Morgunblaðið - 09.01.1992, Page 23

Morgunblaðið - 09.01.1992, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 9. JANUAR 1992 23 Friðarviðræður um Miðausturlönd: Ashrawi segist bjartsýn á árang- ur í Washington Jerúsalem. Reuter. FULLTRÚAR Palestínumanna í friðarviðræðunum um Miðaustur- lönd héldu í gær til Jórdaníu en þaðan fljúga þeir áleiðis til Washing- ton þar sem viðræður hefjast á ný í næstu viku. Hanan Ashrawi, talsmaður sendinefndarinnar, sagðist í gær vera bjartsýn á að ein- hver árangur myndi nást í þessari samningalotu. I síðustu lotu deildu Israelar og arabar hart um ýmis forsmatriði en Ashrawi sagði þær deilur nú vera úr sögunni. Um tíma var óvíst hvort fulltrúar manni Frelsissamtaka Palestínu araba myndu halda til Washington (PLO) vegabréfsáritun til Banda- vegna þeirrar ákvörðunar ísraels- ríkjanna. Þar ætlar hann að halda stjórnar að vísa tólf Palestínumönn- fyrirlestur á fundi hjá Bandaríkja- um frá hernumdu svæðunum úr mönnum af arabísku bergi brotnu. landi. Upphaflega áttu viðræðurnar ísraelar hafa mótmælt þessari að hefjast á ný á þriðjudag í þess- ákvörðun en Margaret Tutwiler, ari viku en það var ekki fyrr en talsmaður bandaríska utanríkisráð- Bandaríkjamenn komu því til leiðar uneytisins, sagði að engir bandarí- að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna skir embættismenn myndu hitta samþykkti samhljóða ályktun þar Shaath meðan á dvöl hans stæði. sem aðgerðir ísraela voru fordæmd- Shaath var ráðgjafi sendinefndar ar að arabar létu til leiðast að halda Palestínumanna þegar viðræðurnar viðræðunum áfram. hófust í Madrid á síðasta ári en Bandarísk stjórnvöld ák,váðu í fékk ekki vegabréfsáritun til gær að veita Nabil Shaath, nánum Bándaríkjanna er viðræðunum var ráðgjafa Yasser Arafat, forystu- þar framhaldið í síðasta mánuði. <8* v ÞJOÐLEIKHUSIÐ M. BUTTERFLY eftir David Henry Hwang Fyrstu sýningar eftir jólahlé á þessu athyglisverða leikriti verða: Föstudaginn 10. janúar kl. 20. Laugardaginn 18. janúar kl. 20. Sérstætt og spennandi verk sem vekur umræður Aðalhlutverk: ArnarJónsson og Þór H. Túlinius. M. Butterfly Spennandi leikhúsverk um óvenjulegt efni Svartahafsflotinn: Jeltsín segir flotanntil- heyra kjarn- orkuherafla samveldisins Moskvu. Reuter. BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti sagði í gær að Svartahafsflotan- um yrði ekki skipt, hann væri órjúfanlegur hluti af sameiginleg- um kjarnorkuherafla samveldis- ins og yrði því að lúta einni yfir- stjórn. Leoníd Kravtsjúk Úkraínuforseti krefst þess. að Úkraínumenn fái yfirráð yfir flotanum en yfirmenn hans hafa.neitað að sveija stjórn hans hollustueið og halda fram að fiotanum verði betur borgið undir einni sameiginlegri yfirstjórn. í gær var leiguflugvél sem flutti blaðamenn frá Moskvu til blaða- mannfundar yfirmanna Svartahafs- flotans synjað_ um lendingarleyfi í Sevastopol í Úkraínu. Varð hún af þeim sökum að snúa aftur til Moskvu. Kúba: Segjast hafa handtekið 3 gagnbylt- ingarsinna Havana. Reuter. KÚBÖNSK stjórnvöld segjast hafa handtekið þijá vopnaða „gagnbyltingarsinna“, búsetta í Miami, sem höfðu komið leyni- lega til Kúbu á litlum bát til að fremja skemmdarverk. I yfirlýsingu sem kúbanska inn- anríkisráðuneytið sendi frá sér seg- ir að mennirnir hafi verið handtekn- ir aðfaranótt sunnudagsins 29. des- ember á síðasta ári er þeir stigu á land skammt frá bænum Cardenas sem er í um 150 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Havana. Sagði ennfremur að þeir hefðu játað að eiga aðild að hryðjuverka- samtökum með aðsetur í Bandaríkj- unum, þar hefðu þeir hlotið þjálfun og verið sendir til Kúbu til að fremja Hryðjuverk gegn „byltingunni". - T- ; * StafaVf ^ 4.9oo m „ Uar * StakarbuxUr/afr"' 7é9°0 m T-rakkar frá kr * F,aueisf)u ra*r-- 4.900 # Vlpurftáfa-. ...,2'9<>0 ’ Ga,'abuxUr/h ,afer" T900 Le^urjakkarfrá/r ,f'9" SkyrturfráZakr-- Z9°0 ____llr" H.900 B‘ndifrákr .... 5°0 Beysurfrákr .... > 000 . .. T900 VJXtÍ Lau9avegi 47 Laugavegi 47 Y -1 jrpjj } A ■ c_ •'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.