Morgunblaðið - 09.01.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.01.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992 9 Enskukennsla - Hafnarfirði Námskeió fyrir byrjendur og lengra komna. Innritun í síma 650056 eftir kl. 17. Erla Aradóttir. Góð ávöxtun í desember Miðað við 3 síðustu mánuði. Kjarabréf. ...8.3% Markbréf. ...8,7% Tekjubréf. ...8,1% Skyndibréf.... ...6,8% <n> VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI. S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 • AKUREYRI.S. (96)41100 Seltjarnarnes Einbýlishús - raðhús óskast til leigu Sterkur aðili óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi til leigu á Seltjarnarnesi eða vestast í vesturbænum til 1-2ja ára. Gulltryggar greiðslur. Leiguupphæð samningsatriði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 13762“ Undirfurðu- legt Garri ritaði pistil í Tímanum i gær um deil- urnar undir fyrirsögn- inni „Feitabollumar i ál- verinu". Fer hann hér á .eftir: „Einhver undirfurðu- legasta frétt nýhafins árs var flutt á Stöð 2 sl. föstu- dagskvöld. Lengi framan af fréttaflutningi þessum taldi Garri að um ein- hvers konar siðbúið ára- mótaskaup væri að ræða, en þegar fréttamaðurinn hélt viðstöðulaust áfram og hafði dregið fram eina þijá viðmælendur kont í ljós að hér var aUs ekki á ferðinni létt spaug, heldur fúlasta alvara. Fréttin fjallaði um alvar- legt ástand i álverinu í Straumsvík þar sem sam- skiptaörðugleikar starfs- manna við stjómendur fyrirtækisins líktust púð- urtunnu sem spmngið gæti þá og þegar. Þetta virtist ætla að verða hin áhugaverðasta frétt, en trúlega hefur engiim áhorfandi búist við að hún yrði eins áhugaverð og raun varð siðan á. Eftir kynningu á fréttinni birtist frétta- maðurinn á skjánum og hélt á sjálfu aðaldeUuefni starfsmanna og stjórn- enda í íslenskri álfram- leiðslu: köku! Óhollar kökur o g fitandi Uppistandið í álverinu, sem líktist púðurtunnu samkvæmt lýsingum fréttamanns, er tilkomið vegna þess að hluti starfsmanna álversins, Ál og kökur Deilur hafa blossað upp enn eina ferðina milli stjórnenda og starfsmanna álversins í Straumsvík. Að þessu sinni eru átökin út af brauði og kökum. sem hingað til hafa feng- ið bæði smurt brauð og kökur í kaffitímanum, fá nú eingöngu kökur. Við þetta geta starfsmenn engan veginn sætt sig og í frétt Stöðvar 2 á föstu- daginn birtist trúnaðar- maður fyrir framan myndavélamar og sagði að þetta gæti ekki gengið svona, auk þess sem fram kom að sætabrauð er óhollt og fitandi. Siðan var kallaður til sögmmar fnimkvæmdastjóri ál- versins og hann spurður hvort það gæti skipt sköpum fyrir rekstur ál- vers að gefa hluta starfs- fólksins brauð með kaff- inu. Framkvæmdastjór- iim benti á að í rekstrar- harðindum munaði um allt; auk þess komu fram þær fróðlegu upplýs- ingar í máli hans að mið- að við starfsmenn í norskum álverum væm íslensku álversstarfs- mennirnir feitabollur og því má ætla aö þeim ætti að duga að borða kökur, þó þeir séu ekki að úða í sig smurðu brauði líka. Það hefur raunar kom- ið fram í fréttum, bæði á Stöð 2 og annars staðar, að þessi slagur um kaffi- meðlætið er aðeins hluti af víðtækum eijum í ál- verinu. Það er því e.t.v. tilviljun að kaffimeðlætið verður sá dropi sem fyll- ir rnælinn. Hins vegar er það vægast sagt broslegt að starfsmenn álvers þar sem eim hefur ekki kom- ið til fjöldauppsagna, þrátt fyrir stórfelldan taprekstur, skuli opin- bera óánægju sína á vinnustað með því að rif- ast yfir meðlætinu með kaffinu. Ekki þurfa þeir að búast við að það fjöl- þjóðlega fyrirtæki, sem að þessu álveri stendur, mmii sýna samningalip- urð þegar kröfurnar eru með þcssum hætti. Þvert á móti fagua eflaust stjórnendur fyrirtækis- ins þvi ef deilur um furðulegustu liluti ná að þróast upp í almeima óánægju og pirring og jafnvel verkföll. Þá gætu þeir með góðri samvisku lokaö sjoppunni og slopp- ið með skrekkinn. Því Garri man ekki betur en að ef verksmiðjunni er lokað vegna viimudeilna losnar Alfélagiö undan kvöðunum um kaup á raforku eða „raforku- skaðabótum", sem það þarf að greiða ef verk- smiðjan er ekki í rekstri. Þess vegna gæti óánægja starfsmanna með kaffi- meðlætið eflaust hljómað eins og tónlist í eyrum þeirra stjórnenda sem leitað hafa ódýrustu leiða til að loka þessu álveri, eins og gert hefur verið svo víða við álver i öðrum löndum upp á síðkastið. Baráttan um brauðið V erkalýðsbaráttan hefur lengi verið kölluð baráttan um brauðið. Það má í orðsins fyllstu merkingu segja um bar- áttuna í álverinu núna. En það þýðir þó ekki að þar heyi menn raunhæfa verkalýðsbaráttu eða baráttu sem einhveiju máli skiptir. Starfsmenn ættu að setja kröfur sínar og óánægju fram með skipulagðari hætti og reyna að vega og meta hvað skiptir þá raunveru- legu máli og livað ekki. Það kann ekki góðri lukku að stýra fyrir lamiabaráttu almennt í landinu að starfsmenn íjúki upp til handa og fóta og hóti öllu illu, þó þeir séu kallaðir feita- bollur af stjómendum fyrirtækis, sem tala raunar undir rós og í hálfkveðnum vísum. m . J. íÉl Ifl MEÐ EINU SIMTALI Með því að hringja í síma 689080 getur þú gerst áskrifandi að Einingabréfum Kaupþings hf.: 1. Þú ræður upphæð innborgana sjálfurl sjálf og sjóðurinn er á þínu nafni. 2. Þú getur fengið gíróseðil sendan mánaðarlega eða látið skuldfæra upp- hæðina á greiðslukortareikning. 3. Sjóðurinn er laus til ráðstöfunar hvenær sem er. 4. Þú færð reglulega send yfirlit frá Kaup- þingi hf. sem sýna innborganir og stöðu hverju sinni. Byrjaðu árið með því að sýna fýrirhyggju í fjár- málum. Vertu velkomin(n) í Kauþþing hf. Kringlunni 5. n SPARISJÓÐIRNIR BUNAÐARBANKI ' ÍSLANDS KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringluntii 5, sím 't 689080

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.