Morgunblaðið - 09.01.1992, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 09.01.1992, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992 Ligeti og Erika Haase _________Tónlist____________ Ragnar Björnsson A vegum Evrópusambands pían- óleikara — EPTA — lék Erika Ha- ase, prófessor við Tónlistarháskól- ann í Hannover, verk skrifuð fyrir píanó, eftir ungverska tónskáldið György Ligeti, sem nú er reyndar austurrískur ríkisborgari. Verkin sem Haase lék sýndu vel þverskurð af píanóverkum Ligetis, en elstu verkin voru frá 1947 og þau yngstu skrifuð 1989, spanna 42 ára tíma- bil, en Ligeti fæddist 1923. Fyrsta verkið sem Haase lék var Musica Ricercata frá 1951, í ellefu þáttum, ricercare — einskonar leit að stíl og formum, þáttaheitin, t.d. Par- lando, Energico, í minningu Béla Bartóks, Capriccioso, Omaggio (að hilla) Frescobaldi o.s.frv. Þessir el- efu þættir voru áheyrandanum mjög aðgengilegir og Haase kom skilaboðunum til tónleikagesta, sem voru alltof fáir, með ágætum. Til- kynnt var sérstaklega í efnisskrá að svíta þessi væri frumflutningur á íslandi, en var ekki svo einnig um önnur verk sem flutt voru í Is- lensku óperunni þetta mánudags- kvöld? „Invention“ og tvær „Capriccios" komu í kjölfar svítunn- ar, skrifuð 1947, og lauk þar með fyrri hluta tónleikanna. Síðari hluti efnisskrárinnar voru etýðurnar frá 1985, sem Ligeti fékk Grawemeyer- verðlaunin fyrir. Þetta eru 8 etýður sem bera nöfnin Ringulreið, Auðir strengir, Klemmdar nótur, Lúðra- þytur, Regnbogi og Haust í Varsjá. Hér glímir Ligeti við ýmiskonar þjóðlegan efnivið, svo og hiynand- stæður, stemmningar og fleiri þætti, en Ligeti virðist endalaust leita nýrra leiða til tjáningar, sem og skylt er einum af merkari tón- skáldum tuttugustu aldarinnar. Erika Haase hefur lagt sig sérlega eftir flutningi á nútímaverkum og þá ekki síst verkum Ligetis. Mjög erfðar þrautir Ligetis leysti Haase án sjáanlegra átaka. Verslunarsaga Yestur-Skaft- felling’a — 2. bindi komið út VERSLUNARSAGA Vestur-Skaftfellinga. Hundrað ára verslun í Vík í Mýrdal, annað bindi eftir Kjartan Ólafsson er komið út. Bókin er rúmar 400 blaðsíður í stóru broti og hana prýða um 400 myndir, sem fæstar hafa birst áður og varpa Ijósi á löngu horfna lífshætti og mannlíf í harðbýlu héraði. í frétt, sem Morgunblaðinu hefur borist, þar sem skýrt er frá útkomu bókarinnar, segir m.a.: „Vestur- Skaftafellssýsla var um aldir sú ís- lenska byggð þar sem samgöngur Hafnarfjörður: Jólatrén sótt endur- gjaldslaust Hafnarfjarðarbær ætlar í dag, fimmtudag, að aðtsoða íbúa Hafnarfjarðar við að losa sig við jólatré og kotna þeim á gámastöðvar Sorpu. Vegna þess vanda, sem skapast hefur fyrir íbúa höfuðborgarsvæðis- ins að losa sig við jólatré sín, hefur Hafnarfjarðarbær tekið það ráð að aðstoða íbúa bæjarins við að koma trjánum á gámastöðvarnar. I bréfi frá bæjarstjóra Hafnar- fjarðar til íbúa segir að starfsmenn Ahaldahúss bæjarins ætli að Ijar- lægja jóltré frá húsum bæjarbúa í dag og er fólk vinsamlegast beðið um að koma tijánum að götunum. voru hvað erfiðastar enda er hérað- ið sundurslitið af straumhörðum jökulvötnum og eyðisöndum auk þess sem strandlengjan er bæði hafnlaus og brimasöm. Sumir týndu lífinu í glímunni við fljótin en aðrir misstu hesta sína eða varning í beljandi flauminn. Það olli því ekki litlum þáttaskilum í lífi Skaftfell- inga þegar uppskipun á vörum hófst í Vík í Mýrdal og verslun og þjón- usta færðist inn í héraðið. Árið 1987 var öld liðin síðan Vík varð löggiltur verslunarstaður og þegar leið að þeim tímamótum réðst sýslunefnd Vestur-Skaftafellssýsiu í að láta rita verslunarsögu byggð- arinnar. Fól hún ritnefnd Dyn- skóga, héraðssögurits sýslunnar, að sjá um framkvæmd verksins. Ritnefndin réð til þess Kjartan Ólafsson, fv. ritstjóra, að rita sög- una. Dró hann fram í dagsljósið fjölda merkra heimilda og átti viðt- öi við Skaftfellinga sem mundu uppskipun við hafnlausa strönd og verslunarhætti framan af öldinni. Margir þeirra eru nú falinir frá. Fyrsta bindi verksins kom út á af- mælisárinu, 1987. I öðru bindi Verslunarsögu Vestur-Skaftfellinga er fjallað ítar- lega um stofnun Kaupfélags Skaft- fellinga og starfsemi þess til 1927 um hið ört vaxandi Víkurþorp, upp- byggingu þess og þorpsbrag, sam- Tónlistarkennsla PÍANÓ - HLJÓMBORÐ - ORGEL Einkatímar fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lengra komna. Persónuleg og markviss kennsla. GUÐMUNDUR HAUKUR, KENNARI OG HUÓMLISTARMAÐUR Upplýsingasími 91-678150, Hagaseli 15,109 Reykjavík. Fyrirtæki ftil Þjónustufyrirtæki í fjarskiptabúnaði Heildverslun og smásöluverslun með bygginga- og raftækjavörur Snyrtivöruumboð Veitinga- og skemmtistaður Heildverslun með fatnað Útvarpstöð Sólbaðsstofa Vegna mikilla vantar allar gerðir ★ Lítið framleiðslufyrirtæki (tölvuprent) ★ Tískuvöruverslanir ★ Auglýsingafyrirtæki ★ Útgáfufyrirtæki (sérhæft) ★ Lítill pizzastaður ★ Ritfanga- og bókaverslun ★ Verslun með notaðan fatnað eftirspurnar fyrirtækja á skrá. ^ Fyrirtœkjasala Fyrirtoekjaþjónusta Baldur Brjánsson framkvstj. llaínarstrwti ‘Hí. I htró. sími ti'láOSii Kápumynd bókarinnar VESTUR-SKAFTFELLINGÁ: HLNDRAt) ÁRA-'VfSltólAíN I VÍK I .MYKDAL ANNAfí HtNnr göngur á sjó og uppskipun við Vík- ursand, sauðfjárslátrun og afurða- sölu og þátt Sláturfélags Suður- lands á því sviði, mótorbátinn Skaftfelling sem olli byltingu í sam- göngumálum Skaftfellinga, sam- göngur á landi, vega- og brúargerð og tilkomu bifreiða til flutninga, átök og flokkadrætti um verslun og fleira, og margt annað efni er í ritinu. Jafnframt greinargóðri frásögn um ofangreind meginefni er varpað Ijósi á mannlíf og atvinnuhætti og þá menn sem voru í fararbroddi í sókn til framfara og bættra lífs- kjara.“ „Verslunarsaga Vestur-Skaft- fellinga, annað bindi, fæst á áskrift- arvérði, kr. 5.000, hjá Björgvini Salómonssyni, Skeiðarvogi 29, en almennt verð er kr. 6.500.“ ------» ♦ ♦----- Engir fundir boðaðir hjá sáttasemjara FUNDUR hefur ekki verið hald- inn þjá ríkissáttasemjara það sem af er þessu ári, í þeim kjara- deilum sem voru uppi seinnihluta desember og um áramót. Sátta- semjari segir að ekki hafi verið óskað eftir fundi og engar til- kynningar borist um frekari að- gerðir. Verkföllin í desember voru tíma- bundin og að þeim loknum hófst starfsemi á nýjan leik, með eðlileg- um hætti. Dagsbrún boðaði til tíma- bundinna vinnustöðvana hjá olíu- stöðvunum, skipafélögunum, í mjólkurstöðinni og hjá flugfélögun- um, sem tóku hver við af annarri og voru til að þrýsta á um sérkröf- ur þessara hópa. Samkomulag tókst í Mjólkurstöðinni en ekki varðandi aðrar sérkröfur. Mjólkurfræðingar boðuð til sex daga verkfalls milli jóla og nýárs, sem stóð til miðnættis 2. janúar, og hefur samningafundur ekki ver- ið haldinn eftir að verkfallinu lauk eða frekari aðgerðir boðaðar. 9. flokkur 1991 - 1992 Útdráttur 8. janáar 1992 Bllvirmingur eftir vali vinnanda kr. 1.000.000 6552 Ferbavinningar kr. 100.000 12368 15576 21530 37350 56092 14564 18141 29840 51008 59664 FerBavinningar kr. 50,000 109 6525 12983 24652 32033 36975 45496 55639 62382 69433 471 6554 14064 26054 32808 37289 46311 55724 62446 69496 1292 7648 14887 26193 33518 37969 47426 55886 62572 69531 1447 7898 16199 26201 33693 38910 47667 56850 63782 70436 1935 8163 17431 26938 33730 39688 47806 56955 64485 71133 1968 8387 17664 27114 33945 39690 48617 57172 64552 71610 2193 8478 17940 27251 34160 39735 49034 58113 65031 72345 2619 8516 18037 27413 34182 39794 49925 58126 65082 72456 2967 8652 18461 27529 34264 39816 50221 58305 65483 72771 3208 9569 18676 27917 34310 40029 50319 58418 65683 74454 3468 10515 19178 28840 34360 40177 50827 58475 65778 75062 3544 10825 19875 29416 34451 40476 51848 59536 65862 75535 3575 10987 20077 29471 34612 40835 SV.65 59614 66018 75658 3822 11773 20373 29660 34752 42339 52833 60199 66168 76026 4398 12233 20888 29708 34914 42427 53077 60756 66622 76442 4402 12472 21112 30325 35102 43049 53398 61105 66815 77147 4951 12538 21702 30784 35214 43379 53401 61330 67796 77454 5252 12674 21900 31008 35623 44414 54090 61566 68449 78261 5545 12712' 23172 31730 35907 44738 54746 61971 69002 78596 5873 12786 24039 31775 36306 45213 55002 62273 69264 78653 Húsböna&arvinningar kr. 36 5842 11476 18034 12.000 25407 ‘ 31578 38078 43598 49319 55739 62674 69215 74487 47 5960 11487 18216 25462 31592 38232 43633 49323 55836 62685 69331 74610 77 6078 11565 18288 25507 31596 38421 43704 49327 55873 62713 69638 74647 127 6122 11619 18563 25549 31626 38450 43791 49340 56180 62714 69742 74654 311 6159 11646 18619 25599 31662 38472 43793 49459 56197 62750 69744 74795 390 6505 11664 18745 25859 31678 38583 43868 49555 56384 62881 69812 74839 432 6650 11826 18804 26129 31851 38627 43869 49604 56429 52980 69847 75241 445 6685 12102 19097 26153 32060 38666 44027 49695 56442 53012 70027 75384 500 6697 12172 19292 26211 32141 36713 44032 49700 56604 63081 70046 75440 551 6731 12175 19359 26220 32165 38744 44215 49716 56636 63102 70047 75441 829 6753 12350 19381 26294 32279 38772 44224 49746 56676 63108 70418 75523 1010 6822 12509 19425 26298 32407 38931 44227 49839 56941 63299 70500 75568 1091 6877 12510 19555 26457 32506 39000 44307 49365 57387 63315 70599 75642 1094 7117 12618 19679 26555 32538 39129 44357 49377 57420 63327 70630 75750 1241 7125 12655 19733 26579 32628 39327 44572 49943 57497 53625 70738 75922 1332 7153 12863 19801 26583 32656 39371 44613 49968 57561 63752 70765 75990 1365 7363 13044 19832 26644 32757 39511 44619 50083 57624 63881 70804 76357 1377 7417 13051 19978 26775 32834 39559 44634 50144 57682 63907 70815 76070 1400 7504 13075 20088 26805 32900 39622 44796 50278 57685 64107 70823 76158 1417 7526 13089 20115 26818 32946 39634 44963 50480 57752 64142 70848 76406 1571 7611 13217 20139 27033 32952 39666 45055 50510 57851 64281 70874 76460 1617 7699 13228 20144 27038 32991 39671 45074 50589 57900 64303 71014 76547 1654 7727 13343 20322 27050 33088 39754 45183 50643 58002 64309 71029 76548 1657 7731 13436 20530 27147 33210 39782 45251 50681 58179 64492 71134 76554 1678 7827 13442 20637 27469 33449 39788 45310 50823 58206 64574 71249 76601 1694 7881 13642 20812 27480 33561 39808 45374 50866 58249 64581 71463 76654 1808 7960 14054 20825 27502 33587 39857 45587 50982 58280 64670 71577 76663 1866 8002 14065 20913 27637 33715 39908 45669 51089 58356 64688 71595 76697 1873 6085 14079 21055 27682 33769 39977 45825 51227 58376 64960 71735 76726 1885 8159 14104 21129 27695 34196 40060 45854 51314 58377 65014 71745 76762 2132 8215 14152 21189 27719 34215 40233 45884 51474 58556 65089 71769 76792 2180 8229 14167 21235 27720 34241 40288 45925 51482 58575 65150 71967 76833 2237 8299 14309 21327 27765 34388 40458 46015 51489 58698 65162 71968 76919 2295 8434 14328 21362 27770 34422 40492 46149 51491 58723 65406 72103 76957 2353 8456 14418 21435 27796 34515 40524 46171 51562 58755 65552 72125 76967 2411 8565 14511 21447 28076 34551 40579 46287 51630 58951 65645 72176 76985 2429 8585 14602 21506 28147 34945 40584 46371 51733 59002 65677 72225 77004 2588 8589 14669 21839 28471 34979 40607 46780 51829 59121 65833 72326 77295 2778 8650 14726 21851 28626 34987 40627 46891 51862 59213 65890 72395 77323 2796 8654 14732 21881 28663 35006 40675 46922 52022 59335 66017 72465 77374 2816 9672 14795 4U9U 29704 35041- 40794 46935 52108 59436 66029 72491 77393 2839 8748 14818 22191 28717 35132 40836 47050 52207 59440 66034 72556 77482 3163 8774 14828 22197 28766 35272 41045 47120 52214 59442 66083 72590 77584 3195 8884 14845 22327- 28856 35350 41147 47150 52226 59462 66101 72593 77623 3312 8892 14960 22388 28952 35427 41305 47212 52302 59535 66193 72753 77655 3462 8969 15049 22411 29106 35545 41353 47217 52332 59541 66259 72754 77664 3487 9057 15052 22465 29153 35682 41384 47256 52366 59551 66763 72781 77727 3689 9328 15148 22469 29159 35766 41413 47424 52390 59683 66926 72886 77908 3695 9384 15261 22684 29205 35796 41433 47625 52476 59834 66989 72914 77965 3789 9573 15382 22694 29223 36083 41502 47641 52751. 59917 67193 72944 78207 3800 9604 15473 22874 29285 36239 41509 47696 52877 59940 67198 72982 78400 3847 9614 15609 23030 29312 36310 41525 47746 5Í912 60205 67240 73007 78497 3863 9745 15816 23134 29339 36315 41624 47952 52914 60212 672S2 73020 78502 3876 9754 15890 23170 29370 36332 41682 47992 53037 60462 57676 73245 78510 3987 9825 15891 23194 29397 36430 41694 48025 53039 60805 67681 73256 78593 4039 9838 15973 23242 29400 36540 41726 48126 53272 60879 67653 73262 76649 4111 9883 16034 23285 29472 36629 41823 48154 53468 60897 87943 73273 78656 4.172 9892 16083 23457 29571 36657 41973 48184 53489 61033 68033 73405 70786 4199 10121 16126 23579 29666 36667 42039 48197 53492 61Í23 68132 73419 78805 4230 10187 16337 23613 29771 36724 42047 48258 53548 61159 68221 73472 78807 4268 10214 16366 23668 29796 36848 42125 48298 53611 61375 68254 73486 78914 4299 10419 16655 23745 30123 36852 42268 48316 53617 61494 68341 73601 78920 4440 10526 16680 24179 30240 36918 42327 48383 53874 61525 68419 73611 78928 4479 10631 16905 24240 30292 36934 42455 48473 53935 61631 58484 73647 78942 4533 10655 16924 24297 30294 36953 42537 48525 53963 61646 68524 73555 78980 4628 10803 16956 24356 30529 37064 42544 48605 54001 61661 68621 73664 79023 4634 10864 17005 24425 30941 37136 42706 48620 54474 61744 68636 73722 79063 4865 10920 17014 24664 31012 37207 42728 48669 54620 61752 68691 73797 79179 4942 10966 17102 24716 31017 37433 42735 48714 54667 61882 68717 73836 79349 4972 11026 17143 24866 31042 37515 42759 48746 54833 62034 68807 73866 7S3G3 4933 11035 17324 24891 31090 37516 42760 48786 54937 62035 68825 73920 79477 5062 11076 17416 24929 31269 37537 42822 48934 55240 62083 66922 74069 79574 5374 11160 17491 25020 31298 37558 42885 49048 55414 62098 68935 74135 79679 5484 11199 17582 25074 31393 37676 42914 49128 55416 62210 68954 74241 79739 5561 11311 17743 25209 31466 37880 43353 49179 55518 62460 69012 74320 79754 5624 11313 17841 25348 31518 37883 43367 49275 55542 62508 69061 74349 79901 5797 11442 17909 25352 31534 37909 43512 49277 55637 62627 69211 74388

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.