Morgunblaðið - 09.01.1992, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992
wmwwaugly: 5INGAR
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ AKUREYRI Fóstra óskast til starfa á leikskólann Stekk við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 22100-299 milli kl. 13 og 14. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Skrifstofustarf Lítið útgáfufyrirtæki óskar að ráða fjölhæfan skrifstofukraft í hálft starf sem allra fyrst. Starfssvið er vítt en felst að mestu í vinnu við bókhald og fjárreiður, auk fjölþættra mannlegra samskipta. Við leitum að reyndum starfskrafti, sem get- ur starfað mjög sjálfstætt og tekið ábyrgð á verkum sínum. Vinnutími væri fyrrihluta dags en gæti hugs- anlega verið að einhverju leyti sveigjanlegur. Umsóknir, með ítarlegum upplýsingum, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. þriðju- dagskvöld, merktar: „O - 9660“. Augnlæknastofa Aðstoð óskast í fullt starf. Fjölbreytt vinna. Helstu starfsþættir: Ritvinnsla, símavarsla, móttaka sjúklinga og aðstoð við rannsókn þeirra. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merktar: „Sjón - 7446.“
Sölustarf Óskum eftir að ráða manneskju til sölu- starfa. Um er að ræða 60% starf. Vinnutími getur verið breytilegur, en þó ekki kvöld- og helgarvinna. Við leitum að manneskju, sem hefur áhuga fyrir vönduðum fatnaði og reynslu í sölustörfum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. janúar merktar: „R - 9642“.
Aðstoðar- deildarstjóri húsgagnadeildar Óskum að ráða starfsmann í stöðu aðstoðar- deildarstjóra húsgagnadeildar. Verksvið: Dagleg umsjón með sölusvæði. Verkstjórn (10-12 starfsmenn). Áðstoð við innkaup. Æskilegt er að umsækjandi uppfylli eftirfar- andi: Sé á aldrinum 25-45 ára. Hafi góða enskukunnáttu. Eigi auðvelt með að stjórna fólki. Sé góð/ur í umgengni og samstarfsfús. Geti unnið langan vinnudag. Umsóknir, er tilgreina menntun, aldur og fyrri störf, skulu feendar IKEA merktar: IKEA, c/o Hulda Haraldsdóttir, pósthólf 3170, 123 Reykjavík.
Bygginga- verkfræðingur/ tæknifræðingur Óskum að ráða tæknimann til starfa íTans- aníu. Starfið felst í daglegri stjórn vegagerð- arverkefnis. Staðan er laus nú þegar og er ráðningartími 12-15 mánuðir. Reynsla af vinnu erlendis æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir berist til skrifstofu ístaks hf., Skúla- túni 4, þar sem frekari upplýsingar fást. Sími 622700. ÍSTAK
Stöðvarstóri f seyðaeldi Óskum eftir að ráða forstöðumann í seiða- eldistöð okkar á Stað við Grindavík. Upplýsingar um reynslu og menntun óskast sendar skriflega til okkar. Pharmaco hf., íslandslax, pósthóif 55, 240 Grindavík.
RJI VKÞAUGL ÝSINC
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR HÚSNÆÐIÓSKAST TILBOÐ - ÚTBOÐ
Stofnfundur samtaka fólks með hryggigt verður fimmtu- daginn 9. janúar kl. 20.30 í Gigtarfélagi íslands, Ármúla 5. 4ra-5 herbergja húsnæði óskast til leigu í 2 ár frá 1. feb. ’92 helst í Austurbænum/Vogahverfi. Skilvísi og tryggingar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
fff
Samfundur í Reykjavík Lion, Lionessur og LEO Janúar-samfundur fjölumdæmisráðs verður haldinn föstudaginn 10. janúar í Sigtúni 9 og hefst kl. 12.00. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennum. „Húsnæði - 12929“ fyrir 15. janúar. Snjótroðari til sölu Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bláfjallanefndar óskar eftir tilboðum í snjó- troðara Kassbohrer Pisten Bully PB 42-170, árgerð 1982. Snjótroðarinn er til sýnis í Bláfjöllum. Upplýsingar veitir Þorsteinn Hjaltason, sími 78400. Tilboðum skal skilað á Fríkirkjuveg 3, í
TIL SÖLU Til sölu úr þrotabúi Til sölu úr þrotabúi Laugarveks hf. eru eftir- talin tæki: 1. Stýrisbúnaður fyrir snjótönn. 2. Gul blikkljós á vörubifreið.
ATVINNUHÚSNÆÐI Vil kaupa atvinnuhúsnæði 3. Ripper (ísbrjótur). 4. Hiab 650 vörubílakrani, lyftigeta 6,5 tonn. 5. Dancall farsími, árg. 1990. 6. 3 st. gömul steypusíló. síðasta lagi fyrir kl. 16, 17. janúar nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.
Við auglýsum eftir 50-100 fm atvinnuhús- næði fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Má 7. Malarsíló. Tæki þessi eru flest staðsett á Laugarvatni. Upplýsingar gefur bústjóri þrotabúsins, Ás- geir Björnsson hdl., Lögmannastofunni, Laugavegi 178, Reykjavík, sími 624999, faxnr. 624599. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR 1 Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
gjarnan vera í leigu. Góðar greiðslur í boði. Ársalir hf., fasteignasala, Borgartúni 33, sími 624333.
FÉLAGSÚF
\ ---7 7
KFUM
V'
ADKFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta-
vegi. Blblíulestur: „Drottinn, ég
vil aðeins eitt.“ Benedikt Arn-
kelsson, cand theol, talar.
Kaffi eftir fund. Allír velkomnir.
KERÐAFELAG
# ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533
Kjalarnesgangan 1. ferð
Stutt og skemmtileg raðganga
hefst sunnudaginn 12. janúar.
Gengið i 6 áföngum frá Reykjavík
upp á Kjalarnes. Tveir möguleik-
ar: A. Mörkin 6-Árbaer-Reynis-
vatn. B. Fjölskylduganga frá
Mörkinni 6 í Árbæ.
Brottför frá Mörkinni 6 (nýbygg-
ingu Feröafélagsins, austast við
Suðurlandsbraut) kl. 11. Veriö
með frá byrjun. Ekkert þátttöku-
gjald í þessar göngur. Skíða-
ganga á sunnudag ef snjóalög
leyfa. Nánar auglýst um helgina.
Fyrsta myndakvöld ársins verð-
ur miðvikudagskvöldið 15. jan. i
Sóknarsalnum Skiphólti 50a. Fjöl-
breytt myndasýning. Góðar kaffi-
veitingar. Við vonumst til þess að
ný ferðaáætlun verði komin úr
prentun þá. Byrjið nýja árið með
Ferðafélaginu.
Ferðafélag íslands.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld fimmtudag-
inn 9. janúar. Byrjum að spila
kl. 20.30 (stundvislega). Verið
öll velkomin og fjölmennið.
Samkoma verður í kapellunni í
Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30.
Umsjón: Kristinn Ólason.
Samhjálp.
I.O.O.F. 11 = 17301098A =
Skipholti 50b, 2. hæð.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Kafteinarnir Ann Merethe
og Erlingur Níelsson stjórna og
tala.
Verið velkomin.
KENNSLA
Vélritunarkennsla
Morgunnámskeið er að hefjast.
Vélritunarskólinn, sími 28040.