Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992 43 Nemendur og kennarar Viðskiptaskólans: Efri röð frá hægri: Jón Rafn Guðmunds- son, Sigríður Friðriksdóttir, Hrefna Sigurðardóttir, Kristín Snæþórsdóttir, Eiríkur Einarsson, Guðmundur Pálsson og Helgi Steinar Karlsson. Sitjandi: Elín S. Jónsdóttir og Katrín H. Árnadóttir. Luku námi frá Viðskiptaskólanum NÝLEGA luku eftirfar- andi nemendur bókhalds- og rekstrarnámi frá Við- skiptaskólanum, Skóla- vörðustíg 28. Námið stóð yfir í 7 vikur. Markmið þess er að útskrifa nemendur með víðtæka þekkingu á bókhaldi (tölvu- bókhaldi) ásamt hagnýtri Skemmtikvöld Breiðfirðinga, Snæfellinga og Hnappdæla FjÉLAG Breiðfirðinga, Félag Snæfellinga og Hnappdæla á Reykjavík- ursvæðinu efna til kynn- ingar g skemmtikvölds laugardaginn 11. janúar 1992 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Skemmtunin hefst klukk- an 20,30 með félagsvist og að afloknum spilum verður dansað fram eftir nóttu. Veitt verða spilaverðlaun. þekkingu á sviði verslunar- réttar. Námsgreinar eru: Hlutverk bókhalds og bók- haldslög, bókhaldsæfingar og reikningsskjl, verslunar- reikningur, launabókhald, virðisaukaskattur, raun- hæft verkefni — afstemm- ingar og uppgjör, tölvubók- halds, réttarform fyrir- tækja, samningagerð, við- skiptabréf — ábyrgðir og fyrning skulda. Næsta bók- halds- og rekstrarnám í Við- skiptaskólanum byijar nú í janúar. 384 á Grund og Asi um áramótin HEIMILISMENN á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund voru um áramótin alls 276, 181 kona og 95 karlar, og í Ási/Ásbyrgi 108, 42 kon- ur og 66 karlar. Jafn margir komu á Grund og létust eða fóru á árinu sem leið, en í Ási fækkaði heimilismönnum um tíu, því. að 42 vistmenn fóru á árinu og tveir létust. Fréttatilkynning -------»♦ ♦------- P Á HÓTEL ÍSLANDI laugardaginn .11. janúar skemmtir hljómsveitin Studio og dans- og skemmti- hópurinn Panorama frá Lit- háen. Hópurinn er hér á eigin veguin vegna vin- samlegra samskipta þjóð- anna tveggja. ■ Á TVEIMUR VINUM í kvöld, fimmtudaginn 9. jan- úar, mun litháenski lista- mannahópurinn skemmta en hann hefur dvalið á íslandi frá því fyrir jól. Þessi hópur samanstendur af danshópn- um Panorama og rokk- hljómsveitinni Studio. Föstudag- og laugardag 10. og J.1. janúr skemmti svo hljómsveitin Loðin rotta. Wterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! VITASTIG 3 SIMI 623137 Fimmtud. 9. jan. Opið kl. 20-01 Tenórsaxófónleikarinn & KVARTETT ÁRNA SCHEVING: ÁRNI SCHEVING, VÍBRAFONN, KJARTAN VALDIMARSSON, PÍANÓ, TÓMAS R. EINARSSON, K.BASSI, EINAR V. SCHEVING, TROMMUR. Sérstakur gestur: KL.22: KVARTETT KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR: KRISTJÁN MAGNÚSSON, PÍANÓ, GUNNAR HRAFNSSON, BASSI, PORLEIFUR GÍSLASON, SAX, GUÐMUNDUR R. EINARSSON, TROMMUR. FYRSTU JASSTÓNLEIKAR ÁRSINS '92 - AUÐVITAÐ VERÐUR PAKKAÐ! Tónleikarnir hefjast stundvislega kl. 22. Laugav*gi 45 - s. 21 255 í kvöld: LISMENN FKÁ LITHÁEN Hljómsveitin STUDIO og danshópurinn PANORAMA LOÐIN ROTTA um helgina. RIE0INiO0IIININ!foo. FJÖRKÁLFAR niLi.i * CKY8TAL Aldeilis frábær gamanmynd í hæsta gæðaflokki, sem fær þig til að engjast um öll gólf. *Þegar við segjum grín, þá meinum við gríííín. Billy Crystal og félagar komu öllum á óvart í Banda- ríkjunum í sumar og fékk myndin gríðarlega aðsókn; hvorki mcira né minna en 7.800.000.000 kr. komu í kassann. Komdu þér í jólaskapið með því að sjá þessa mynd. ★ ★ ★ A.I. MBL. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Helen Slater, Jack Palange. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. HEIÐUR FÖÐUR MÍMS ★ ★ ★ S.V. MBL. Sýndkl. 7,9 og 11. UNGIR HARÐJAXLAR ★ ★ ★ I.Ö.V. DV. Sýndkl. 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. LAUNRAÐ (HIDDEN AGENDA) Sýnd kl. 5 og 7. OCARMELA ★ ★ ★ H.K. DV. Sýnd kl. 9og 11. HOMOFABER “Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Iini ISLENSKA OPERAN símí 11475 eftir W.A. Mozart Síðustu sýningará Töfraflautunni. Sýning föstudaginn I0. janúar kl. 20.00. Sýning sunnudaginn I2. janúar kl. 20.00. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.