöguna um fræga tólkið í Hollywood í starfi og leik. Afrnæliskveðjur klukkan 14.15 og . 15.15. Siminn er 91 687-123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Flaukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovisa Sigurjónsdótt- ir. 20.30 Mislétt milli liöa. Ándrea Jónsdóttirvið spilar- ann. 21.00 Gullskifan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00..12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. og listir. Hættir að iðka trú sína og kemst ekki lengur í snertingu við hið hæsta og dýpsta í mann- legri tilveru." Orð Gunnars Dal hreyfðu ónota- lega við fjölmiðlarýni. Getur hugs- ast að fjölmiðlarnir séu að skapa hér nýja manngerð sem lætur mata sig hömlulaust á misgóðu vitundar- fóðri? Er ekki kominn tími til að vinna gegn þessari þróun og efna til dæmis til stuttra „heilabrota- þátta“ í sjónvarpi? I stað þess að dæla vitundarfóðri í fólk væri stefnt í sjónvarpssal vísum heimspeking- um er tækju fyrir eitt heimspekilegt vandamál í senn. Heimspekingarnir ræddu þetta vandamál frá ýmsum hliðum og reyndu með því að vekja menn af fjölmiðladáinu. Ýmsir lista- menn og menningarforkólfar hafa stigið á stokk í menningarþáttum Arthúrs Björgvins. Oft hefur þetta fólk flutt ágætar hugvekjur en það er allt of lítið um að menn komi með heimspekileg eða rökfræðileg NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 2.00 Fréttír. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurtregnir. Næturiögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Alþingismenn og borgar- fulltrúar stýra dagskránni. 09.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp. Opin lina í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. 17:00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins”. Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólatur Þórðarson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veðurfréttir, til kynningar o.tl. úrlausnarefni. Heimspekin á vax- andi gengi að fagna í ónefndum framhaldsskóla hér í borg sem bendir til að ungt fólk þyrsti í að stæla andann gegn ofmötuninni. Afnotagjöldin Nú er hert að launþegum og skattborgurum með ýmsu móti. A sama tíma og þjónusta verður dýr- ari þá minnkar hún í sumum tilfell- um. Markmiðið er að draga úr sjálf- virkri útþenslu ríkisvalds og efla að sama skapi gjaldeyrisskapandi atvinnuvegi. En er þá ekki rétt að lækka þjónustugjöld stofnana þar sem því verður við komið? Hvað til dæmis um afnotagjald RÚV? Má ekki lækka afnotagjaldið eitthvað og hagræða rekstri stofnunarinnar? Menn geta jú alltaf hætt að greiða áskriftargjöld Stöðvar 2 ef léttist pyngjan. ' " Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. Síminn opinn milli kl. 16 og 17 fyrir afmæliskveðjur. 17.30 Bænastund. 18.00 Bryndis Stefánsdóttir. 20.00 Sverrir Júlíusson. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 i og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafssoo- ar og Eiríks Jónssonar. 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13. Jólaleikur Bytgjunnar verður einhvern timann fyr- L ir fjögur. Mánnamál kl. 14 i umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson og Stefngrímur Ólafsson. Topp tíu . listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Simatimi. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur. Síminn er - 671111. ; L 19.30 Fréttir. 20.00 Ólöf Marin, Óskalög, siminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Glsladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.101'varGuðmundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Halldór Backmann. 21.00 Darri Ólason. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á nætun/akt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tónl- | ist við allra hæfi. Þátturinn Reykjavik siðdegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis- | kveðjur og óskalög. STJARNAN FM102 • 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Darri Ólason. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. Næturtónlist. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 IR. 16.00 MS. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FG. 20.00 FB. Sigurður Rúnarsson 22.00 FÁ. 1.00 Dagskrárlok. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunsólin. Ari Matthiasson og Hafliði Helgason. 9.30 Hinn létti morgunþáttur. Jón Atli Jónasson. 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um daglegt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sigbjörnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 i heimi og geimi. Ólafur Ragnarsson. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. 7.00 Dagskrárlak. Helg’in nálgast IÓskastund Stöðvar 2 í fyrradag átti umsjónarmaðurinn Edda Andrésdóttir stutt spjall við Einar Örn Benediktsson Sykurmola en smáskífa þeirrar ágætu hljómsveit- ar þýtur nú upp vinsældalista í Bretlandi. Svo var sýnt myndband með hljómsveitinni og var þar næst- um á ferð heimsfrumsýning. Það er alltaf ánægjulegt að fylgjast með því er íslenskum listamönnum gengur vel í útlandinu. Hopp á vin- sældalista tryggir ekki endilega heimsfrægð þótt það sé aldrei að vita hvenær frægðin kemur enda er orðtak Sykurmolanna: Heims- yfirráð eða dauði. Sjónvarpsrýnir er reyndar þeirrar skoðunar að sjón- varpsmenn eigi að fylgjast betur með afrekum Islendinga á erlendri grundu. Hafa ber hugfast að af- reksmenn vorir auglýsa litla ey- landið með sínum frægðarverkum. Það ber mikið á sumum „frægðar- mönnum“ en aðrir vinna sín afreks- verk fjarri kastljósi íslensku fjölm- iðlanna. í þessum hópi eru til dæm- is vísindamenn og óperusöngvarar. Sjónvarpsrýnir er sannfærður um að skipulegur fréttaflutningur af afreksverkum landans hjálpar til við að aflétta svartsýnisrausi. Hugarfóður Gunnar Dal segir í riti sínu, Heimsmynd íistamanns: „Menning- in hefur jákvæð áhrif á manninn, ef þroski hins einstaka manns reyn- ist varanlegur. Hún reynist jákvæð ef maðurinn heldur áfram á langri leið, eftir langvarandi endurtekn- ingar, að vaxa út fyrir og upp fyrir sjálfan sig. Þannig færir hann, að vísu á löngum tíma, út takmörk reynslu sinnar. Hún er neikvæð ef maðurinn breytist í hjarðmenni. Þá heldur hann inn í öryggi stofnana- veldisins. Hann lætur einvörðungu mata sig á fjölmiðlum. Hættir að rækta sitt sanna eðli með því að leggja stund á vísindi, heimspeki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.