Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992 Tðnskðli Eddu Borg auglýsir Hljómborðsnámskeid Innritun er hafin á ný hljómborðs- námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í síma skólans 73452. Skrifstofan er opin alla daga meðan á innritun stendur frá kl. 12.00-16.00. Söngnámskeið auglýst síðar. Tónskóli Eddu Borg, Hólmaseli 4-6, sími 73452. HARD ROCIi CAFE - S. 689888 L______ J fclk í fréttum Seles setti tekjumet * Arið 1991 mun lengi lifa í minn- ingunni hjá hinni 18 ára gömlu Monicu Seles, sem varð yngsti heimsmeistarinn í tennis fyrr og síðar og ekki nóg með það, heldur vann hún svo mörg mót á árinu, að hún setti nýtt tekj- umet. Hún setti punktinn yfir i-ið með því að sigra í Virginia Slims mótinu í Bandaríkjunum, vann þar hina 35 ára gömlu Martinu Navr- atilovu í úrslitaleik sem stóð yfir í tvær klukkustundir og átta mín- útur. „Þetta hefur verið stórkost- legt ár, ég geri mér grein fyrir því hvaða gæfukona ég er og ég get aldrei ætlast til þess að áorka öðru eins,“ sagði Seles við frétta- menn er hún hafði sigrað Navrat- ilovu. Hún sagði að heildarupphæð sú sem hún hlaut í verðlaun fyrir frammistöðu sína á árinu 1991 væri 2 milljónir 457 þúsund og 758 dollarar og til að kórona allt saman þá voru aukaverðlaun fyrir sigur á síðasta mótinu bleikur Jaguar af fullkomnustu gerð! Seles, sem er Júgóslavnesk að uppruna, en flutti til vesturlanda með foreldrum sínum fyrir nokkr- um árum, er talin besta tenniskona heims um þessar mundir. Sérfræð- ingar telja ekki líkur til að veldi hennar verði hnekkt fyrst um sinn. Navratilova var hress í bragði þrátt fyrir ósigurinn og sagði að kona á sínum aldri hefði í raun engan rétt á því að ná svo langt í jafn erfiðri grein, „ég lék eins vel og ég á til, en hún var einfald- lega betri. Þrátt fyrir þennan ósig- ur skemmti ég mér ótrúlega vel og ég er ekki að fara að leggja upp laupanna," sagði hin tékk- neska Navratilova. Monica Seles í Jagúarnum. Við verðum að fara heim aftur, við höfum gleymt lyklinum. 99 THE OUTSIDER k Ljósmj Einar Snorai', ' . mætt til starfa á ný Við erum öðruvísi en aðrir skólar; við kennum CLUB, HOUSE, FUNK, MODERN og allt það nýjasta í dansheiminum hverju sinni. „The Outsider’s“ Dans Nýjung er eini dansskólinn, sem sérhæfir sig í barna - og unglingadönsum. 10 vikna námskeið 2x í viku Kennarar með margra ára reynslu Sér strákatímar!! iðin fyrir barnið á daginn í Kringlunni. Allt fyrir barnið í dansi, leik, söng V o.fl., o.fl. frá 5 ára aldri._x MODIL MYND MODEL MYND! er nýtískuskóli, sniðinn að þörfum fólks ínútíma þjóðfélagi Módelnámskeið hjá MÓDEL MYND! Okkur vantar stráka á skrá. Unglingar, ef þið viljið læra, þá getum við kennt ykkur spennandi námskeið með spennandi nýjugum. Leitum að hæfileikaríku fólki. Staða 1: Byrjendur, söfnun í möppu, aö bera sig vel, tíska, húð og hár, undirstaða. Staða 2: Framhald af stöðu 1. Þyngra og við ætlumst til meira af þér. Staða 3: Módeling-auglýsingar, myndataka, módelum komið á framfæri, diploma, prófskjöl afhent. KRINGLUNNI, 3. HÆÐ, SÍMI677799 visa■ Afhending skírteina laugardaginn 11. janúar kl. 13-18 í Dans Nýjung, Model Mynd á 3. hæð í Kringlunni. Kennsla hefst mánudaginn 13. janúar. Aidursskipting: 7— 9ára 10—12ára Innritun hafin kl. 10 —18. Sími 677799 13—I5ára ie—20ára 677070 20—30 ára Eldri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.